Hvar fær maður upphýfingarstöng?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Hvar fær maður upphýfingarstöng?
Titill segir sig sjálfur eiginlega, en ég er að reyna að leita að búðum sem selja svoleiðis, til að setja í hurðakarm eða slíkt, og einnig væri hentugt að geta sett á gólf líka og notað sem armbeygjustöng.
Re: Hvar fær maður upphýfingarstöng?
GÁP eða Örninn myndi ég segja.
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb
Re: Hvar fær maður upphýfingarstöng?
Altis í Bæjarhrauni selja íslenska smíði, helvíti vígalegar og flottar.
Re: Hvar fær maður upphýfingarstöng?
Tiger skrifaði:Altis í Bæjarhrauni selja íslenska smíði, helvíti vígalegar og flottar.
www.tiger.is > google.is .
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður upphýfingarstöng?
Úff, leitaði allstaðar á bæði Örninn, GÁP og Altis síðunni og fann ekkert.
Ekki gæti eitthver fundið link fyrir mig?
*Gæti ég ekki pantað þetta erlendis frá og sparað pening á því? Fann einmitt þetta hér http://www.sportsetrid.is/index.php/pro ... 0/148.html en finnst þetta heldur dýrt, sé að svona stöng er á rétt um 20 dollara á Amazon.
Ekki gæti eitthver fundið link fyrir mig?
*Gæti ég ekki pantað þetta erlendis frá og sparað pening á því? Fann einmitt þetta hér http://www.sportsetrid.is/index.php/pro ... 0/148.html en finnst þetta heldur dýrt, sé að svona stöng er á rétt um 20 dollara á Amazon.
-
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður upphýfingarstöng?
Helgir87 skrifaði:Hérna
http://www.hreyfing.is/Verslun/vara/209/Casall-fjolnota-upphifingarstong/default.aspx
Mér finnst þetta bara vera alltof dýrt
Re: Hvar fær maður upphýfingarstöng?
ok ef þér finnst 5.000kr og dýrt þá geturu gleymt því að fá góða upphýfingarstöng hérna heima. Panntaðu bara af amazon og líklega dugar hún í viku
Ég var að kaupa lyftingarstöng fyrir vinnuna og kostaði hún rétt um 80.000kr þannig að þetta kostar alltaf þú velur gæða vöru.
Ég var að kaupa lyftingarstöng fyrir vinnuna og kostaði hún rétt um 80.000kr þannig að þetta kostar alltaf þú velur gæða vöru.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður upphýfingarstöng?
Tiger skrifaði:ok ef þér finnst 5.000kr og dýrt þá geturu gleymt því að fá góða upphýfingarstöng hérna heima. Panntaðu bara af amazon og líklega dugar hún í viku
Ég var að kaupa lyftingarstöng fyrir vinnuna og kostaði hún rétt um 80.000kr þannig að þetta kostar alltaf þú velur gæða vöru.
Ég er ekkert endilega að leita að neinni gæða/merkjavöru, myndi bara rétt grípa í þetta af og til
En sendir Amazon.com til Íslands?
Re: Hvar fær maður upphýfingarstöng?
Yawnk skrifaði:Tiger skrifaði:ok ef þér finnst 5.000kr og dýrt þá geturu gleymt því að fá góða upphýfingarstöng hérna heima. Panntaðu bara af amazon og líklega dugar hún í viku
Ég var að kaupa lyftingarstöng fyrir vinnuna og kostaði hún rétt um 80.000kr þannig að þetta kostar alltaf þú velur gæða vöru.
Ég er ekkert endilega að leita að neinni gæða/merkjavöru, myndi bara rétt grípa í þetta af og til
En sendir Amazon.com til Íslands?
Já fullt af vörum, og öruglega svona vöru. Það eru helst raftæki og þessháttar sem þeir senda ekki. Ég hef oft bantað bækur ofl þaðan og ekkert mál.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður upphýfingarstöng?
Tiger skrifaði:Ég var að kaupa lyftingarstöng fyrir vinnuna og kostaði hún rétt um 80.000kr þannig að þetta kostar alltaf þú velur gæða vöru.
Rosalega er það gáfulegt.
Við keyptum rör í BYKO á ca 5000 kall og settum það í burðarvegg og það gæti vel enst jafn lengi og þessi pláneta.
Hef gert >7500 upphífingar á því svo að þetta er ekki beint eitthvað rusl.
Og varan á þessum link þarna kostaði ekki 5000 heldur 11900 kr.
Modus ponens
Re: Hvar fær maður upphýfingarstöng?
Gúrú skrifaði:Tiger skrifaði:Ég var að kaupa lyftingarstöng fyrir vinnuna og kostaði hún rétt um 80.000kr þannig að þetta kostar alltaf þú velur gæða vöru.
Rosalega er það gáfulegt.
Við keyptum rör í BYKO á ca 5000 kall og settum það í burðarvegg og það gæti vel enst jafn lengi og þessi pláneta.
Hef gert >7500 upphífingar á því svo að þetta er ekki beint eitthvað rusl.
Og varan á þessum link þarna kostaði ekki 5000 heldur 11900 kr.
Re: Hvar fær maður upphýfingarstöng?
Gúrú skrifaði:Tiger skrifaði:Ég var að kaupa lyftingarstöng fyrir vinnuna og kostaði hún rétt um 80.000kr þannig að þetta kostar alltaf þú velur gæða vöru.
Rosalega er það gáfulegt.
Við keyptum rör í BYKO á ca 5000 kall og settum það í burðarvegg og það gæti vel enst jafn lengi og þessi pláneta.
Hef gert >7500 upphífingar á því svo að þetta er ekki beint eitthvað rusl.
Og varan á þessum link þarna kostaði ekki 5000 heldur 11900 kr.
Easy boy . Lyftingastöng og upphýfingastöng er svipað og hljóðkort og skjákort!
Og Yawnk linkaði í þessa stöng ofar í póstinum og hún kostar 5.990kr !
Eru menn á túr eða ?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður upphýfingarstöng?
Takk fyrir góð og skjót svör, er kominn með það sem ég var að leita að.
Við skulum nú ekki láta þennan póst fara útí einhverja vitleysu
Við skulum nú ekki láta þennan póst fara útí einhverja vitleysu
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður upphýfingarstöng?
Yawnk skrifaði:Takk fyrir góð og skjót svör, er kominn með það sem ég var að leita að.
Við skulum nú ekki láta þennan póst fara útí einhverja vitleysu
miðað við það að þú villt ekki eyða almennilegum aur í þetta þá vill ég fá myndir þegar þetta brotnar/losnar.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Skrúfari
- Póstar: 2397
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður upphýfingarstöng?
Ef þú ert eitthvað yfir 75-80kg mundi ég láta þetta vera. Ótrúlegt en satt þá eru hurðakamar ekki hannaðir til að verða að upphífngarstöðvum.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður upphýfingarstöng?
worghal skrifaði:Yawnk skrifaði:Takk fyrir góð og skjót svör, er kominn með það sem ég var að leita að.
Við skulum nú ekki láta þennan póst fara útí einhverja vitleysu
miðað við það að þú villt ekki eyða almennilegum aur í þetta þá vill ég fá myndir þegar þetta brotnar/losnar.
Ætli maður skoði ekki leiðina sem Gúru nefndi áðan, fá sér bara rör og setja upp í vegg, ég skal með ánægju senda þér myndir af því þegar það brotnar
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður upphýfingarstöng?
Yawnk skrifaði:worghal skrifaði:Yawnk skrifaði:Takk fyrir góð og skjót svör, er kominn með það sem ég var að leita að.
Við skulum nú ekki láta þennan póst fara útí einhverja vitleysu
miðað við það að þú villt ekki eyða almennilegum aur í þetta þá vill ég fá myndir þegar þetta brotnar/losnar.
Ætli maður skoði ekki leiðina sem Gúru nefndi áðan, fá sér bara rör og setja upp í vegg, ég skal með ánægju senda þér myndir af því þegar það brotnar
þegar það OG þú brotnar.
ég hef gaman af því þegar fólk meiðir sig
Schadenfreude!!!!
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður upphýfingarstöng?
Klemmi skrifaði:Ferð bara í Klifurhúsið og byrjar að æfa þig þar Eina vitið!
mér hefur aldrei liðið jafn illa í höndunum og þá (ef ekki er tekið með ps3 move atvikið).
var meira en viku að jafna mig, en mæli samt sterklega með klifur húsinu, bara gaman... og vont...
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður upphýfingarstöng?
littli-Jake skrifaði:Ef þú ert eitthvað yfir 75-80kg mundi ég láta þetta vera. Ótrúlegt en satt þá eru hurðakamar ekki hannaðir til að verða að upphífngarstöðvum.
Burðarveggir, 4 almennilegar festingar per hlið og 3cm málmur eru algjörlega hannað með það í huga að geta þolað 100kg
einstakling að djöflast á þessu án þess að haggast. Bara spurning um að standa rétt að verki.
Tiger skrifaði:Lyftingastöng og upphýfingastöng er svipað og hljóðkort og skjákort!
Og... hvað? Hver er punkturinn sem að þú ert að reyna að skila? Er hann einfaldlega sá að lyftingastöng og upphífingastöng er ekki sami hlutur? Flott mál.
Tiger skrifaði:Eru menn á túr eða ?
Rólegur á leiðindunum leiðinlegi.
Ekki erfitt að sjá á þessu skjáskoti hvernig það var hægt að túlka innleggið þitt í umræðunni.
Ef ég man rétt þá refreshaði ég síðuna, sá að Helgir87 átti nýjasta innleggið en tók ekki eftir því að Yawnk hefði editað sitt innlegg.
Taktu því samt endilega persónulega þegar að einhver efast um það hvort að 80.000 króna fjárfesting í bókstaflega stöng hafi verið gáfulegt og farðu í sjúka vörn leiðinlegi.
- Viðhengi
-
- tsh.png (79.48 KiB) Skoðað 1558 sinnum
Modus ponens