Nú er komið að því að vinur minn ætlar að versla sér fartölvu.
Hvað er besta tölvan sem hann getur fengið fyrir 200þúsund?
Fyrsta tillaga var þessi : http://tolvutek.is/vara/acer-aspire-v3- ... olva-svort
Hvaða fartölvu skal kaupa? Budget *200k*
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1582
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
- Reputation: 58
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fartölvu skal kaupa? Budget *200k*
Skólatölva sem hentar vel í leikjaspilun líka. Stærð og þyngd eru ekki vandamál.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fartölvu skal kaupa? Budget *200k*
Er það alveg 110% að þyngd, stærð og batteríslíftími skipti ekki máli? Er þetta þá leikjavél fyrst og fremst og skólavél í aukahlutverki?
Ég spyr bara því ég veit ekki hveeeeersu marga ég þekki sem sjá svo endalaust mikið eftir því að hafa fengið sér e-rn fjandan hlunk fyrir skólann sem þeir enda svo með að selja eða nota ekki neitt nema heima hjá sér.
Ég spyr bara því ég veit ekki hveeeeersu marga ég þekki sem sjá svo endalaust mikið eftir því að hafa fengið sér e-rn fjandan hlunk fyrir skólann sem þeir enda svo með að selja eða nota ekki neitt nema heima hjá sér.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1582
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
- Reputation: 58
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fartölvu skal kaupa? Budget *200k*
Núverandi tölva er gömul 17" fartölva sem er ekkert létt, hún getur alltaf verið í sambandi í skólanum og 2-3 auka kíló skipta engu máli...