Skammvinn hleðsla á Samsung Batteríi í Galaxy
Skammvinn hleðsla á Samsung Batteríi í Galaxy
Ég er verulega fúll yfir hvað hleðslan á batteríinu í Galaxy símanum mínum klárast fljótt. Ég nota símann ekki mikið, kannski tvö stutt símtöl á dag, en samt þarf ég að hlaða símann á sólahrings fresti. Það getur ekki verið normal hvað hleðslan endist illa þar sem gefið er upp frá söluaðila að batteríið endist án hleðslu í 7-8 tíma í tali og 600 tímar+ í bið. Ég er viss um að ég myndi ekki ná 48 tímum á hleðslunni í bið og hámark 2 tíma í tali (Ekki það að ég hafi reynt það en tilfinning mín er sú). Eru fleiri sem kannast við svona hörmungar hleðslur á Samsung batteríum og hvað er hægt að gera í svona málum. MÍn skoðun er sú að hér sé einfaldlega um vörusvik að ræða þar sem uppgefinn endingartími á rafhlöðu í sölubæklingi er lang frá því sem hann er í raunveruleikanum. Nú passa ég mig á að hafa slökkt á öllum forritum þannig að ekki á að vera að eyðast út af batteríinu af þeim sökum. Er maður eitthvað bættari með að kaupa nýja rafhlöðu, fleiri milliamper eða er einhver önnur leið fær?
i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5
Re: Skammvinn hleðsla á Samsung Batteríi í Galaxy
Ertu stöðugt með kveikt á wifi?
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
Re: Skammvinn hleðsla á Samsung Batteríi í Galaxy
Náðu í BetterBatteryStats og sendu inn logg á batterí þráðinn.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: Skammvinn hleðsla á Samsung Batteríi í Galaxy
Eftir að ég uppfærði í JB get ég ekki haft kveikt á WiFi því það tæmir rafhlöðuna á 0.1 sekúndu.
-
- FanBoy
- Póstar: 726
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 43
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Skammvinn hleðsla á Samsung Batteríi í Galaxy
chaplin skrifaði:Eftir að ég uppfærði í JB get ég ekki haft kveikt á WiFi því það tæmir rafhlöðuna á 0.1 sekúndu.
Er að keyra Resurrection Remix 3.0.5 JB og með wifi stöðugt í gangi. Rafhlaðan er í ca 60-70% eftir daginn
Samsung Galaxy S2 (GT-I9100)
Android: 4.1.1
Baseband Version: I9100XXLPX
Kernel Version: 3.0.40-Siyah-s2-v4.1 beta6+
IBM PS/2 8086
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skammvinn hleðsla á Samsung Batteríi í Galaxy
Rosalega er þetta misjafnt milli síma. Ég er með ódýran Sony Ericsson Ray með stock Android 4.0.3 og hann endist mér í léttri notkun (nokkur símtöl, stutt wifi/3g vafr nokkrum sinnum á dag) í allt að 3 sólahringa.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Skammvinn hleðsla á Samsung Batteríi í Galaxy
Ég var með LG Optimus one í 2.3.3, hann entist upp undir 3 og hálfan dag (s.s. 80-90 klukkutíma, sjá póst í batterí þræðinum), með nokkrum einföldum þjónustum og léttri venjulegri notkun.
Fer rosalega mikið eftir skjánum held ég, S3 er náttúrulega með 22" skjá.
Fer rosalega mikið eftir skjánum held ég, S3 er náttúrulega með 22" skjá.
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Skammvinn hleðsla á Samsung Batteríi í Galaxy
Daz skrifaði:S3 er náttúrulega með 22" skjá.
WHUT!
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Skammvinn hleðsla á Samsung Batteríi í Galaxy
playman skrifaði:Daz skrifaði:S3 er náttúrulega með 22" skjá.
WHUT!
HA ha ha ha enginn smá sími þetta.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Skammvinn hleðsla á Samsung Batteríi í Galaxy
lukkuláki skrifaði:playman skrifaði:Daz skrifaði:S3 er náttúrulega með 22" skjá.
WHUT!
HA ha ha ha enginn smá sími þetta.
Við þurfum að koma cargobuxum aftur í tísku, strákar
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: Skammvinn hleðsla á Samsung Batteríi í Galaxy
Kannski gamall þráður.. en ertu kannski hjá Nova? batterí í símum endast bara mikið styttra hjá þeim vegna illa uppsetts kerfis
Re: Skammvinn hleðsla á Samsung Batteríi í Galaxy
Ekki að ég taldi en síminn minm entist léttilega i viku með hellings battery eftir i "bið". Þá þýðir það að síminn liggur ósnertur án simkorts i gangi... það er víst þessi biðtími sem frammleiðendur tala um.
En burtséð frá þvi er ég duglegur að slökkva og kveikja a wifi og 3g. Siminn með góðri notkun er i 60-70% a kvöldin
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
En burtséð frá þvi er ég duglegur að slökkva og kveikja a wifi og 3g. Siminn með góðri notkun er i 60-70% a kvöldin
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2