windows xp kemst ekki wirless á netið
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
windows xp kemst ekki wirless á netið
Er með imb vél og ég kemst ekki wirless á netið, vélin finnur ekki routerinn? netið ég er búinn að ganga um skugga um það að routerinn virkar.
Þetta er eitthvað styllingar atriðið í windowsinu. Er einhver hérna sem veit hvað er að?
routerinn finnur allar aðrar tölvur síma á heimilinu.
Þetta er eitthvað styllingar atriðið í windowsinu. Er einhver hérna sem veit hvað er að?
routerinn finnur allar aðrar tölvur síma á heimilinu.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: windows xp kemst ekki wirless á netið
jardel skrifaði:Er með imb vél og ég kemst ekki wirless á netið, vélin finnur ekki routerinn? netið ég er búinn að ganga um skugga um það að routerinn virkar.
Þetta er eitthvað styllingar atriðið í windowsinu. Er einhver hérna sem veit hvað er að?
routerinn finnur allar aðrar tölvur síma á heimilinu.
Væntanlega IBM vél ?
Er þetta fartölva ? ... Geri ráð fyrir því
Er örugglega kveikt á netkortinu í fartölvunni ?
Oft er takki til þess stundum er líka FN takkinn og F2 eða eitthvað svoleiðis.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: windows xp kemst ekki wirless á netið
Þegar ég fer í choose a wireless network fæ ég upp 2 routera annara manna routerar.
Tölvan finnur ekki minn router.
Samt er ég með 2 adrar fartolvur og tad virkar vel.
Tölvan finnur ekki minn router.
Samt er ég með 2 adrar fartolvur og tad virkar vel.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: windows xp kemst ekki wirless á netið
Ég skal reyna að hafa þetta skiljanlegra. Ég er að reyna að koma ibm fartölvu með windows xp stýrikerfi á netið.
Málið er það að tölvan finnur ekki routerinn samt finnur tölvan 2 aðra routera sem nágrananir eru sennilega með.
Ég er með 2 toshipa tölvur í húsinu nettengdar og ekkert vesen með það.
Þannig að routerinn virkar alveg 100%...
Málið er það að tölvan finnur ekki routerinn samt finnur tölvan 2 aðra routera sem nágrananir eru sennilega með.
Ég er með 2 toshipa tölvur í húsinu nettengdar og ekkert vesen með það.
Þannig að routerinn virkar alveg 100%...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: windows xp kemst ekki wirless á netið
Hvernig IBM fartölva? T4x/T6x?
Ef svo er styður kubbasettið á netkortinu ekki 802.11n. Breyttu staðlinum á routernum þínum í G ef hann er í N, ef það virkar ekki lækkaðu öryggið úr WPA2 niður í WEP.
Ef svo er styður kubbasettið á netkortinu ekki 802.11n. Breyttu staðlinum á routernum þínum í G ef hann er í N, ef það virkar ekki lækkaðu öryggið úr WPA2 niður í WEP.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: windows xp kemst ekki wirless á netið
[quote="AntiTrust"]Hvernig IBM fartölva? T4x/T6x? já
Ef svo er styður kubbasettið á netkortinu ekki 802.11n. ég veit það ekki því miður
Breyttu staðlinum á routernum þínum í G ef hann er í N, hvernig er það gert?
ef það virkar ekki lækkaðu öryggið úr WPA2 niður í WEP. hvernig er það gert?
Ef svo er styður kubbasettið á netkortinu ekki 802.11n. ég veit það ekki því miður
Breyttu staðlinum á routernum þínum í G ef hann er í N, hvernig er það gert?
ef það virkar ekki lækkaðu öryggið úr WPA2 niður í WEP. hvernig er það gert?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: windows xp kemst ekki wirless á netið
Þú breytir staðlinum á þráðlausa netinu hjá þér sem og dulkóðunarstillingum inn á router viðmótinu.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: windows xp kemst ekki wirless á netið
Breyttu staðlinum á routernum þínum í G ef hann er í N, hvernig er það gert?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: windows xp kemst ekki wirless á netið
jardel skrifaði:Breyttu staðlinum á routernum þínum í G ef hann er í N, hvernig er það gert?
Gerir þetta inn á routernum þínum. Ferð inn á hann með því að fara inná http://192.168.254 eða 192.168.1.1. Notendanafn og lykilorð eru oftast admin og admin, fer eftir því hjá hvaða fyrirtæki þú ert.
Getur líka fengið aðstoð með þetta hjá internet fyrirtækinu sem þú ert hjá.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: windows xp kemst ekki wirless á netið
AntiTrust skrifaði:Þú breytir staðlinum á þráðlausa netinu hjá þér sem og dulkóðunarstillingum inn á router viðmótinu.
hvernig breyti ég því?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: windows xp kemst ekki wirless á netið
jardel skrifaði:AntiTrust skrifaði:Þú breytir staðlinum á þráðlausa netinu hjá þér sem og dulkóðunarstillingum inn á router viðmótinu.
hvernig breyti ég því?
Lestu svarið mitt fyrir ofan. Þar inni finnuru svo Wireless Lan/WLAN stillingar.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: windows xp kemst ekki wirless á netið
AntiTrust skrifaði:jardel skrifaði:AntiTrust skrifaði:Þú breytir staðlinum á þráðlausa netinu hjá þér sem og dulkóðunarstillingum inn á router viðmótinu.
hvernig breyti ég því?
Lestu svarið mitt fyrir ofan. Þar inni finnuru svo Wireless Lan/WLAN stillingar.
geri það vélin heitir thinkpad r40
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: windows xp kemst ekki wirless á netið
jardel skrifaði:AntiTrust skrifaði:jardel skrifaði:AntiTrust skrifaði:Þú breytir staðlinum á þráðlausa netinu hjá þér sem og dulkóðunarstillingum inn á router viðmótinu.
hvernig breyti ég því?
Lestu svarið mitt fyrir ofan. Þar inni finnuru svo Wireless Lan/WLAN stillingar.
geri það vélin heitir thinkpad r40
.. Ég er ekkert að tala um vélina. Ég er að tala um að fara inn á routerinn í gegnum vefviðmót og breyta stillingunum þar. Ég mæli hreinlega með því að heyra í ISP fyrirtækinu þínu og láta þá breyta þessu eða leiðbeina þér í gegnum þetta.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: windows xp kemst ekki wirless á netið
er með edimax router veist þú hvar þetta viðmót er i honum eftir að ég er kominn inn i hann?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: windows xp kemst ekki wirless á netið
jardel skrifaði:er með edimax router veist þú hvar þetta viðmót er i honum eftir að ég er kominn inn i hann?
Nei, þekki ekkert þessa Edimax routera. Þegar þú finnur WLAN stillingarnar segir þetta sig samt sem áður alveg sjálft. Hlýtur e-r hér hjá Hringdu að geta leiðbeint þér áfram með þetta.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: windows xp kemst ekki wirless á netið
Buinn ad gera daudaleit i edimax routernum finn hvergi tennan valmoguleika.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: windows xp kemst ekki wirless á netið
jardel skrifaði:Buinn ad gera daudaleit i edimax routernum finn hvergi tennan valmoguleika.
Finnur WEP/WPA stillingar undir encryption. Ættir að finna B/G/N stillingarnar undir advanced settings, ef routerinn er N-compatible.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: windows xp kemst ekki wirless á netið
I advanced setup
Fæ ég upp
Forewall
Routing
Nat
Adsl
Qos
Porttbinding
Hvad vel eg?
Fæ ég upp
Forewall
Routing
Nat
Adsl
Qos
Porttbinding
Hvad vel eg?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: windows xp kemst ekki wirless á netið
jardel skrifaði:I advanced setup
Fæ ég upp
Forewall
Routing
Nat
Adsl
Qos
Porttbinding
Hvad vel eg?
Ekkert af þessu. Sýnist þú vera í WAN settings frekar en WLAN.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3122
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: windows xp kemst ekki wirless á netið
Ertu með Win XP Service Pack 2 eða 3 uppsett?
Fyrir SP2 var WIFI stuðningur í XP ekki upp á marga fiska, ef ég man rétt.
Fyrir SP2 var WIFI stuðningur í XP ekki upp á marga fiska, ef ég man rétt.