Iphone 5 eða Samsung Galaxy S3
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Iphone 5 eða Samsung Galaxy S3
Ef þið ættuð 200.000 kall á lausu, hvort myndu þið vaktararnir velja Iphone eða Samsung? Og komið með rök fyrir því, takk
Bananas
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Iphone 5 eða Samsung Galaxy S3
Fékk mér S3 um daginn, sé ekki eftir því.. Plús Jelly Bean er á leiðinni sem á að gera símann ennþá betri. Ef ég ætti 200k þá myndi ég klárlega fá mér S3 sem er betri sími (quad core, stærri skjár, pláss fyrir microSD kort ofl) og eiga 90k í vasanum staðinn fyrir 20k.. er þessi iPhone verðlagning eitthvað grín?!
Eina sem ég get séð að er betra við iPhone er að hann er með örlítið betri batterísendingu en ég á þó eftir að sjá batteríssamanburð þar sem S3 er með jelly bean, ekki ICS.
Svo fer þetta nottla eftir því hvort þér líki betur við iOS stýrikerfið eða android.. en þótt mér myndi líka betur við iOS þá myndi ég ekki borga auka 70k bara til að fá síma með því..
Eina sem ég get séð að er betra við iPhone er að hann er með örlítið betri batterísendingu en ég á þó eftir að sjá batteríssamanburð þar sem S3 er með jelly bean, ekki ICS.
Svo fer þetta nottla eftir því hvort þér líki betur við iOS stýrikerfið eða android.. en þótt mér myndi líka betur við iOS þá myndi ég ekki borga auka 70k bara til að fá síma með því..
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Re: Iphone 5 eða Samsung Galaxy S3
Ég myndi fá mér S3 og eyða svo 70þús kallinum sem myndi sparast miðað við iPhone 5 kaupin í eitthvað skemmtilegt.
Re: Iphone 5 eða Samsung Galaxy S3
Var búinn að skrifa helling með linkum í benchmarks, review og real-life testing á báðum......en fattaði svo að þetta er bara vaktin þannig að keyptu þér bara S lll og vertu glaður því hinir sem sjá ekki skóginn fyrir trjám sögðu að hann væri betri sími.
Svo þegar þú uppfærir bílinn þinn næst, keyptu þér bara hestvagn frekar og notaðu afgangin í eitthvað skemmtilegt
Svo þegar þú uppfærir bílinn þinn næst, keyptu þér bara hestvagn frekar og notaðu afgangin í eitthvað skemmtilegt
-
- Skrúfari
- Póstar: 2397
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Iphone 5 eða Samsung Galaxy S3
Tiger skrifaði:Var búinn að skrifa helling með linkum í benchmarks, review og real-life testing á báðum......en fattaði svo að þetta er bara vaktin þannig að keyptu þér bara S lll og vertu glaður því hinir sem sjá ekki skóginn fyrir trjám sögðu að hann væri betri sími.
Svo þegar þú uppfærir bílinn þinn næst, keyptu þér bara hestvagn frekar og notaðu afgangin í eitthvað skemmtilegt
Translation: Fáðu þér Iphone 5 því það er Hip og cool.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Iphone 5 eða Samsung Galaxy S3
Tiger skrifaði:Var búinn að skrifa helling með linkum í benchmarks, review og real-life testing á báðum......en fattaði svo að þetta er bara vaktin þannig að keyptu þér bara S lll og vertu glaður því hinir sem sjá ekki skóginn fyrir trjám sögðu að hann væri betri sími.
Svo þegar þú uppfærir bílinn þinn næst, keyptu þér bara hestvagn frekar og notaðu afgangin í eitthvað skemmtilegt
Að bera Samsung símann við hestvagn sýnir bara að þú ert sjálfur ekkert skárri en Galaxy fanboys, ef ekki verri.
Mitt álit væri Galaxy S3 en það er einfaldlega útaf því að ég tími ekki 200þús í síma þótt ég á peninginn.
Iphone-inn er mikið fallegri, örugglega þæginlegri til að handleika og auðveldari í notkun fyrir "average" notanda. Ef þeir væri á svipuðu verði þá myndi ég eiga erfitt með að velja.
Re: Iphone 5 eða Samsung Galaxy S3
Tiger skrifaði:Var búinn að skrifa helling með linkum í benchmarks, review og real-life testing á báðum......en fattaði svo að þetta er bara vaktin þannig að keyptu þér bara S lll og vertu glaður því hinir sem sjá ekki skóginn fyrir trjám sögðu að hann væri betri sími.
Svo þegar þú uppfærir bílinn þinn næst, keyptu þér bara hestvagn frekar og notaðu afgangin í eitthvað skemmtilegt
Easy tiger!
En ef þú spyrt álits á Samsung VS Apple á tölvuspjallborði geturu reiknað með að Samsung komi út með vinninginn.
Samsung S3 hefur verið lengur í sölu en Iphone 5 og meiri reynsla kominn á hann og fleirri þekkja til hans.
Þetta er hellings peningur sem þú ert að fjárfesta með í símanum og kynntu þér málið vel sjálfur frá óháðum aðilum.
Ég myndi lesa þig endalaust mikið til um báða símana, hlutdræga samanburði og benchmarks á öllu.
(Endilega skoðaðu þetta sem tiger setti inn líka)
Þegar því er lokið er bara að vega og meta kosti og galla.
Fáðu líka að prófa hjá vinum og vandamönnum. (eða fara í búðir og skoða þá)
Re: Iphone 5 eða Samsung Galaxy S3
Kosmor skrifaði:Tiger skrifaði:Var búinn að skrifa helling með linkum í benchmarks, review og real-life testing á báðum......en fattaði svo að þetta er bara vaktin þannig að keyptu þér bara S lll og vertu glaður því hinir sem sjá ekki skóginn fyrir trjám sögðu að hann væri betri sími.
Svo þegar þú uppfærir bílinn þinn næst, keyptu þér bara hestvagn frekar og notaðu afgangin í eitthvað skemmtilegt
Easy tiger!
En ef þú spyrt álits á Samsung VS Apple á tölvuspjallborði geturu reiknað með að Samsung komi út með vinninginn.
Samsung S3 hefur verið lengur í sölu en Iphone 5 og meiri reynsla kominn á hann og fleirri þekkja til hans.
Þetta er hellings peningur sem þú ert að fjárfesta með í símanum og kynntu þér málið vel sjálfur frá óháðum aðilum.
Ég myndi lesa þig endalaust mikið til um báða símana, hlutdræga samanburði og benchmarks á öllu.
(Endilega skoðaðu þetta sem tiger setti inn líka)
Þegar því er lokið er bara að vega og meta kosti og galla.
Fáðu líka að prófa hjá vinum og vandamönnum. (eða fara í búðir og skoða þá)
Ég er alveg slakur. Þessi umræða er bara eins og rispuð plata. Það eru örugglega ekki til fleirri review og samanburðir um neina tvo hluti eins og iphone og S ll /lll á netinu þannig að það er lítið mál að lesa sig í drasl um þetta.
þetta kemur oftast niður á því hvort stýrikerfið þú fílar (fyrst peningurinn er ekki málið hjá honum greinilega) og persónulegan smekk á því hvað fer vel í hendi og vasa. Þannig að eins og þessi umræða endar alltaf á, fara og prufa og fikta og taka svo ákvörðun.
Vesley, ekki taka þessu svona hátíðlega
Re: Iphone 5 eða Samsung Galaxy S3
Tiger skrifaði:Svo þegar þú uppfærir bílinn þinn næst, keyptu þér bara hestvagn frekar og notaðu afgangin í eitthvað skemmtilegt
Rólegur á þessum samanburði. Miðað við vélbúnað, fítusa og verð þá held ég að það sé alveg fair álit að velja S3 umfram iPhone5 og nota peninginn sem sparast í eitthvað skemmtilegt. Það er mín skoðun, en það er einmitt aðalmálið - þetta fer alltaf eftir persónulegu áliti hvers og eins.
Ef þú fílar iPhone og Apple vörur þá tekurðu iPhone-inn, ekki verra ef þú átt nú þegar fleiri Apple vörur þar sem layout-ið er svipað og tækin tala vel saman þegar kemur að tengimöguleikum.
En bara kalt mat, S3 fyrir mig. Menn þurfa ekkert að taka það nærri sér þó einhver velji eina vöru umfram aðra. Skil ekki svona tækja-trúarbrögð. iPhone 5 er eflaust mjög flottur sími og allt það, ég á iPad, iPod og konan á iPhone þannig að ég er enginn anti-Apple maður. Ég þoli bara ekki þegar menn velja sér eina hlið og neita að sjá neitt annað, hvort sem um ræðir Apple eða eitthvað annað. Apple gera fullt af hlutum ógeðslega vel en það eru líka hlutir sem pirra mig við þá, eins og t.d. verðlag og skortur á uppfærslumöguleikum eftir að þú kaupir tækin þeirra svo eitthvað sé nefnt.
Persónulega líkar mér betur við Android heldur en iOS þannig að það lá beinast við að ég myndi fá mér Android síma þó ég hafi verið nálægt því að kaupa iPhone 4 á sínum tíma. Ég er með S3 í dag og er ótrúlega sáttur við kvikindið - en ég var líka að taka stórt stökk frá slöppum HTC Wildfire síma þegar ég uppfærði og varð gjörsamlega blown away þegar ég prófaði S3 í fyrsta skipti.
Re: Iphone 5 eða Samsung Galaxy S3
Ég var í sömu pælingu og þú, iPhone 5 eða S3. Ég endaði á iPhone 5 eftir að hafa handleikið og skoðað S3'inn - og ég gæti ekki verið sáttari.
Báðir símar eru frábærir, þannig þetta snýst einfaldlega um hvort þú fýlar betur.
Disclaimar: ég átti iPhone 4 áður en ég uppfærði. Uppfærslan var þess virði að mínu mati.
Báðir símar eru frábærir, þannig þetta snýst einfaldlega um hvort þú fýlar betur.
Disclaimar: ég átti iPhone 4 áður en ég uppfærði. Uppfærslan var þess virði að mínu mati.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Iphone 5 eða Samsung Galaxy S3
Ef þú spyrð á forum þar sem eru fleiri Windows users myndi þeir segja S3.
Ef þú spyrð á forum þar sem eru fleiri Mac users myndi þeir segja iPhone 5.
Það er augljóslega fleiri Windows users inná vaktin.is, það sem ég myndi gera ef ég væri þú er að fara sjálfur útí búð og prófa.
Ef þú spyrð á forum þar sem eru fleiri Mac users myndi þeir segja iPhone 5.
Það er augljóslega fleiri Windows users inná vaktin.is, það sem ég myndi gera ef ég væri þú er að fara sjálfur útí búð og prófa.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Iphone 5 eða Samsung Galaxy S3
Langar helling í S3, en keypti mér Galaxy Tab 2 áðan/í gær svo ég hef lítið að gera með S3 eins og er
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Iphone 5 eða Samsung Galaxy S3
Það er ómögulegt að segja þér hvað þú átt að fá þér. Þú verður að prófa báða símana og ákveða út frá því. Innst inni veistu meira að segja hvorn síman þú munt fá þér.
Ég gerði þetta þegar ég fór í snjallsíma. Ég spurðist um hvort ég ætti að fá mér, skoðað bæði liðin í bak og fyrir. Las fullt af reviews en tókst samt að sigta út reviews sem dæmdu Android í hag og lesa þau frekar.
Innst inni var ég búinn að ákveða að fá mér Android, langaði alltaf í þannig en aldrei í iPhone.
Daginn eftir seldi ég BMW-inn minn og keypti mér hestakerru.
Ég gerði þetta þegar ég fór í snjallsíma. Ég spurðist um hvort ég ætti að fá mér, skoðað bæði liðin í bak og fyrir. Las fullt af reviews en tókst samt að sigta út reviews sem dæmdu Android í hag og lesa þau frekar.
Innst inni var ég búinn að ákveða að fá mér Android, langaði alltaf í þannig en aldrei í iPhone.
Daginn eftir seldi ég BMW-inn minn og keypti mér hestakerru.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Iphone 5 eða Samsung Galaxy S3
Tesy skrifaði:Ef þú spyrð á forum þar sem eru fleiri Windows users myndi þeir segja S3.
Ef þú spyrð á forum þar sem eru fleiri Mac users myndi þeir segja iPhone 5.
Það er augljóslega fleiri Windows users inná vaktin.is, það sem ég myndi gera ef ég væri þú er að fara sjálfur útí búð og prófa.
Vel orðað, þetta er staðreynd.
Ástæðan fyrir því að ég tæki iPhone er fyrst og fremst sú að hann syncar við tölvuna/ipadinn...
Ef ég væri ennþá með pc/win tölvur þá væri samsung líklegri kostur.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1576
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 129
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Iphone 5 eða Samsung Galaxy S3
Hargo skrifaði:Ég myndi fá mér S3 og eyða svo 70þús kallinum sem myndi sparast miðað við iPhone 5 kaupin í eitthvað skemmtilegt.
Gæti ekki verið meira sammála.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Iphone 5 eða Samsung Galaxy S3
Þetta ætti frekar að vera "Ef þeir kostuðu jafn mikið hvorn myndiru fá þér?" því það er svo stór kostur við SGS3 að hann kostar 60-70 þús minna og ég myndi aldrei nokkurntíman vilja borga auka 60-70 þús fyrir þessa fáu hluti sem iPhone gerir betur, tæki SGS3 bara á því anyday. Hinsvegar ef verðið er ekki issue og þeir kostuðu jafn mikið þá væri þetta mun erfiðara val
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Re: Iphone 5 eða Samsung Galaxy S3
Bjargaðu lífum hundrað barna í afríku í stað þess að láta þau deyja svo þú getir spilað angry birds!
Re: Iphone 5 eða Samsung Galaxy S3
Við verðum að hafa líka verðmuninn í huga að það munar alveg 70-80.000 kr á símunum. Meira að segja 4S er ennþá örlítið dýrari en S3. Eðlilegast væri því að bera þá saman og vona að Samsung komi með e-h world wonder síma í sama verðflokki og iP5.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Iphone 5 eða Samsung Galaxy S3
chaplin skrifaði:Við verðum að hafa líka verðmuninn í huga að það munar alveg 70-80.000 kr á símunum. Meira að segja 4S er ennþá örlítið dýrari en S3. Eðlilegast væri því að bera þá saman og vona að Samsung komi með e-h world wonder síma í sama verðflokki og iP5.
Málið er að það myndu mjög fáir fara að kaupa Samsung síma á 200 kall í dag. Fólk kaupir iPhone vegna þess að Apple framleiddi hann, sama hvað hann kostar.
-
- Gúrú
- Póstar: 573
- Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Iphone 5 eða Samsung Galaxy S3
chaplin skrifaði:Við verðum að hafa líka verðmuninn í huga að það munar alveg 70-80.000 kr á símunum. Meira að segja 4S er ennþá örlítið dýrari en S3. Eðlilegast væri því að bera þá saman og vona að Samsung komi með e-h world wonder síma í sama verðflokki og iP5.
En er S3 ekki kraftmeiri en I5? Skil ekki hvernig þeir ættu að þurfa að hafa flaggskipið sitt jafn dýrt og Apple gerir
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Iphone 5 eða Samsung Galaxy S3
Olli skrifaði:chaplin skrifaði:Við verðum að hafa líka verðmuninn í huga að það munar alveg 70-80.000 kr á símunum. Meira að segja 4S er ennþá örlítið dýrari en S3. Eðlilegast væri því að bera þá saman og vona að Samsung komi með e-h world wonder síma í sama verðflokki og iP5.
En er S3 ekki kraftmeiri en I5? Skil ekki hvernig þeir ættu að þurfa að hafa flaggskipið sitt jafn dýrt og Apple gerir
tjaa 200 þús sími frá Samsung eða google yrði MONSTER !!
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"