[ÓE]Corsair H100

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

[ÓE]Corsair H100

Pósturaf ponzer » Sun 09. Sep 2012 21:21

Ætla að prófa að auglýsa eftir þessu hérna áður en ég fer út í búð og kaup þetta.

Mig vantar Corsair H100 vökvakælingu

Mynd

Sendið PM.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE]Corsair H100

Pósturaf methylman » Sun 09. Sep 2012 21:45

Get ekki mælt með þessu var að skila einum eftir 9 mánaða notkun, dælan var farin að skrölta, og hreyfði svo ekki vatnið í ræsingu hitinn á örranum uppí 90° sem betur fer stillt á straumrof við of mikinn hita. Aðal gallinn við þessar kælingar er það að það er ekkert sýnilegt rennslishjól eða þvíumlíkt. Vifturnar snúast jú það sést og veitir falskt öryggi en engin hringrás á vökvanum er alveg :neiii
semsagt fáðu þér heldur heatpipe kælingu með 2 stk viftum

en ef þeir heimta að láta mig fá nýja kælingu fyrir þessa gölluðu þá getur þú fengið hana á afslætti. En það er bara af því að við erum ekki vinir :megasmile

http://www.tolvulistinn.is/vara/23746


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.