Ég var að fara úr win7 home í enterprice enn eftir að ég setti nýja windowsið í tölvuna þá er tölvan ekki að ná að tengjast netinu þráðlaust kemur eins og hún sjái ekki neitt mögulegt net til að tengjast, búinn að installa driverum enn það virðist ekki gera neitt hvað ætli málið sé ?
Þetta er Dell Inspiron N5010
Hjálp strax get ekki tengst netinu
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp strax get ekki tengst netinu
Hefuru sótt driver frá Dell?
Hefuru kveikt á wifi með fn+eitthvað? Minnir að það sé þannig á þessari vél.
Hefuru kveikt á wifi með fn+eitthvað? Minnir að það sé þannig á þessari vél.
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 477
- Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp strax get ekki tengst netinu
ColdIce skrifaði:Hefuru sótt driver frá Dell?
Hefuru kveikt á wifi með fn+eitthvað? Minnir að það sé þannig á þessari vél.
já ég er búinn að ná í þá í gegnum aðra tölvu og færa á milli og já það er búið að því =/
Re: Hjálp strax get ekki tengst netinu
settiru upp driverana fyrir fn takkana ef það er driver fyrir það?
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 477
- Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp strax get ekki tengst netinu
wireless takkinn er ekki tengdu fn enn það gerist samt ekkert þegar ég ýti á wirless takkan
-
- Gúrú
- Póstar: 550
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp strax get ekki tengst netinu
Það virðast fleiri hafa þetta vandamál
http://en.community.dell.com/support-fo ... 44230.aspx
http://en.community.dell.com/support-fo ... 51804.aspx
http://en.community.dell.com/support-fo ... 44230.aspx
http://en.community.dell.com/support-fo ... 51804.aspx
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 477
- Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp strax get ekki tengst netinu
búinn að redda þessu kom í ljós að það var network driver sem ég þurfti að grafa eftir sem var ekki á aðalsíðunni.