kaup á batteri

Skjámynd

Höfundur
C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

kaup á batteri

Pósturaf C2H5OH » Fim 27. Sep 2012 21:38

Ég þarf að kaupa mér nýtt batteri í fartölvuna mína, ég á packard bell easynote TJ65.
Ég fann http://www.ebay.com/itm/6-Cell-Battery-For-Packard-Bell-EasyNote-TJ61-TJ62-TJ63-TJ64-TJ65-TJ66-TJ67-TJ71-/280951877021?pt=Laptop_Batteries&hash=item416a096d9d#payId
en þetta batteri er 5200mAh og svo er verið að selja önnur sem eru með 4400 og 4800mAh. Þau eru líka sögð vera fyrir þessa típu af tölvu.
Nú er spurningin, skiptir þetta einhverju máli ?



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: kaup á batteri

Pósturaf lukkuláki » Fim 27. Sep 2012 21:50

Nei ekki öllu máli þannig séð. Hærri tala = meiri ending annað er það ekki.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.