Setja upp tengingu við Android spjaldtölvu


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Setja upp tengingu við Android spjaldtölvu

Pósturaf capteinninn » Lau 01. Sep 2012 20:59

Ég er að velta því fyrir mér hvort það sé ekki til einhver snazzy leið til að stream-a efni af tölvunni minni yfir á spjaldtölvuna yfir netið en ekki bara í innanhússnetinu.

Gæti þá bara tengst við það hvaðan sem er til að horfa eða hlusta á efni á tölvunni. Er með Nexus 7 og veit að ég gæti notað Google music en ég er ekki búinn að setja upp proxy tengingu á spjaldtölvunni og heldur ekki á PC tölvunni sem ég ætlaði að keyra þetta af.

Er líka að spá hvort þið vitið um einhverja góða aðferð til að geta tölvuna ná í torrent skjöl með því að stýra því úr spjaldtölvunni hvaðan sem er?

Veit að ég get googlað þetta og skoðað þar aðferðir en ég væri til í að vita hvort þið vitið um bestu leiðina til að framkvæma þetta

Þakka




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp tengingu við Android spjaldtölvu

Pósturaf wicket » Lau 01. Sep 2012 21:03

Getur streamað tónlist af Google Music án þess að setja upp proxy á spjaldtölvunni. Það bara virkar ef þú ert með tónlist í Google Music á annað borð.

Besta leiðin til að ná video efni hvar sem er af heimaserver er að nota Plex eða XBMC. XBMC er samt bara í alpha útgáfu f. Android en svínvirkar samt engu að síður.




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp tengingu við Android spjaldtölvu

Pósturaf capteinninn » Lau 01. Sep 2012 22:12

wicket skrifaði:Getur streamað tónlist af Google Music án þess að setja upp proxy á spjaldtölvunni. Það bara virkar ef þú ert með tónlist í Google Music á annað borð.

Besta leiðin til að ná video efni hvar sem er af heimaserver er að nota Plex eða XBMC. XBMC er samt bara í alpha útgáfu f. Android en svínvirkar samt engu að síður.


Þarf ég samt ekki að nota proxy til að kveikja á google music á borðtölvunni?

Set ég bara upp Plex Media Server og kaupi Plex forritið og þá er ég good to go?



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp tengingu við Android spjaldtölvu

Pósturaf intenz » Lau 01. Sep 2012 22:47

Af hverju ekki bara XBMC?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp tengingu við Android spjaldtölvu

Pósturaf Olli » Lau 01. Sep 2012 23:32

https://remote.utorrent.com/ app sem svarar torrent þörfinni



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp tengingu við Android spjaldtölvu

Pósturaf Oak » Lau 01. Sep 2012 23:34

er komið xbmc fyrir android?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp tengingu við Android spjaldtölvu

Pósturaf dandri » Lau 01. Sep 2012 23:36

Þú þarft ekki proxy nei. Þarft xbmc og að stilla routerinn.


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp tengingu við Android spjaldtölvu

Pósturaf worghal » Sun 02. Sep 2012 00:24

hannesstef skrifaði:
wicket skrifaði:Getur streamað tónlist af Google Music án þess að setja upp proxy á spjaldtölvunni. Það bara virkar ef þú ert með tónlist í Google Music á annað borð.

Besta leiðin til að ná video efni hvar sem er af heimaserver er að nota Plex eða XBMC. XBMC er samt bara í alpha útgáfu f. Android en svínvirkar samt engu að síður.


Þarf ég samt ekki að nota proxy til að kveikja á google music á borðtölvunni?

Set ég bara upp Plex Media Server og kaupi Plex forritið og þá er ég good to go?

þú þarft proxy til að registera google music, annars þarf ekki proxy til að uploada eða hlusta á það.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp tengingu við Android spjaldtölvu

Pósturaf intenz » Sun 02. Sep 2012 00:27



i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp tengingu við Android spjaldtölvu

Pósturaf capteinninn » Mán 03. Sep 2012 00:11

Þarf ég að hafa Static IP til að geta streamað?

Var að setja upp Plex og keypti á Android en þetta virðist vera eitthvað að vesenast