Google heldur núna að ég sé miðaldara kona með ákeðin vandamál, og sýnir mér viðeigandi auglýsingar. Eitthvað sem tengist tíðahvorfum.
Í fyrra voru þeir sannfærðir um að 'gay interracial dating' væri málið fyrir mig.
kannast vaktarar við svona dæmi?
Hnitmiðaðar auglýsingar ???
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hnitmiðaðar auglýsingar ???
tlord skrifaði:Google heldur núna að ég sé miðaldara kona með ákeðin vandamál, og sýnir mér viðeigandi auglýsingar. Eitthvað sem tengist tíðahvorfum.
Í fyrra voru þeir sannfærðir um að 'gay interracial dating' væri málið fyrir mig.
kannast vaktarar við svona dæmi?
Er kappinn að koma út úr skápnum
og nýta nýju lögin um kynvillta liðið
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hnitmiðaðar auglýsingar ???
allar auglýsingar sem ég sé eru "right on spot" á það sem ég er að skoða dagsdaglega.
Og ef ég skoða e-ð nýtt í nokkra daga þá eru þær tiltölulega fljótar að breytast.
Segir mér bara hversu vel er fylgst með mér...
Og ef ég skoða e-ð nýtt í nokkra daga þá eru þær tiltölulega fljótar að breytast.
Segir mér bara hversu vel er fylgst með mér...
Mkay.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1006
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 19
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hnitmiðaðar auglýsingar ???
natti skrifaði:allar auglýsingar sem ég sé eru "right on spot" á það sem ég er að skoða dagsdaglega.
Og ef ég skoða e-ð nýtt í nokkra daga þá eru þær tiltölulega fljótar að breytast.
Segir mér bara hversu vel er fylgst með mér...
Þetta er eiginlega bara óhugnalegt hversu mikið er fylgst með manni.. er þetta löglegt?
Held að það viti fæstir hversu mikið að upplýsingum við dælum um sjálf okkur til þessara fyrirtækja