Hvaða router á ég fá mér? Tillögur vel þegnar.


Höfundur
eiduur
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 28. Ágú 2012 15:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvaða router á ég fá mér? Tillögur vel þegnar.

Pósturaf eiduur » Þri 28. Ágú 2012 15:21

Hef nú ákveðið að taka stökkið yfir til Hringdu en líst ekkert of vel á routerinn sem þeir eru að bjóða uppá. Hef verið að skoða þetta undanfarna daga en hef varla komist að neinni niðurstöðu.
Vissi t.d. af því að Cisco/Linksys routerarnir hefðu yfirleitt mjög gott orðspor á sér en þeir sem eru til sölu hjá OK virðast vera að fá heldur slæma dóma.

- So. :svekktur Hvaða router mælið þið með? Allar tillögur og reynslusögur vel þegnar. (Tek fram að ég er að leita að ADSL router og helst e-m sem fæst hér innanlands) :)



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4336
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 385
Staða: Tengdur

Re: Hvaða router á ég fá mér? Tillögur vel þegnar.

Pósturaf chaplin » Þri 28. Ágú 2012 18:27

Start voru með mjög góða TP-Link routera á mjög góðu verði, myndi skoða þá. :happy


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router á ég fá mér? Tillögur vel þegnar.

Pósturaf depill » Þri 28. Ágú 2012 19:28

Ég myndi mæla með ZyXEL P-870, VDSL2 router(ADSL fallback), þá ertu öruggur uppí Ljósnetið. Thomson TG589vn er líka ágætur, en ég er hrifnari af ZyXELinu. Þetta eru bæði mjög fínir routerar. Hins vegar er ZyXELinn ja hann býður uppá meiri breytingar og það er auðveldara eiga við hann og mér "finnst" eins og hann sé með meira troughput.

Low-end(ódýrustu) ADSL routerar verða allir eins, enda prófuðum við mikið af Edimax, TP-Link, Trendnet o.s.frv. Einhvern tíman fengum við frá einum framleiðandum með interfacei frá hinum og þá var nú bara hreinlega skýringin að þetta var framleitt af sama fyrirtækinu, bara mismunandi interface og jafnvel möguleikar

Cisco/Linksys ( Cisco Home ) styður ekki IPTV nema þá á einhverju hálfu módeli og ég man ekki eftir VDSL útgáfu frá þeim en það gæti verið. Mæli samt ekki með þessum ódýrari.

Síðast þegar ég vissi er Thomsonin 589 til á 9.990 uppí Hringdu, en þarft væntnalega að sérpanta ZyXELinn hann kostar 12.990 held hann sé ekki ódýrari annars staðar, en ég mæli með honum.




Magni81
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router á ég fá mér? Tillögur vel þegnar.

Pósturaf Magni81 » Þri 28. Ágú 2012 19:47

Nú er ég forvitinn, ég er með ljósleiðara(hver er munurinn á ljósneti og ljósleiðara?) frá Símanum og er með Thomson TG789vn. Er þetta semsagt fín router eða get ég fengið betri?



Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router á ég fá mér? Tillögur vel þegnar.

Pósturaf Demon » Þri 28. Ágú 2012 21:43

chaplin skrifaði:Start voru með mjög góða TP-Link routera á mjög góðu verði, myndi skoða þá. :happy


Get því miður ekki mælt með þeim.
Er með einn frá start.is (WR1043ND) og hef verið að nota hann í sirka 5 mánuði.
Hann var nokkuð stabíll fyrst um sinn, þurfti þó að restarta honum svona viku fresti eða svo þar sem öll tenging við netið bara datt út uppúr þurru og ekki var hægt að komast inn á 192.168.1.1.
Núna gerist þetta svona annan hvern dag og ég þekki fleiri með sama router og sama vandamál.




Höfundur
eiduur
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 28. Ágú 2012 15:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router á ég fá mér? Tillögur vel þegnar.

Pósturaf eiduur » Þri 28. Ágú 2012 22:01

Magni81 skrifaði: [H]ver er munurinn á ljósneti og ljósleiðara?

Ljósleiðari er leiddur alla leið inn í hús en Síminn fer auðveldari (og ódýrari) leiðina og leiðir ljósleiðarann inn í götuskáp og notar svo gamla koparinn upp að húsi. Skilar þetta sér þó skiljanlega í minni hámarkshraða.




Höfundur
eiduur
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 28. Ágú 2012 15:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router á ég fá mér? Tillögur vel þegnar.

Pósturaf eiduur » Þri 28. Ágú 2012 22:06

@Depill
Væri þá mögulegt að fá hann sendan norður?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4336
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 385
Staða: Tengdur

Re: Hvaða router á ég fá mér? Tillögur vel þegnar.

Pósturaf chaplin » Þri 28. Ágú 2012 22:15

Demon skrifaði:Text

Ég keypti 2 eða 3 frá þeim og allir svínvirka ennþá. Eins og öll önnur raftæki bilar þetta, hefuru íhugað að fara með hann niður til Start og láta þá skoða hann?


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router á ég fá mér? Tillögur vel þegnar.

Pósturaf Revenant » Þri 28. Ágú 2012 22:20

Demon skrifaði:
chaplin skrifaði:Start voru með mjög góða TP-Link routera á mjög góðu verði, myndi skoða þá. :happy


Get því miður ekki mælt með þeim.
Er með einn frá start.is (WR1043ND) og hef verið að nota hann í sirka 5 mánuði.
Hann var nokkuð stabíll fyrst um sinn, þurfti þó að restarta honum svona viku fresti eða svo þar sem öll tenging við netið bara datt út uppúr þurru og ekki var hægt að komast inn á 192.168.1.1.
Núna gerist þetta svona annan hvern dag og ég þekki fleiri með sama router og sama vandamál.


Ég held að þetta sé vandamál við stock firmware-ið í routerinum. Ég fann fyrir svipuðu vandamáli áður en ég setti upp OpenWrt. Eftir það þá hef ég ekki endurræst routerinn.



Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router á ég fá mér? Tillögur vel þegnar.

Pósturaf Demon » Þri 28. Ágú 2012 23:49

Revenant skrifaði:
Demon skrifaði:
chaplin skrifaði:Start voru með mjög góða TP-Link routera á mjög góðu verði, myndi skoða þá. :happy


Get því miður ekki mælt með þeim.
Er með einn frá start.is (WR1043ND) og hef verið að nota hann í sirka 5 mánuði.
Hann var nokkuð stabíll fyrst um sinn, þurfti þó að restarta honum svona viku fresti eða svo þar sem öll tenging við netið bara datt út uppúr þurru og ekki var hægt að komast inn á 192.168.1.1.
Núna gerist þetta svona annan hvern dag og ég þekki fleiri með sama router og sama vandamál.


Ég held að þetta sé vandamál við stock firmware-ið í routerinum. Ég fann fyrir svipuðu vandamáli áður en ég setti upp OpenWrt. Eftir það þá hef ég ekki endurræst routerinn.


Ætlaði einmitt að fara athuga hvort það myndi ekki redda þessu. Maður þarf greinilega að fara drífa í þessu.




Höfundur
eiduur
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 28. Ágú 2012 15:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router á ég fá mér? Tillögur vel þegnar.

Pósturaf eiduur » Mið 29. Ágú 2012 21:10

@Depill
Munar miklu á Zyxel-inum og Thomson routernum??
Finnst nefnilega góður kostur að hafa NAS/DLNA og finnst líka Zyxel-inn eiginlega heldur ljótur til þess að hafa á áberandi stað í íbúðinni... :? (erum við ekki annars að tala um þennan: http://bit.ly/QzyGpk ?)



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router á ég fá mér? Tillögur vel þegnar.

Pósturaf depill » Fim 30. Ágú 2012 00:26

Nei troughputið er svipað en aðeins betra á Zyxelinu. Auðveldara að customiza og gera breytingar á ZyXELinum.

Thomson er ódýrari, töluvert myndarlegri og bara almennt mjög góður router og auðvita ADSL/VDSL2 router og á fínu verði.

Og jú þetta er rétt mynd, smá modified útgáfa að gamla "geimskipinu"




Höfundur
eiduur
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 28. Ágú 2012 15:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router á ég fá mér? Tillögur vel þegnar.

Pósturaf eiduur » Fim 30. Ágú 2012 13:33

Heyrðu ókei. Takk fyrir góð svör allir.
Ætla að reyna að koma þessu í verk í dag...