sælir! ég var að fovitnast um hvort þið vissuð um einhverja íslenska filesending síðu í anda rapid share eða eitthvað slíkt?
málið er að ég þarf að senda auma 7mb skrá frá tölvu niðrí bæ til mín, en erlenda downlodið er búið hjá mér, og ég þarf helst að fá hana fyrir morgundaginn. ég er búinn að reyna að senda þetta með gmail, en ég bara get ekki downlodað attachmentinu. FTP er ekki möguleiki þar sem ég hef ekki aðgang að router til þess að opna port.
einhverjar hugmyndir?
Sólskynskveðja, Birgir
íslensk filesending síða?
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: íslensk filesending síða?
Nota teamviewer og hafa kveikt a file transfer svo bara drag and drop a milli tölva
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6794
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: íslensk filesending síða?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB