svona ætti skóli að vera

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

svona ætti skóli að vera

Pósturaf kubbur » Fim 27. Sep 2012 13:03

Mynd

komiði með fleiri dæmi ;)


Kubbur.Digital

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: svona ætti skóli að vera

Pósturaf dori » Fim 27. Sep 2012 13:58

Eðlisfræðikennarinn minn í menntaskóla var alltaf með dæmi á þessum nótum. Miklu skemmtilegra að læra þannig.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: svona ætti skóli að vera

Pósturaf Frost » Fim 27. Sep 2012 14:41

Þegar ég var í stærðfræði þá var kennarinn alltaf með mjög skemmtilegar glærur :)

Það var þannig að glærurnar skiptust á að vera með myndum af fallegum konum fyrir strákana og svo fallega karlmenn fyrir stelpurnar. Margir sem að einbeittu sér miklu meira að glærunum eftir þetta :megasmile


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6794
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: svona ætti skóli að vera

Pósturaf Viktor » Fim 27. Sep 2012 15:20

Góð umræða. Það vantar fleiri kennara með kennsluvit og framsækna hugsun. Styð þennan þráð!


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: svona ætti skóli að vera

Pósturaf kubbur » Fös 28. Sep 2012 08:03

Frost skrifaði:Þegar ég var í stærðfræði þá var kennarinn alltaf með mjög skemmtilegar glærur :)

Það var þannig að glærurnar skiptust á að vera með myndum af fallegum konum fyrir strákana og svo fallega karlmenn fyrir stelpurnar. Margir sem að einbeittu sér miklu meira að glærunum eftir þetta :megasmile

Hahaha nice


Kubbur.Digital

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: svona ætti skóli að vera

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 28. Sep 2012 11:11

Frost skrifaði:Þegar ég var í stærðfræði þá var kennarinn alltaf með mjög skemmtilegar glærur :)

Það var þannig að glærurnar skiptust á að vera með myndum af fallegum konum fyrir strákana og svo fallega karlmenn fyrir stelpurnar. Margir sem að einbeittu sér miklu meira að glærunum eftir þetta :megasmile


Spurning hvort þeir hafi meðtekið eitthvað af því sem kennarinn var að segja?



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: svona ætti skóli að vera

Pósturaf Frost » Fös 28. Sep 2012 11:30

KermitTheFrog skrifaði:
Frost skrifaði:Þegar ég var í stærðfræði þá var kennarinn alltaf með mjög skemmtilegar glærur :)

Það var þannig að glærurnar skiptust á að vera með myndum af fallegum konum fyrir strákana og svo fallega karlmenn fyrir stelpurnar. Margir sem að einbeittu sér miklu meira að glærunum eftir þetta :megasmile


Spurning hvort þeir hafi meðtekið eitthvað af því sem kennarinn var að segja?


Eflaust ekki, svo reyndi hann að kenna okkur á gröfin með því að búa til CS 1,6 maps og litla kjánalega flash leiki.

Mjög fjölbreytt kennsla hjá honum, enda gekk manni vel í þessum áfanga.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól