Tvískiptan disk?
Þegar ég set diskinn í tölvuna og ýt á f12
Fæ ég bara villu meldingu um að diskirinn er tvískiptur.
Ég veit ekki hvernig ég get tekið diskinn úr tvískiptongu þannig að hann verdi einn diskur
hvernig set ég upp windows xp á
-
- spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig set ég upp windows xp á
Nú veit ég ekki hvort að þú ert að tala um Dual booting, eða bara að vera með disk tvískiptan HD , þá ertu raunvörulega bara að segja tölvuni að deila niður einum harðadisk sem tveim (þrem eða fleirum)
ef þú hinsvegar eyðir partitioninu (skiptinguni) þá tapast öll gögn sem voru inni á því drifi
http://en.wikipedia.org/wiki/Disk_partitioning <- meira um þetta.
ef þú hinsvegar eyðir partitioninu (skiptinguni) þá tapast öll gögn sem voru inni á því drifi
http://en.wikipedia.org/wiki/Disk_partitioning <- meira um þetta.
(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig set ég upp windows xp á
Er að reyna að setja windows xp upp á tölvu.
Sem er fyrir með windows vista.
Það er bara einn harður diskur í vélinni en hann er tvískiptur.
Sem er fyrir með windows vista.
Það er bara einn harður diskur í vélinni en hann er tvískiptur.
-
- Gúrú
- Póstar: 550
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig set ég upp windows xp á
Tvískiptur? Ertu að meina að þú ert með tvö partition?
Þú getur eytt út partitioninu svo þú ert með t.d. 500gb í staðin fyrir tvo 250 gb partions.
http://windows.microsoft.com/is-IS/wind ... -partition
Þú getur eytt út partitioninu svo þú ert með t.d. 500gb í staðin fyrir tvo 250 gb partions.
http://windows.microsoft.com/is-IS/wind ... -partition
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Re: hvernig set ég upp windows xp á
Þú skiptir niður disknum áður en þú formattar.
Þá geturðu valið hvað hvert partition er stórt.
Þá geturðu valið hvað hvert partition er stórt.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig set ég upp windows xp á
Þú verður að gefa betri upplýsingar.
Hvenær ýtirðu á F12?
Hvenær seturðu diskinn í?
Hvað nákvæmlega kemur fram í villunni?
Veistu hvort diskurinn þinn sé tvískiptur?
Hvenær ýtirðu á F12?
Hvenær seturðu diskinn í?
Hvað nákvæmlega kemur fram í villunni?
Veistu hvort diskurinn þinn sé tvískiptur?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig set ég upp windows xp á
Það blikkar alltaf appelsinugult ljós á vélinni batteri orðið slappt.
Hún slekkur alltaf á sér.
Hún slekkur alltaf á sér.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig set ég upp windows xp á
Er mikið mál að skipta diskinum aftur í upprunalegt horf þannig að hann virkar eins og einn diskur?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig set ég upp windows xp á
jardel skrifaði:Er mikið mál að skipta diskinum aftur í upprunalegt horf þannig að hann virkar eins og einn diskur?
Ef þú myndir útskýra vandamálið þitt betur, þá væru örugglega fleiri til í að hjálpa þér. Hingað til skilja þetta fáir.
-
- Gúrú
- Póstar: 550
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig set ég upp windows xp á
jardel skrifaði:Er mikið mál að skipta diskinum aftur í upprunalegt horf þannig að hann virkar eins og einn diskur?
Kíktu á linkinn sem ég gaf upp áður http://windows.microsoft.com/is-IS/wind ... -partition
Vertu bara búinn að gera backup á þau skjöl og forrit sem þér langar að eiga annars geturu bara sagt bæbæ við þau skjöl.
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Re: hvernig set ég upp windows xp á
er þetta VILLUMELDING? er hann ekki að spyrja hvora partitiona þú vilt nota?
ef þú villt hafa allann diskinn í 1 partition, þarf að eyða öllum partition og gera svo 1 sem tekur allann diskinn.
ÖLL GÖGN HVERFA þegar þetta er gert
ef þú villt hafa allann diskinn í 1 partition, þarf að eyða öllum partition og gera svo 1 sem tekur allann diskinn.
ÖLL GÖGN HVERFA þegar þetta er gert