Góða kvöldið,
Nú keypti ég HTC one V síma fyrir 2 dögum og langar aðeins að forvitnast. Ef ég adda contöctum þá koma þeir réttir þegar þeir hringja í mig en svo þegar ég fæ sms þá kemur bara 00354 og svo númerið þeirra (ekki contact info). Frekar hvimleitt að þurfa að giska á hver er að senda mér sms þó ég sé með aðilann save-aðann í símaskránni. Er ekki til einhver lausn á þessum vanda ?
HTC pikkles...
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 664
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: HTC pikkles...
Getur líka sótt nýtt contacts app, mörg sem eiga ekki við þetta vandamál.
Annar var ég svo þreyttur á þessu í mínum HTC síma að ég flashaði hann með CyanogenMod.
Annar var ég svo þreyttur á þessu í mínum HTC síma að ég flashaði hann með CyanogenMod.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Mið 19. Sep 2012 22:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: HTC pikkles...
Ef ég bæti við +354 fyrir framan númerin þá kemur contactinn réttur í sms en svo kemur contactinn ekki þegar hringt er í mig. Þannig það virðist víxlast
Re: HTC pikkles...
Gætir verið með tvö númer per contact, eitt með +354 og eitt án. Skítamix, auðvitað, en það ætti að virka.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: HTC pikkles...
Lagar Handcent eða GOsms þetta vandamál ekki? Man eftir þessu þegar ég var með Sense ROM á Desire, man ekki hvort þetta lagaðist við að skipta um rom eða sms app
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 664
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: HTC pikkles...
Ég er með GOsms hjá mér, HTC One S, breytir engu máli...núna hef ég bara tvö númer fyrir alla, eða þá sem ég fæ sms frá, nenni ekki að renna yfir allan contact listann svo ég breyti þessu bara jafn óðum.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Mið 19. Sep 2012 22:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: HTC pikkles...
FreyrGauti skrifaði:Ég er með GOsms hjá mér, HTC One S, breytir engu máli...núna hef ég bara tvö númer fyrir alla, eða þá sem ég fæ sms frá, nenni ekki að renna yfir allan contact listann svo ég breyti þessu bara jafn óðum.
Ok finnst þér það ekki glatað fyrir svona fínann síma? Er að spá hvort maður eigi einfaldlega að fara í Símabúðina og skipta símanum út fyrir eitthvern annan...
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 664
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: HTC pikkles...
gardarr87 skrifaði:FreyrGauti skrifaði:Ég er með GOsms hjá mér, HTC One S, breytir engu máli...núna hef ég bara tvö númer fyrir alla, eða þá sem ég fæ sms frá, nenni ekki að renna yfir allan contact listann svo ég breyti þessu bara jafn óðum.
Ok finnst þér það ekki glatað fyrir svona fínann síma? Er að spá hvort maður eigi einfaldlega að fara í Símabúðina og skipta símanum út fyrir eitthvern annan...
Jújú þetta er frekar lélegt...en ég get lifað með þessu þar sem að sms er svo lítill hluti af því sem ég nota símann í.
Re: HTC pikkles...
Samkvæmt þessu: http://talk.sonymobile.com/thread/3084
Þá var búið að laga þetta vandamál í Handcent SMS 3.2.8.
Ég man að ég var að lenda í þessu einhverntímann en ekki uppá síðkastið.
Þá var búið að laga þetta vandamál í Handcent SMS 3.2.8.
Ég man að ég var að lenda í þessu einhverntímann en ekki uppá síðkastið.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Mið 19. Sep 2012 22:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: HTC pikkles...
JoiKulp skrifaði:Samkvæmt þessu: http://talk.sonymobile.com/thread/3084
Þá var búið að laga þetta vandamál í Handcent SMS 3.2.8.
Ég man að ég var að lenda í þessu einhverntímann en ekki uppá síðkastið.
Virkaði ekki allavega hjá mér :/
En fór bara og skipti honum, fékk mér Samsung Galaxy S2. Var að spá í s3 en fannst hann of stór og klunnalegur og s2 passlegur