Nokia símahræið hans bróður míns var að deyja og núna vantar honum síma.
Hann er til í að borga milli 25 og kannski upp í 40 þús.
Er til í ágæta myndavél og alls ekki laggandi.
Eitthvað sem vaktarmenn mæla með?
Fer til London á morgun þannig að þið getið miðað við verð þar.
Þakka alla aðstoð
Edit*
Hann var að sjá Lumia 710, vit í honum?
Sent from my Nexus 7 using Tapatalk 2
Ráðleggingar með síma
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar með síma
Ef hann vill non-lagging device, þá er Nokia Lumia 710 topp sími
Aðalvandamálið er að það eru svo fá apps sem styður Windows Phone. Ef hann er ekki gæji sem elskar apps þá er þetta sími fyrir hann.
Aðalvandamálið er að það eru svo fá apps sem styður Windows Phone. Ef hann er ekki gæji sem elskar apps þá er þetta sími fyrir hann.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar með síma
Tesy skrifaði:Ef hann vill non-lagging device, þá er Nokia Lumia 710 topp sími
Aðalvandamálið er að það eru svo fá apps sem styður Windows Phone. Ef hann er ekki gæji sem elskar apps þá er þetta sími fyrir hann.
Yfir 100.000 forrit?
Ég hef átt WP7 síma og fannst persónulega enginn skortur á apps, og það á örugglega eftir að bætast vel við úrvalið meðfram W8.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 951
- Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Vesturbær
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar með síma
Keypti mér þennan síma núna um mánaðarmótin er ekkert annað en sáttur með hann
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar með síma
AntiTrust skrifaði:Tesy skrifaði:Ef hann vill non-lagging device, þá er Nokia Lumia 710 topp sími
Aðalvandamálið er að það eru svo fá apps sem styður Windows Phone. Ef hann er ekki gæji sem elskar apps þá er þetta sími fyrir hann.
Yfir 100.000 forrit?
Ég hef átt WP7 síma og fannst persónulega enginn skortur á apps, og það á örugglega eftir að bætast vel við úrvalið meðfram W8.
Okei, afsakaðu þetta. Þetta er bara það sem ég heyri í hvern einasta Windows Phone review.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar með síma
Victordp skrifaði:Keypti mér þennan síma núna um mánaðarmótin er ekkert annað en sáttur með hann
Hvernig er myndavélin á honum?
Sent from my Nexus 7 using Tapatalk 2
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 936
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 152
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar með síma
AntiTrust skrifaði:og það á örugglega eftir að bætast vel við úrvalið meðfram W8.
Fyrir utan það að WP8 verður ekki með Legacy support..
Þannig ef þú kaupir þér WP7 síma núna þá muntu ekki fá WP8 uppfærslu nema með unofficial leiðum, því miður.