[TS] Sapphire Radeon 6970 2GB DDR5

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Hemmi7913
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Þri 22. Júl 2008 02:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[TS] Sapphire Radeon 6970 2GB DDR5

Pósturaf Hemmi7913 » Mið 26. Sep 2012 16:23

Sæl/ir

Er að selja Sapphire Radeon 6970 2GB DDR5 : http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=3666#ov

Kortið er keypt 25.5.2012 hjá att.is. Svo það er enn í bullandi ábyrgð og er frekar nýtt og að sjálfsögðu fylgir nótan með.

Keypti kortið á 54.950 kr og er að pæla að selja það á 50.000 kr sléttar.

Get reddað myndum ef menn vilja.



Skjámynd

krissdadi
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Sapphire Radeon 6970 2GB DDR5

Pósturaf krissdadi » Mið 26. Sep 2012 17:40

Ekki mikil lækkun hjá þér
þú færð 7870 kort fyrir 50k í dag




Höfundur
Hemmi7913
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Þri 22. Júl 2008 02:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Sapphire Radeon 6970 2GB DDR5

Pósturaf Hemmi7913 » Mið 26. Sep 2012 18:15

Það er samt en verið að selja 6970 á 55 þúsund enþá ..

Annars er ekkert must fyrir mig að selja kortið. Er mjög sáttur með kortið og allt það. Langar bara prófa að færa mig yfir í Geforce seríuna

Finnst pínu mikið að fara niður fyrir 50 fyrir svona nýlegt kort og líka kortið sem mér langar að kaupa kostar um 50 þúsund



Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Sapphire Radeon 6970 2GB DDR5

Pósturaf stjanij » Fim 27. Sep 2012 20:29

krissdadi skrifaði:Ekki mikil lækkun hjá þér
þú færð 7870 kort fyrir 50k í dag


já og hd 7950 á kr. 57 þús

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... lub_HD7950