Sælir,
Er að forvitnast um hvað þið teljið vera skástu kaupin í fartölvu fyrir 100 þúsund til að spila
einhverja leiki í
Skásta leikjafartölva fyrir 100 þúsund ?
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Skásta leikjafartölva fyrir 100 þúsund ?
Þú spilar ekki leiki í fartölvu sem kostar 100 þúsund
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Fim 20. Nóv 2008 16:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Skásta leikjafartölva fyrir 100 þúsund ?
Tja ég veit það nú, en budgettið er ekki meira en það, og er bara að leita að því skásta á því sviðinu
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Skásta leikjafartölva fyrir 100 þúsund ?
Ætlaru að ferðast eitthvað með tölvuna eða veðrur hún bara heima? Verður hún líka notuð í skóla etv?
Ef ekki þá mæli ég með að þú reynir að kaupa notaða borðtölvu fyrir peninginn og kannski kaupa nýjan harðan disk eða svo. Þá ertu kominn með ágætist vél...
Ef ekki þá mæli ég með að þú reynir að kaupa notaða borðtölvu fyrir peninginn og kannski kaupa nýjan harðan disk eða svo. Þá ertu kominn með ágætist vél...
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Skásta leikjafartölva fyrir 100 þúsund ?
Ef þú ætlar að kaupa þér fartölvu sem er hæf að e-rju leyti til leikjaspilunar, þá ertu að fara að fórna öllu öðru. Gæðum, þyngd, meðfærileika, batterýsendingu.. Basicly öllu sem þú vilt í fartölvu.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Fim 20. Nóv 2008 16:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Skásta leikjafartölva fyrir 100 þúsund ?
já það væri nú toppurinn ef ég hefði nú möguleikann á því að hafa borðtölvu,
en annars er hún ekki fyrir skólann, bara aðstæður leyfa ekki borðtölvu.
sá þessa hjá tölvulistanum http://tolvulistinn.is/vara/25789
með gt 620m skjákorti
veit einhver um betra fyrir um 100þúsundin
en annars er hún ekki fyrir skólann, bara aðstæður leyfa ekki borðtölvu.
sá þessa hjá tölvulistanum http://tolvulistinn.is/vara/25789
með gt 620m skjákorti
veit einhver um betra fyrir um 100þúsundin
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skásta leikjafartölva fyrir 100 þúsund ?
http://tolvulistinn.is/vara/25744
Toshiba Satellite L850D-11M hvít
2.3GHz Mobile AMD A Series A6 4 kjarna með Turbo Core og 4MB flýtiminni
4GB (2x2GB) DDR3 1600MHz 204pin - stækkanlegt í 16GB
640GB SATA hljóðlátur harðdiskur 5400RPM
DVDRW skrifari sem einnig skrifar CD-RW
15.6" WideScreen WXGA LED skjár 16:9 með 1366x768
AMD Radeon HD7520G Skjákjarni í örgjörva
Innbyggðir öflugir hátalarar
102 hnappa lyklaborð í fullri stærð ásamt talnaborði
Snertinæm músarstýring með 4-átta skruni
Innbyggt 10/100 netkort
Innbyggt þráðlaust 802.11bgn netkort og Bluetooth 4.0
Innbyggð 1MP HD myndavél í skjá
Windows 7 Home Premium 64-BIT
1xUSB 2.0, 2xUSB 3.0, VGA, HDMI, Kortalesari o.fl.
Aðeins 2.3KG, B 380 x D 242 x H 33,52mm
Li-ion rafhlaða, ending allt að 6 tímar og 30 mínútur
2ja ára ábyrgð á tölvu, 12 mán. ábyrgð á rafhlöðu
Toshiba Satellite L850D-11M hvít
2.3GHz Mobile AMD A Series A6 4 kjarna með Turbo Core og 4MB flýtiminni
4GB (2x2GB) DDR3 1600MHz 204pin - stækkanlegt í 16GB
640GB SATA hljóðlátur harðdiskur 5400RPM
DVDRW skrifari sem einnig skrifar CD-RW
15.6" WideScreen WXGA LED skjár 16:9 með 1366x768
AMD Radeon HD7520G Skjákjarni í örgjörva
Innbyggðir öflugir hátalarar
102 hnappa lyklaborð í fullri stærð ásamt talnaborði
Snertinæm músarstýring með 4-átta skruni
Innbyggt 10/100 netkort
Innbyggt þráðlaust 802.11bgn netkort og Bluetooth 4.0
Innbyggð 1MP HD myndavél í skjá
Windows 7 Home Premium 64-BIT
1xUSB 2.0, 2xUSB 3.0, VGA, HDMI, Kortalesari o.fl.
Aðeins 2.3KG, B 380 x D 242 x H 33,52mm
Li-ion rafhlaða, ending allt að 6 tímar og 30 mínútur
2ja ára ábyrgð á tölvu, 12 mán. ábyrgð á rafhlöðu
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: Skásta leikjafartölva fyrir 100 þúsund ?
beatmaster skrifaði:http://tolvulistinn.is/vara/25744
Toshiba Satellite L850D-11M hvít
2.3GHz Mobile AMD A Series A6 4 kjarna með Turbo Core og 4MB flýtiminni
4GB (2x2GB) DDR3 1600MHz 204pin - stækkanlegt í 16GB
640GB SATA hljóðlátur harðdiskur 5400RPM
DVDRW skrifari sem einnig skrifar CD-RW
15.6" WideScreen WXGA LED skjár 16:9 með 1366x768
AMD Radeon HD7520G Skjákjarni í örgjörva , en kannski það skásta fyrir hundraðkallinn
Innbyggðir öflugir hátalarar
102 hnappa lyklaborð í fullri stærð ásamt talnaborði
Snertinæm músarstýring með 4-átta skruni
Innbyggt 10/100 netkort
Innbyggt þráðlaust 802.11bgn netkort og Bluetooth 4.0
Innbyggð 1MP HD myndavél í skjá
Windows 7 Home Premium 64-BIT
1xUSB 2.0, 2xUSB 3.0, VGA, HDMI, Kortalesari o.fl.
Aðeins 2.3KG, B 380 x D 242 x H 33,52mm
Li-ion rafhlaða, ending allt að 6 tímar og 30 mínútur
2ja ára ábyrgð á tölvu, 12 mán. ábyrgð á rafhlöðu
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500