Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.

Pósturaf Frost » Sun 30. Sep 2012 23:28

Kvöldið. Ég er hjá Vodafone og kemst ekki á neinar erlendar síður. Eru einhverjir aðrir að lenda í þessu líka?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 30. Sep 2012 23:32

Er ekki búið að cappa þig bara??


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.

Pósturaf AntiTrust » Sun 30. Sep 2012 23:33

Erlenda í fínu lagi hjá mér. Örugglega bara búið að cappa þig, aflyftist eftir 37mín.



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.

Pósturaf Frost » Sun 30. Sep 2012 23:54

Er ekki cappaður, er 4gb undir hámarkinu.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.

Pósturaf GrimurD » Mán 01. Okt 2012 00:46

Virkar fínt hjá mér. Búinn að prufa að flusha dns?


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.

Pósturaf Frost » Mán 01. Okt 2012 00:54

Get ekki google-að það þannig einhver má endilega segja mér hvernig ég geri það :happy


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.

Pósturaf GrimurD » Mán 01. Okt 2012 00:55

Í windows opnar þú command prompt og skrifar ipconfig /flushdns


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.

Pósturaf Frost » Mán 01. Okt 2012 01:18

Heyrðu þetta virðist vera að koma inn hægt og rólega, er byrjaður að geta loadað facebook á nokkrum mínútum og horft á stutt youtube myndbönd.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.

Pósturaf Akumo » Mán 01. Okt 2012 09:13

Þá hefuru einfaldlega verið cappaður, var allavega fínt hér.



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.

Pósturaf Frantic » Mán 01. Okt 2012 12:49

Vodafone != Hringdu :)



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.

Pósturaf Xovius » Mán 01. Okt 2012 13:16

Ég var cappaður (er hjá símanum) og það hvarf akkurat klukkan 00:00 í nótt



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.

Pósturaf Frost » Mán 01. Okt 2012 14:44

Finnst samt skrítið að þeir skyldur cappa mig, 4gb undir gagnamagni, hraði eins og hann er vanalega en komst bara ekki á neitt erlent :-k Trúi því engan vegin að ég hafi verið cappaður.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.

Pósturaf Frantic » Mán 01. Okt 2012 15:09

Síminn hjá vodafone er 1414.
Mæli með að tala við þá ef þú vilt fá nákvæma útskýringu á vandamálinu.
Eina sem við getum gert er að gíska.



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.

Pósturaf Frost » Mán 01. Okt 2012 17:03

JoiKulp skrifaði:Síminn hjá vodafone er 1414.
Mæli með að tala við þá ef þú vilt fá nákvæma útskýringu á vandamálinu.
Eina sem við getum gert er að gíska.


Jájá bara þegar ég tók eftir þessu var lokað fyrir símann hjá þeim.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.

Pósturaf J1nX » Mán 01. Okt 2012 17:54

"Vinsamlega athugið að þessar tölur uppfærast ekki í rauntíma og liðið getur nokkur tími þar til notað gagnamagn uppfærist hér á síðunni." - af gagnamagnssíðu vodafone



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.

Pósturaf Frost » Mán 01. Okt 2012 18:03

J1nX skrifaði:"Vinsamlega athugið að þessar tölur uppfærast ekki í rauntíma og liðið getur nokkur tími þar til notað gagnamagn uppfærist hér á síðunni." - af gagnamagnssíðu vodafone


Ég er búinn að vera vel undir í marga daga, ekkert downloadað erlent, voða lítið að nota erlenda netið þannig ég er alveg 100% viss að ég var ekki cappaður. Ég kíki oft á dag inná gagnamagnssíðuna og er með gadget á desktop sem sýnir hvað ég á mikið eftir.

Er frekar viss að facebook, smá youtube ráp taki ekki 4gb á einum degi.

En þetta er komið í lag núna þannig það má alveg loka þessari umræðu.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól