Ný tölva, vantar smá upplýsingar/ráðgjöf


Höfundur
DarriHilmars
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fös 24. Ágú 2012 12:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ný tölva, vantar smá upplýsingar/ráðgjöf

Pósturaf DarriHilmars » Fös 24. Ágú 2012 12:38

Hæ allir.

Ég er að fara að fjárfesta í nýrri leikjatölvu og ætlaði bera það undir ykkur hvort að þið mynduð breyta einhverju eða hvort þið snillingarnir hafið einhverjar athugasemdir með þessa samsetningu. Ég er í mestum vandræðum með hvaða móðurborð ég er að kaupa.
Hér er listinn og endilega ef þið vitið um eða mælið með einhverju öðru móðurborði fyrir þetta setum, látiði mig endilega vita, öll tips eru vel séð!
Örgjafi: Intel Core i7 3820 3.6GHz 49750kr
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_28_306& products_id=7680
Att.is
Vinnsluminni 12GB DDR3 1600MHz (3x4GB) 12900kr
http://www.tolvutek.is/vara/mushkin-12g ... um-cl9-15v

HDD 120gb Corsair Force SSD diskur – 18860kr
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... 4766&topl=
1582&page=1&viewsing=ok&head_topnav=HDD_SSD-COR120_3
+
1TB 7200sn

Aflgjafi 750W Tacens RadiX V 13500kr
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1503

Kassi Cooler Master HAF advanced gaming (USB3) 28950kr
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... s_id=4818& osCsid=481b173acd1b531c4878379a2f285fab

Móðurborð MSI X79A-GD45 39990kr
http://tl.is/vara/23678

CD/DVD Sony OptiArc AD-5260S 3960kr
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... 10&page=1& viewsing=ok&head_topnav=DVD_Sony_SataB

Skjákort Geforce GTX 670 71860
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... l=&page=1& viewsing=ok&head_topnav=VGA_Club_GTX670

Ég veit að það vantar örgjafaviftu/kælingu en á eina sem ég man ekki alveg hvað heitir, (V8 eitthvað)

Darri



Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva, vantar smá upplýsingar/ráðgjöf

Pósturaf stjanij » Þri 04. Sep 2012 23:05

er ekki fullmikið að eyða 90 þús í örgjörva og móðurborð fyrir leikjaspilun?



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva, vantar smá upplýsingar/ráðgjöf

Pósturaf mundivalur » Þri 04. Sep 2012 23:22

vitlaus minni (Triple Channel) 8gb á að vera nóg eða vera graður og nota quad channel 4x4gb