Pantaði þátt á þriðjudagskvöldið og horfði á helminginn, kvöldið eftir ætlaði ég að horfa á restina en þá virkaði ekkki VODið.
Á fimmtudeginum hringdi ég í Símann og var sagt að VOD kerfið hefði hrunið hjá þeim en það væri búið að laga, tæknimaður átti að skoða þetta á föstudeginum og hringja í mig.
Ekkert símtal ennþá og VODið í ruglinu, eru fleiri að lenda í þessu?
Virkar VOD Símans hjá þér?
Re: Virkar VOD Símans hjá þér?
Svínvirkar hér, notaði það 1x í dag og 2x í gær.
Er með AirTies lykilinn nýja ef það skiptir einhverju máli.
Er með AirTies lykilinn nýja ef það skiptir einhverju máli.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Virkar VOD Símans hjá þér?
wicket skrifaði:Svínvirkar hér, notaði það 1x í dag og 2x í gær.
Er með AirTies lykilinn nýja ef það skiptir einhverju máli.
Ég er líka með nýja AirTies lykilinn...
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Virkar VOD Símans hjá þér?
GuðjónR skrifaði:wicket skrifaði:Svínvirkar hér, notaði það 1x í dag og 2x í gær.
Er með AirTies lykilinn nýja ef það skiptir einhverju máli.
Ég er líka með nýja AirTies lykilinn...
Er hann betri en gamli? Þetta virkar fínt hjá mér
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Virkar VOD Símans hjá þér?
Rífðann úr sambandi í 1-2min og routerinn á sama tíma, sjá hvort það lagist ?
Virkar fínt hérna.
Virkar fínt hérna.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Virkar VOD Símans hjá þér?
vikingbay skrifaði:Er hann betri en gamli? Þetta virkar fínt hjá mér
Kostir og gallar,
Kostir: margfalt betri myndgæði.
Gallar: fríst út í eitt, ekkert textavarp via HDMI, það verður að miða fjartsýringinni nákvæmlega í áttina að honum..15° skekkja og hann nær ekki geisla, hann er sagður hraðvirkari, ég upplifi hann sem hægvirkari, þ.e. að browsa á milli rása, VOD virkar ekki á honum.
FuriousJoe skrifaði:Rífðann úr sambandi í 1-2min og routerinn á sama tíma, sjá hvort það lagist ?
Virkar fínt hérna.
Búinn að gera það nokkrum sinnum, líka að ýta á Menu og bláa takkann strax á eftir og resetta hann þannig...no luck.
Re: Virkar VOD Símans hjá þér?
Textavarpið er aðgengilegt úr menu (virkar bara á RÚV).
En hvað virkar ekki Í VOD? Geturu ekki pantað neitt? Koma engir posterar upp? Kemur bara svartur skjár þegar þú ert að byrja að spila? Hvernig hegðar þetta sér?
En hvað virkar ekki Í VOD? Geturu ekki pantað neitt? Koma engir posterar upp? Kemur bara svartur skjár þegar þú ert að byrja að spila? Hvernig hegðar þetta sér?
*-*
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Virkar VOD Símans hjá þér?
appel skrifaði:Textavarpið er aðgengilegt úr menu (virkar bara á RÚV).
En hvað virkar ekki Í VOD? Geturu ekki pantað neitt? Koma engir posterar upp? Kemur bara svartur skjár þegar þú ert að byrja að spila? Hvernig hegðar þetta sér?
Þetta virkar þannig að ég get kveikt á VODinu ... browsað og skoðað en ekki pantað neitt.
Ýti á rauða...en ekkert gerist.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Virkar VOD Símans hjá þér?
appel skrifaði:AntiTrust skrifaði:Þekktur galli skilst mér.
Ekki þekktur galli.
Nú jæja. Búinn að sjá þetta þó á yfir 3-4 mismunandi AirTies lyklum allavega, þ.e. að panta function virkar ekki.
Síðast breytt af AntiTrust á Sun 02. Sep 2012 21:24, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Virkar VOD Símans hjá þér?
AntiTrust skrifaði:appel skrifaði:AntiTrust skrifaði:Þekktur galli skilst mér.
Ekki þekktur galli.
Verðandi þekktur þá? Búinn að sjá þetta á yfir 3-4 mismunandi AirTies lyklum allavega, þ.e. að panta function virkar ekki.
Veistu hvernig þetta er lagað?
Re: Virkar VOD Símans hjá þér?
Búinn að sannreyna að þetta virkar hjá öðrum.
Líklega er þetta galli, en þá hjá fáum. Þarf að skoða hvert tilfelli fyrir sig.
Líklega er þetta galli, en þá hjá fáum. Þarf að skoða hvert tilfelli fyrir sig.
*-*
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Virkar VOD Símans hjá þér?
appel skrifaði:Búinn að sannreyna að þetta virkar hjá öðrum.
Líklega er þetta galli, en þá hjá fáum. Þarf að skoða hvert tilfelli fyrir sig.
VODið virkaði samt fínt alveg þangað til í vikunni...
Eins og hann hafi ekki þolað að ég stoppaði í miðri mynd og ætlað að resume daginn eftir.
Re: Virkar VOD Símans hjá þér?
GuðjónR skrifaði:appel skrifaði:Búinn að sannreyna að þetta virkar hjá öðrum.
Líklega er þetta galli, en þá hjá fáum. Þarf að skoða hvert tilfelli fyrir sig.
VODið virkaði samt fínt alveg þangað til í vikunni...
Eins og hann hafi ekki þolað að ég stoppaði í miðri mynd og ætlað að resume daginn eftir.
Búinn að finna gallann. See PM.
*-*
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Virkar VOD Símans hjá þér?
appel skrifaði:GuðjónR skrifaði:appel skrifaði:Búinn að sannreyna að þetta virkar hjá öðrum.
Líklega er þetta galli, en þá hjá fáum. Þarf að skoða hvert tilfelli fyrir sig.
VODið virkaði samt fínt alveg þangað til í vikunni...
Eins og hann hafi ekki þolað að ég stoppaði í miðri mynd og ætlað að resume daginn eftir.
Búinn að finna gallann. See PM.
Ég er heppinn að fá ekki tvöfalda rukkun hehehe miðað við það sem þú fannst
Síminn ætti að taka upp reglu #8
Kóði: Velja allt
8. gr.
Þú mátt aðeins hafa einn account á þessu VODi
Athugið að ekkert mál er fyrir okkur að sjá hverjir eru með tvo eða fleiri notendur.