Hljóðeinangra vegg.

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Hljóðeinangra vegg.

Pósturaf chaplin » Mán 03. Sep 2012 06:22

Erum að setja upp gifsplötu og þurfum að hljóðeinangra hana - hver er besta og ódýrasta leiðin?


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2397
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðeinangra vegg.

Pósturaf littli-Jake » Mán 03. Sep 2012 07:41

Hugsa að steinull sé málið. Og ekki vera með einhverja nísku við þetta. Þetta er nú væntanlega gert til að endast.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðeinangra vegg.

Pósturaf Bjosep » Mán 03. Sep 2012 08:10

Það er til steinull sem kallast þilull. Hún er markaðssett sem hljóðeinangrandi. Það er annaðhvort steinull eða loftæma vegginn. :guy




Magni81
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðeinangra vegg.

Pósturaf Magni81 » Mán 03. Sep 2012 09:24

Ertu að setja upp eina plötu eða vegg? og í hvaða tilgangi ertu að setja hana upp?




thiwas
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 05. Apr 2005 18:35
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðeinangra vegg.

Pósturaf thiwas » Mán 03. Sep 2012 09:24

tvölfalt gips gerir líka rosalega mikið.

ef þið notið blikk leiðara þá er mjög gott að nota leiðara með gúmmípúða undir, það dempar hljóðið enn frekar.




thiwas
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 05. Apr 2005 18:35
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðeinangra vegg.

Pósturaf thiwas » Mán 03. Sep 2012 09:41

Getið séð hvernig þið naið mestri hljóðeinangrun með þvi að skoða þetta.


http://www.steinull.is/Files/Skra_0009654.pdf - BLS.3



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðeinangra vegg.

Pósturaf chaplin » Þri 04. Sep 2012 21:50

Snillingar. Þetta verður tvöföld gifsplata og svo bara steinull á milli! Þakka svörin! :happy


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðeinangra vegg.

Pósturaf biturk » Mið 05. Sep 2012 12:46

chaplin skrifaði:Snillingar. Þetta verður tvöföld gifsplata og svo bara steinull á milli! Þakka svörin! :happy



tvöfalt gifs og ull er ofboðslega góð hljóðeinangrun

ég mæli líka frekar með timbri fyrir stoðir heldur en ál eða blikk, leiðir minna hávaða


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!