Er hægt að gera backup af stillingum á router frá Símanum

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Er hægt að gera backup af stillingum á router frá Símanum

Pósturaf Krissinn » Mán 27. Ágú 2012 20:18

Ég er með Thomson router frá Símanum (Þennan hvíta með 2 loftnetum) Og þessi router er eitthvað byrjaður að haga sér öðruvísi hvað þráðlausa netið varðar þannig að ég ætlaði að skipta honum út og fá annan alveg eins router. En málið er að ég er með IP CCTV cameru sem er sérstaklega stillt fyrir routerinn og mig langar til að geta tekið backup af stillingunum í honum og keyrt þær svo inná hinn routerinn sem ég fæ í staðinn. Ég get ekki sett IP cameruna sjálfur upp þar sem það tók um 40 mín að gera það seinast og félagi minn gerði það og hann er ekki laus eins og er til að aðstoða mig við það aftur. Er hægt að gera slíkt backup?



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að gera backup af stillingum á router frá Símanu

Pósturaf Krissinn » Mið 29. Ágú 2012 23:24

Enginn sem veit?



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að gera backup af stillingum á router frá Símanu

Pósturaf methylman » Mið 29. Ágú 2012 23:46

Vanalega þarf maður nú bara að browsa vef aðgangskerfi routersind til þess að finna save current configuration

Introduction
Once you have configured your Thomson Gateway to your needs, it is recommended to backup your
configuration for later use. This way you can always return to your working configuration in case of
problems.
Backing up your configuration
Proceed as follows:
1 Browse to the Thomson Gateway GUI.
2 On the Thomson Gateway menu, click Configuration.
3 In the Pick a task list, click Save or Restore Configuration.
4 Under Backup current configuration, click Backup Configuration Now.
5 The Thomson Gateway prompts you to save your backup file.
6 Save your file to a location of your choice.


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að gera backup af stillingum á router frá Símanu

Pósturaf Krissinn » Fim 30. Ágú 2012 09:29

methylman skrifaði:Vanalega þarf maður nú bara að browsa vef aðgangskerfi routersind til þess að finna save current configuration

Introduction
Once you have configured your Thomson Gateway to your needs, it is recommended to backup your
configuration for later use. This way you can always return to your working configuration in case of
problems.
Backing up your configuration
Proceed as follows:
1 Browse to the Thomson Gateway GUI.
2 On the Thomson Gateway menu, click Configuration.
3 In the Pick a task list, click Save or Restore Configuration.
4 Under Backup current configuration, click Backup Configuration Now.
5 The Thomson Gateway prompts you to save your backup file.
6 Save your file to a location of your choice.


Takk fyrir :) Ég var bara ekki heima eins og er þannig að ég gat ekki skoðað þetta. Þetta á semsagt að back-up-a mínum persónulegu stillingum á routerinum? Eins og stillingunum fyrir IP cameruna sem ég talaði um?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að gera backup af stillingum á router frá Símanu

Pósturaf tdog » Fim 30. Ágú 2012 09:30

Þú færð bara dömp af öllu configinu í hendurnar.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að gera backup af stillingum á router frá Símanu

Pósturaf Krissinn » Fim 30. Ágú 2012 09:32

tdog skrifaði:Þú færð bara dömp af öllu configinu í hendurnar.


Og svo restore-a ég backup-inu á routerinn sem ég fæ í skiptum við gamla og þá ætti IP cameran að virka rétt eins og hún gerði á gamla routerinum? :)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að gera backup af stillingum á router frá Símanu

Pósturaf AntiTrust » Fim 30. Ágú 2012 09:46

Er þetta samt ekki bara voðalega einfalt port forward sem þú ert að tala um fyrir IP camið?



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að gera backup af stillingum á router frá Símanu

Pósturaf Krissinn » Fim 30. Ágú 2012 11:45

AntiTrust skrifaði:Er þetta samt ekki bara voðalega einfalt port forward sem þú ert að tala um fyrir IP camið?


Tja.... Eins og ég segi þá setti ég þetta ekki upp :p félagi minn gerði það í gegnum Teamviewer. Ég horfði bara á en ég man ómögulega hvernig hann fór að þessu..... Þetta tók um 40 mín hehe. Það er svona sirka 2 ár síðan. En virkar ekki þetta Backup? :)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að gera backup af stillingum á router frá Símanu

Pósturaf AntiTrust » Fim 30. Ágú 2012 11:54

Jújú, backup og restore ætti að skila þessu öllu á rétta staði.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að gera backup af stillingum á router frá Símanu

Pósturaf Krissinn » Fim 30. Ágú 2012 11:58

AntiTrust skrifaði:Jújú, backup og restore ætti að skila þessu öllu á rétta staði.


Okey flott, En ég þarf þá líklega að fá annan svona Thomson gráan og hvítan router til að þetta virki? Það þýðir ekki að fá þennan eldri router (Svarta) og keyra stillingarnir inná hann er það nokkuð?



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að gera backup af stillingum á router frá Símanu

Pósturaf DJOli » Fim 30. Ágú 2012 12:08

krissi24 skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Jújú, backup og restore ætti að skila þessu öllu á rétta staði.


Okey flott, En ég þarf þá líklega að fá annan svona Thomson gráan og hvítan router til að þetta virki? Það þýðir ekki að fá þennan eldri router (Svarta) og keyra stillingarnir inná hann er það nokkuð?


Ég efast um að það gangi upp þar sem hver router er með mismunandi stillingar, og margar af þeim stillingum sem þú tekur afrit af gætu ruglað næsta router (ef hann er eitthvað öðruvísi en sá sem þú tókst afrit af stillingum úr).

þú getur t.d. vistað afrit af stillingum úr SpeedTouch 585 router og backupað þær í næsta SpeedTouch 585 router sem þú færð.
Það myndi ekki virka að setja stillingar fyrir SpeedTouch 585 router í næsta ZyXel eða Cisco router.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að gera backup af stillingum á router frá Símanu

Pósturaf Krissinn » Fim 30. Ágú 2012 12:41

DJOli skrifaði:
krissi24 skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Jújú, backup og restore ætti að skila þessu öllu á rétta staði.


Okey flott, En ég þarf þá líklega að fá annan svona Thomson gráan og hvítan router til að þetta virki? Það þýðir ekki að fá þennan eldri router (Svarta) og keyra stillingarnir inná hann er það nokkuð?


Ég efast um að það gangi upp þar sem hver router er með mismunandi stillingar, og margar af þeim stillingum sem þú tekur afrit af gætu ruglað næsta router (ef hann er eitthvað öðruvísi en sá sem þú tókst afrit af stillingum úr).

þú getur t.d. vistað afrit af stillingum úr SpeedTouch 585 router og backupað þær í næsta SpeedTouch 585 router sem þú færð.
Það myndi ekki virka að setja stillingar fyrir SpeedTouch 585 router í næsta ZyXel eða Cisco router.


mhm, einmitt það sem ég hélt :p