Hefur einhver hérna verið jafn óheppinn og ég að fá þennann viðbjóð í tölvuna?
Ég er búinn að reyna allar brellur sem ég hef fundið á netinu til að reyna að losna við þetta úr firefox en ekkert virkar
Babylon "search engine"
Re: Babylon "search engine"
Steini B skrifaði:Hefur einhver hérna verið jafn óheppinn og ég að fá þennann viðbjóð í tölvuna?
Ég er búinn að reyna allar brellur sem ég hef fundið á netinu til að reyna að losna við þetta úr firefox en ekkert virkar
Búinn að fara í control panel og gera uninstall?
Eða nota ccleaner af piriform.com ?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Reputation: 12
- Staðsetning: í bjórbaði
- Staða: Ótengdur
Re: Babylon "search engine"
Ég var nú ekki búinn að nota þennann cleaner, notaði einhvern annann sem ég man ekki hvað heitir.
En ég fór alla leið í regedit og breytti þar án árangurs (breytti sér alltaf sjálfkrafa til baka...)
Þetta er mest sticky fjandi sem ég hef nokkurntíman séð...
En ég fór alla leið í regedit og breytti þar án árangurs (breytti sér alltaf sjálfkrafa til baka...)
Þetta er mest sticky fjandi sem ég hef nokkurntíman séð...
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Babylon "search engine"
disablear þetta bara undir "add-ons" eða hendir því út þar, og breytir svo bara um default search upp í hægra horninu aftur í google eða whatever þú villt hafa með því að clikcka á logoið þar
ekki erfitt, og hreinsar svo bara stillingarnar í new tab optioninu, um vefslóð, setur bara about:home aftur eða hefur það field bara empty
sry ef ég næ ekki að útskýra nógu vel, næ varla að halda augunum opnum útaf þreytu hah
en ef þú skilur þetta þá á þetta að virka, og hendir líka bara út öllu babylon draslinu í add and remove programs. þá ertu góður
ekki erfitt, og hreinsar svo bara stillingarnar í new tab optioninu, um vefslóð, setur bara about:home aftur eða hefur það field bara empty
sry ef ég næ ekki að útskýra nógu vel, næ varla að halda augunum opnum útaf þreytu hah
en ef þú skilur þetta þá á þetta að virka, og hendir líka bara út öllu babylon draslinu í add and remove programs. þá ertu góður
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Babylon "search engine"
ToniArts EasyCleaner og Spybot Search & Destroy..
Ekki til vesen í tölvunni minni í mörg ár vegna þessara forrita.
ToniArts EasyCleaner er náttúrulega Registry hreinsari dauðans.. allt sem linkar í folder eða skrár sem eru ekki til verður hent.
Ekki til vesen í tölvunni minni í mörg ár vegna þessara forrita.
ToniArts EasyCleaner er náttúrulega Registry hreinsari dauðans.. allt sem linkar í folder eða skrár sem eru ekki til verður hent.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: Babylon "search engine"
Annað hvort ertu ekki með hefðbundið babylon addon eða ert að ljúga að þú sért búinn að prufa allt, hef uninstallað/disable-að þetta drasl margoft og alltaf virkað með control panel og í sjálfum firefox.
Aldrei þurft að nota neina cleanera né editað registry lol..
Aldrei þurft að nota neina cleanera né editað registry lol..
CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+
Re: Babylon "search engine"
razrosk skrifaði:Annað hvort ertu ekki með hefðbundið babylon addon eða ert að ljúga að þú sért búinn að prufa allt, hef uninstallað/disable-að þetta drasl margoft og alltaf virkað með control panel og í sjálfum firefox.
Aldrei þurft að nota neina cleanera né editað registry lol..
Reyndar hef ég lent í því að þetta getur verið ansi snúið að losa þetta út.
Í sumum tilfellum dugar að henda út addoninu en í öðrum... jah..
On topic:
(Henda einnig öllu sem heitir "Conduit", hef oft séð það fylgja Babylon "sýkingum")
Henda út babylon addoninu úr firefox.
Henda því út úr Add/Remove programs.
Henda því úr öllum registry fælum sem tengjast.
Henda Babylon (og Conduit) möppum úr C:/Users/{Notendanafn}/Appdata/
Að lokum skal opna firefox og skrifa "about:config" í url, nota leitarstikuna þar til að sía út allt sem heitir babylon og gera reset á þær línur.
Þetta er svona það sem ég man eftir atm þar sem þetta getur falið sig.
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Babylon "search engine"
Einnig verðuru að vera í safemode til að hreynsa vélina.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Reputation: 12
- Staðsetning: í bjórbaði
- Staða: Ótengdur
Re: Babylon "search engine"
Ég er búinn að:
Henda þessu út í control panel
Henda þessu út í addons í firefox
Henda öllum möppum og folderum af HDD sem bera nafnið Babylon eða Conduit
Henda út folder sem hét torrent 2 (greinilega partur af þessu)
Breyta allt sem ber nafnið babylon yfir í default í about:config í firefox (breytir sér alltaf aftur)
Keyra 3 mismunandi regestry hreinsara
Henda firefox út og keyra aftur regestry hreinsun
Það eina sem eftir er held ég er Format C:
Henda þessu út í control panel
Henda þessu út í addons í firefox
Henda öllum möppum og folderum af HDD sem bera nafnið Babylon eða Conduit
Henda út folder sem hét torrent 2 (greinilega partur af þessu)
Breyta allt sem ber nafnið babylon yfir í default í about:config í firefox (breytir sér alltaf aftur)
Keyra 3 mismunandi regestry hreinsara
Henda firefox út og keyra aftur regestry hreinsun
Það eina sem eftir er held ég er Format C:
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Babylon "search engine"
Steini B skrifaði:Ég er búinn að:
Henda þessu út í control panel
Henda þessu út í addons í firefox
Henda öllum möppum og folderum af HDD sem bera nafnið Babylon eða Conduit
Henda út folder sem hét torrent 2 (greinilega partur af þessu)
Breyta allt sem ber nafnið babylon yfir í default í about:config í firefox (breytir sér alltaf aftur)
Keyra 3 mismunandi regestry hreinsara
Henda firefox út og keyra aftur regestry hreinsun
Það eina sem eftir er held ég er Format C:
Gerðiru þetta í safemode?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Reputation: 12
- Staðsetning: í bjórbaði
- Staða: Ótengdur
Re: Babylon "search engine"
playman skrifaði:Steini B skrifaði:Ég er búinn að:
Henda þessu út í control panel
Henda þessu út í addons í firefox
Henda öllum möppum og folderum af HDD sem bera nafnið Babylon eða Conduit
Henda út folder sem hét torrent 2 (greinilega partur af þessu)
Breyta allt sem ber nafnið babylon yfir í default í about:config í firefox (breytir sér alltaf aftur)
Keyra 3 mismunandi regestry hreinsara
Henda firefox út og keyra aftur regestry hreinsun
Það eina sem eftir er held ég er Format C:
Gerðiru þetta í safemode?
Nei, reyndar ekki...
Prufa það á eftir
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Babylon "search engine"
Start-> Run -> firefox -safe-mode
Færð þennann glugga
haka við restore search engines, preferences, toolbars
Færð þennann glugga
haka við restore search engines, preferences, toolbars