Styður móðurborðið í tölvunni minni Intel Core Q9100?

Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Styður móðurborðið í tölvunni minni Intel Core Q9100?

Pósturaf mikkidan97 » Sun 02. Sep 2012 14:44

Sælir vaktarar, ég á eina Acer TravelMate 6493 og mig langar að kaupa betri örgjörva í hana. Veit einhver hvort tölvan styður Intel Core Q9100?


Bananas


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Styður móðurborðið í tölvunni minni Intel Core Q9100?

Pósturaf AntiTrust » Sun 02. Sep 2012 14:52

Ætti að passa, en engin leið til að vita hvort móðurborðið styður CPUinn nema prufa, eða googla og sjá hvort aðrir hafi gert svipað swap. Q9100 er samt með talsvert hærra TDP og ég myndi því spá talsvert meiri hitamyndun - Ekki e-ð sem er mælt með í fartölvum, þar sem kæliunitin eru yfirleitt hönnuð með ákveðna örgjörva í huga.



Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Styður móðurborðið í tölvunni minni Intel Core Q9100?

Pósturaf mikkidan97 » Sun 02. Sep 2012 15:08

AntiTrust skrifaði:Ætti að passa, en engin leið til að vita hvort móðurborðið styður CPUinn nema prufa, eða googla og sjá hvort aðrir hafi gert svipað swap. Q9100 er samt með talsvert hærra TDP og ég myndi því spá talsvert meiri hitamyndun - Ekki e-ð sem er mælt með í fartölvum, þar sem kæliunitin eru yfirleitt hönnuð með ákveðna örgjörva í huga.

Ég gerði ráð fyrir meiri hita, ég er með púða sem notar viftu til að kæla allann botninn á tölvunni. Eini gallinn við þá kælingu að mér sjálfum verður stundum soldið kalt :S


Bananas


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Styður móðurborðið í tölvunni minni Intel Core Q9100?

Pósturaf AntiTrust » Sun 02. Sep 2012 15:09

Þá er þetta spurning hvort BIOSinn frá Acer styðji þetta, lítið annað að gera en að prufa að skipta.