Hvaða þráðlausa netkort?

Skjámynd

Höfundur
CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Hvaða þráðlausa netkort?

Pósturaf CurlyWurly » Sun 23. Sep 2012 17:52

Sælir.

Þannig er mál með vexti að núna vantar mig þráðlaust netkort í borðtölvuna til þess að geta tengst við netið. Það er of langt í routerinn hérna og mér finnst það einfaldlega of dýrt að kaupa einhver af þessum veggtengjum sem að leiða þetta í gegnum rafmagn.

Vil helst ekki eyða of miklum pening í þetta en ef það er mikill gæðamunur gæti ég sannfærst um að taka eitthvað aðeins dýrara.

Væri líka vel þegið að fá að vita muninn á því hvort netkortið noti Legacy PCI slot eða PCI-Express x1

Er til dæmis að horfa á muninn á þessu og þessu netkorti.

TL;DR: Vantar ódýrt þráðlaust netkort, hverju mæliði með?


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

Höfundur
CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þráðlausa netkort?

Pósturaf CurlyWurly » Mán 24. Sep 2012 21:33

Bump


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þráðlausa netkort?

Pósturaf Yawnk » Mán 24. Sep 2012 21:39

Get selt þér USB netkort ef þú vilt :megasmile



Skjámynd

Höfundur
CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þráðlausa netkort?

Pósturaf CurlyWurly » Mán 24. Sep 2012 21:44

Yawnk skrifaði:Get selt þér USB netkort ef þú vilt :megasmile

Nenni eiginlega ekki að vera í einhverju USB veseni, held það sé þægilegra/hentugra að vera með þetta inni í vélinni.

Sjáum samt til hvað fólkið hérna segir, kannski er ég alveg til í USB kort.


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þráðlausa netkort?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 24. Sep 2012 21:49

Ef mér leyfist að koma með mína persónulegu skoðun þá myndi ég mikið frekar fá mér USB Wireless n kost þá aðallega upp á að minnka sjónmengun inni í turninum.


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þráðlausa netkort?

Pósturaf CurlyWurly » Mán 24. Sep 2012 21:51

AciD_RaiN skrifaði:Ef mér leyfist að koma með mína persónulegu skoðun þá myndi ég mikið frekar fá mér USB Wireless n kost þá aðallega upp á að minnka sjónmengun inni í turninum.


Er því miður ekki með gluggahlið á turninum og það er hvort eð er enginn í krinum mig sem að hefur einhvern áhuga á þessu þannig að innvortis útilt er ekki 100% efst á lista.

Er bara svo hræddur um að sendigetan á USB netkorti sé talsvert verri heldur en á internal korti.


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þráðlausa netkort?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 24. Sep 2012 21:53

Mín reynsla er sú að þessu USB kort eru alveg að gera sig og mikið minna vesen...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þráðlausa netkort?

Pósturaf Yawnk » Mán 24. Sep 2012 22:20

AciD_RaiN skrifaði:Mín reynsla er sú að þessu USB kort eru alveg að gera sig og mikið minna vesen...

Ég er sammála þér í þessu.
Ég notaði USB netkort í 1 ár +- og reyndist alltaf vel :)




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þráðlausa netkort?

Pósturaf littli-Jake » Mán 24. Sep 2012 23:04

AciD_RaiN skrifaði:Mín reynsla er sú að þessu USB kort eru alveg að gera sig og mikið minna vesen...


Þú seigir þetta bara af því að þú getur ekki vatnskælt netkort :lol:


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Höfundur
CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þráðlausa netkort?

Pósturaf CurlyWurly » Mán 24. Sep 2012 23:35

littli-Jake skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Mín reynsla er sú að þessu USB kort eru alveg að gera sig og mikið minna vesen...


Þú seigir þetta bara af því að þú getur ekki vatnskælt netkort :lol:


Hef á tilfinningunni að hann myndi samt einhvernveginn ná að gera það...


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þráðlausa netkort?

Pósturaf methylman » Þri 25. Sep 2012 10:51

CurlyWurly skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Mín reynsla er sú að þessu USB kort eru alveg að gera sig og mikið minna vesen...


Þú seigir þetta bara af því að þú getur ekki vatnskælt netkort :lol:


Hef á tilfinningunni að hann myndi samt einhvernveginn ná að gera það...


Hann myndi reyna mikið til þess allavega


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þráðlausa netkort?

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 25. Sep 2012 10:59

Það er alveg hægt en það væri bara mikil vinna og peningar sem færu í að smíða einhverja koparblokk og að ná að mounta hana einhvernvegin á þetta. Opnaði einmitt xbox tölvu um daginn til að fixa RROD og fyrsta sem ég hugsaði "Það er ekkert mál að vatnskæla þetta"


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þráðlausa netkort?

Pósturaf CurlyWurly » Mið 26. Sep 2012 19:39

Bump


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB