Vandamál með Utorrent download / router
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Vandamál með Utorrent download / router
Sælir, ég er með ZyXel P870HN-51B og ég er í glænýrri tölvu, og ég er í vandræðum með Utorrentið hjá mér, það lýsir sér þannig að allt sem ég downloada fer ekki hraðar en 40kb/sec undir hvaða kringumstæðum sem er, þótt ég sé með Ljósnet símans.
Þetta virkaði allt í tölvunni á undan þessari, ekkert er breytt í routernum, hvað gæti verið að?
Utorrent troubleshooter segir mér ''Port is not open, but you can still download' og Utorrent portið er 45862 sem það notar.
* Ég er búinn að hleypa því í gegnum Windows firewall
* Og seeders eru fleiri þúsund
Þetta virkaði allt í tölvunni á undan þessari, ekkert er breytt í routernum, hvað gæti verið að?
Utorrent troubleshooter segir mér ''Port is not open, but you can still download' og Utorrent portið er 45862 sem það notar.
* Ég er búinn að hleypa því í gegnum Windows firewall
* Og seeders eru fleiri þúsund
Re: Vandamál með Utorrent download / router
opnaðu port á routernum og leyfðu upnp
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Utorrent download / router
dandri skrifaði:opnaðu port á routernum og leyfðu upnp
Hef aldrei gert það áður, hvernig færi ég að því?
Til að fá upp router settings í browsernum, skrifa ég ekki 192.168.1.254? eða það sem kemur í Default Gateway ur CMD - Ip config?
-
- has spoken...
- Póstar: 170
- Skráði sig: Fös 12. Okt 2007 19:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Utorrent download / router
Notaðu stillingar í utorrent: preferences/connection og þar inni slærðu inn portinu, t.d. 21667.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Utorrent download / router
coldone skrifaði:Notaðu stillingar í utorrent: preferences/connection og þar inni slærðu inn portinu, t.d. 21667.
Utorrent fór niður í 1kb/s þegar ég sló þetta inn.
-
- Gúrú
- Póstar: 546
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 56
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Utorrent download / router
Prufaðu að fara niður í hægra hornið þar sem stendur, t.d. U: 2.0 kB/s T: 10.8 kB
Og hægri smelltu á það og láttu það í 25 kB/s.
Það hefur virkað fyrir mig.
Og hægri smelltu á það og láttu það í 25 kB/s.
Það hefur virkað fyrir mig.
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Utorrent download / router
agust1337 skrifaði:Prufaðu að fara niður í hægra hornið þar sem stendur, t.d. U: 2.0 kB/s T: 10.8 kB
Og hægri smelltu á það og láttu það í 25 kB/s.
Það hefur virkað fyrir mig.
Þar stendur hjá mér U:24kb T: 4.8MB
Engin hraðabreyting á því samt
*Þegar ég var í gömlu vélinni, á alveg sama neti og allt, ekkert breytt á routernum, þá var ég að ná svona 4-5MB per sec á Utorrent með svona marga seedera.
-
- Gúrú
- Póstar: 546
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 56
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Utorrent download / router
Hægri smelltu þar og veldu 25 kB/s
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Utorrent download / router
agust1337 skrifaði:Hægri smelltu þar og veldu 25 kB/s
Úps, ég gleymdi að nefna að ég gerði það, og engin hraðabreyting*
-
- Gúrú
- Póstar: 546
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 56
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Utorrent download / router
Hmmm...
Segðu mér hvað er valið þegar þú ferð í Options -> Setup Guide
Segðu mér hvað er valið þegar þú ferð í Options -> Setup Guide
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Utorrent download / router
agust1337 skrifaði:Hmmm...
Segðu mér hvað er valið þegar þú ferð í Options -> Setup Guide
Hmmm, sérðu eitthvað rangt þarna?
Ég googlaði og sá að eitthver nefndi þetta port til að setja í, og ég gerði það.
Svo prófaði ég að breyta 'Your upload speed' í 100mb þá fór download hraðinn alveg upp í 1.5mb/s~
Samt ekki eðlilegur hraði miðað við nettengingu og seeders.
- Viðhengi
-
- Untitled.png (72.45 KiB) Skoðað 1202 sinnum
-
- Gúrú
- Póstar: 546
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 56
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Utorrent download / router
Prófaðu að skrifa í Current Port '24578'
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Utorrent download / router
agust1337 skrifaði:Prófaðu að skrifa í Current Port '24578'
Ég gerði það, og nú fæ ég rétt um 1mb per sec
-
- Gúrú
- Póstar: 546
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 56
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Utorrent download / router
Það er betra, er þá allt komið sem þér vantaði hjálp með?
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Utorrent download / router
agust1337 skrifaði:Það er betra, er þá allt komið sem þér vantaði hjálp með?
Ef þú hefur kannski misst af því sem ég skrifaði í síðustu færslu, þá var það 1.5mb +- með hitt portið, þetta hefur einungis minnkað hraðann, og venjulega tekur svona nokkura GB download ekki nema nokkrar mínútur, nú er þetta að fara að taka fleiri klukkutíma, er eitthvað annað sem gæti verið að? heldur en þetta 'Current port xxxxxx' ?
*Hmmm..... http://thepiratebay.se/torrent/7563161/ ... gs-SKIDROW
Ég er að ná í þennan leik af PB og ég tek eftir því að Seeders er 2418 og Leechers eru 7016 Það gæti hugsanlega minnkað hraðan því það eru svo margir að leecha ekki satt?
-
- Gúrú
- Póstar: 546
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 56
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Utorrent download / router
Sýndu mér myndir af þessu í Preferences (Options -> Preferences)
Connection
Bandwidth
Queuing
Connection
Bandwidth
Queuing
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Utorrent download / router
agust1337 skrifaði:Sýndu mér myndir af þessu í Preferences (Options -> Preferences)
Connection
Bandwidth
Queuing
- Viðhengi
-
- Untitled.png (72.56 KiB) Skoðað 1185 sinnum
-
- Untitled2.png (79.32 KiB) Skoðað 1185 sinnum
-
- Untitled3.png (62.92 KiB) Skoðað 1185 sinnum
-
- Gúrú
- Póstar: 546
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 56
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Utorrent download / router
Queueing:
Maximum number of active torrents: 15
Maximum number of active downloads: 15
Bandwidth:
Maximum upload rate (kB/s): 50
Global maximum number of connections: 800
Number of uploads per torrent: 25
Allt fínt í Connection
Maximum number of active torrents: 15
Maximum number of active downloads: 15
Bandwidth:
Maximum upload rate (kB/s): 50
Global maximum number of connections: 800
Number of uploads per torrent: 25
Allt fínt í Connection
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Utorrent download / router
svarið er það að þú ert að ná í af thepiratebay rosalega misjafn hraði
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Utorrent download / router
agust1337 skrifaði:Queueing:
Maximum number of active torrents: 15
Maximum number of active downloads: 15
Bandwidth:
Maximum upload rate (kB/s): 50
Global maximum number of connections: 800
Number of uploads per torrent: 25
Allt fínt í Connection
Flott er! takk kærlega fyrir skjóta aðstoð, mér sýnist þetta bara komið í lag núna fæ allt að 3MB per sec núna!
-
- Gúrú
- Póstar: 546
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 56
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Utorrent download / router
Gaman að hjálpa þér, take care
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Utorrent download / router
mundivalur skrifaði:svarið er það að þú ert að ná í af thepiratebay rosalega misjafn hraði
Já, það er rétt, en mér fannst nú bara varla eðlilegt að ég var að fá einungis nokkur KB/S miðað við fleiri þúsund seedera, það var bara ekki rétt