Vesen með innranetið.


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Vesen með innranetið.

Pósturaf playman » Þri 28. Ágú 2012 11:38

Síðan við skiptum um ISP hérna í vinnuni þá hefur verið eintómt vesen með netið á mínu svæði.
aðrar vélar fyrir utan mitt svæði hafa ekkert vesen og eru bara fínar á netinu.

En vélarnar hjá mér eru búnnar að vera með leiðindar vesen alltaf.
Er að nota clearos gateway til þess að henda út IP tölum á vélarnar hjá mér, og hann á það til að missa samband við netið.
þá prófaði ég að teingja framhjá honum og beint í switchin og náði sambandi við netið
en var með latency frá 300ms og uppí 3000ms ásamt því að hafa að meðaltali 50% packet loss.

Nú þarf ég einhvernveiginn pinpointa biluninna, en hverninn er best að fara að því?
Er einhver leið til þess að prófa switch, stress prófa hann eða eithvað álíka?
Er að nota tvo svona switcha HP J3294A 10/100 12-PORT PROCURVE HUB

Get líka teiknað upp hverninn innranetið er setup hérna sé þess óskað.
Innranetið hérna er í köku og það verður ekki mikið breytt fyrr en við erum búin að flytja, sem verður hugsanlega um áramót.

En það sem að mér fynst spes er að netið hérna virkaði fínt áður enn að við skiptum um ISP og router.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7555
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1189
Staða: Tengdur

Re: Vesen með innranetið.

Pósturaf rapport » Þri 28. Ágú 2012 11:45

Ekki að ég hafi nokkuð vit á þessu en getur verið að gamli routerinn hafi haft meira hlutverk við að stýra netinu ykkar en það eitt að opna gátt út á internetið?

Filteraði hann nokkuð frá einhverjar IP tölur eða port eða e-h ?




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með innranetið.

Pósturaf playman » Þri 28. Ágú 2012 11:51

rapport skrifaði:Ekki að ég hafi nokkuð vit á þessu en getur verið að gamli routerinn hafi haft meira hlutverk við að stýra netinu ykkar en það eitt að opna gátt út á internetið?

Filteraði hann nokkuð frá einhverjar IP tölur eða port eða e-h ?

ekki svo að ég viti til :?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með innranetið.

Pósturaf mind » Þri 28. Ágú 2012 12:12

Það er ekkert spes að netið hafið virkað fínt áður og það breytist í kjölfar breytinga, þetta helst allt í hendur saman.

Með "netið á þínu svæði" þá geri ég ráð fyrir að það séu aðrir sem noti sama router en séu ekki að lenda í sama vandamál. Þú notir eitt port á honum sem þú tengir svo í switch.

Ef við útilokum "hin svæðin" og hugsum bara um þitt sem virðist vera með vandræðin eru bilanalíkurnar svona:
1) Kapall
2) Switch - ekki gleyma athuga hvort eru einhver collision í gangi
3) Portið á sjálfum routernum
4) Tölvur
6) Passaðu að tölvurnar sem þú ert með séu ekki á static IP sem séu í conflict við aðrar.

Yfirleitt þægilegast að vera bara með fartölvu og hoppa á milli staða, getur líka reynt að nota traceroute ef þú veist hvaða tala er hvað á innanhúsnetinu, ættir að sjá strax hvar vandamálið er.




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með innranetið.

Pósturaf einarth » Þri 28. Ágú 2012 13:47

Ja hérna - 12 porta HUB??

Ég myndi byrja á að henda þessum HUB og setja einhvern einfaldan sviss í staðinn - einfaldur sviss úr næstu tölvubúð á 3-4þ er flottari græja heldur en þessi hub.

Þið gætuð svo keypt ykkur rackmount sviss þegar þið flytjið ef þið viljið ekki gera það strax.

Kv, Einar.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með innranetið.

Pósturaf tdog » Þri 28. Ágú 2012 15:55

Burt með þennan hubb eins og skot.




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með innranetið.

Pósturaf playman » Þri 28. Ágú 2012 22:09

Hvaða hvaða, hvað er svona slæmt við þennan hub?
Það er bara mitt svæði sem er að nota hann.
Við erum með einhverja 2x switcha í rack hjá routernum þannig að það þarf ekki að kaupa þá, það þarf
bara að vera hægt að fullníta þá, sem er erfitt eins og staðan er núna, því það þarf að leggja slatta af köpplum útum allt og það kostar.

Það eina sem þessi hub er notaður í er, 2 vinnuvélar, semsagt mín vél og svo önnur vél sem er notuð fyrir útvarpið og test á tækjum t.d. prenturum.
Þær vélar sem sem er verið að setja upp, oftast 2 í einu.
svo er líka WIFI sendirinn tengdur inná hann.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með innranetið.

Pósturaf tdog » Þri 28. Ágú 2012 23:17

playman skrifaði:Hvaða hvaða, hvað er svona slæmt við þennan hub?
Það er bara mitt svæði sem er að nota hann.
Við erum með einhverja 2x switcha í rack hjá routernum þannig að það þarf ekki að kaupa þá, það þarf
bara að vera hægt að fullníta þá, sem er erfitt eins og staðan er núna, því það þarf að leggja slatta af köpplum útum allt og það kostar.

Það eina sem þessi hub er notaður í er, 2 vinnuvélar, semsagt mín vél og svo önnur vél sem er notuð fyrir útvarpið og test á tækjum t.d. prenturum.
Þær vélar sem sem er verið að setja upp, oftast 2 í einu.
svo er líka WIFI sendirinn tengdur inná hann.

Hubinn virkar þannig að þegar hubbinn fær inn á sig einn pakka sendir hann pakkann á öll portin, burt séð frá því hvort portið eigi að taka við pakkanum eða ekki. Switchinn sendir pakkann á það port sem pakkinn á að fara.

Fyrir utan það þá eru þessir höbbar aðeins 10Mb svo þeir eru klárlega flöskuháls.
---
Beisiklý bara hellings af traffík á þessum höbb, wifi, útvarpsstraumar, prent job og ábyggilega mikið af pakkaflóði.




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með innranetið.

Pósturaf playman » Mið 29. Ágú 2012 10:39

tdog skrifaði:Hubinn virkar þannig að þegar hubbinn fær inn á sig einn pakka sendir hann pakkann á öll portin, burt séð frá því hvort portið eigi að taka við pakkanum eða ekki. Switchinn sendir pakkann á það port sem pakkinn á að fara.

Fyrir utan það þá eru þessir höbbar aðeins 10Mb svo þeir eru klárlega flöskuháls.
---
Beisiklý bara hellings af traffík á þessum höbb, wifi, útvarpsstraumar, prent job og ábyggilega mikið af pakkaflóði.

Ah alveg rétt var búin að gleyma muninum á hub og switch.

reyndar er hann 10/100 hub

Var að fara yfir dótið og á bara hubba hérna.

er þessi eithvað skárri? D-Link's DFE-2624X
Ég veit að þetta er allt gamalt, en ég verð að láta það duga þangað til að eitthvað annað betra kemur inn.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með innranetið.

Pósturaf mind » Mið 29. Ágú 2012 10:43

Ekkert betri, veit ekki hvernig þú finnur þetta dót einusinni, ég gæti það ekki þó ég myndi reyna.

Glænýr switch er að kosta kannski 5þús krónur, þú þarft hvort eð er að fjárfesta í svoleiðis í nánustu framtíð, keyptu þig útúr vandamálinu - þegar liðnir eru meira en 2 klst af tíma í þetta ertu annars kominn í tap bara.




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með innranetið.

Pósturaf playman » Mið 29. Ágú 2012 12:25

mind skrifaði:Ekkert betri, veit ekki hvernig þú finnur þetta dót einusinni, ég gæti það ekki þó ég myndi reyna.

Glænýr switch er að kosta kannski 5þús krónur, þú þarft hvort eð er að fjárfesta í svoleiðis í nánustu framtíð, keyptu þig útúr vandamálinu - þegar liðnir eru meira en 2 klst af tíma í þetta ertu annars kominn í tap bara.

Ég finn það ekki það finnur mig :sleezyjoe
Ég er með haug af allskonar tölvu dóti hérna sem hefur komið til okkar, þar á meðal 3kg HDD sem er 670Mb :happy

Það verður gamann að reyna að fá leyfi til þess að versla nýan switch bara fyrir mig.

Þetta er allaveganna skápurinn okkar https://www.box.com/s/19dab92d60284a9d0f36

Fannst eins og það hefði verið 2 switchar í honum en það er bara einn 10/100 switch
Veit ekki hvað hitt er, lítur út eins og einhverskonar millistikki. :?

Eins og ég sagði fyrr, þá verður þessi switch notaður betur þegar að við flytjum, þá verður allt lagt uppá nítt,
þá mun ég reyna skoða þetta með að versla gig switch, en annars verður lítið gert þangað til.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9