Sælir.
Ég er að reyna að hjálpa pabba að tengja símann sinn við Samsung Kies, en það virðist ekki virka. Sama hvað er gert, þá tekur Kies ekkert við sér þegar síminn er tengdur, bara gerist ekki neitt í Kies en tölvan sjálf finnur alveg símann og ég get stillt á Mass Storage Mode í símanum og skoðað öll gögnin á símanum í gegnum Explorer, en Kies vill ekki virka.
En hér er síðan það skrítna. Pabbi á líka Samsung lófatölvu. Þegar hún er tengd við tölvuna þá finnur Kies hana og tengist henni alveg án vandræða.
Ég er búinn að Googla aðeins en eina sem ég finn eru vandamál þar sem Kies finnur tækið og gefur error eða festist á Connecting skjánum, en ég fæ ekki einusinni connecting skjáinn upp.
Einhverjar hugmyndir?
Samsung Kies skynjar ekki Nexus S
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Samsung Kies skynjar ekki Nexus S
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Kies skynjar ekki Nexus S
Kies er bara fyrir 'samsung' tæki... Ekki Nexus línuna sem er frá Google
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Kies skynjar ekki Nexus S
ponzer skrifaði:Kies er bara fyrir 'samsung' tæki... Ekki Nexus línuna sem er frá Google
lol
Re: Samsung Kies skynjar ekki Nexus S
ponzer skrifaði:Kies er bara fyrir 'samsung' tæki... Ekki Nexus línuna sem er frá Google
Re: Samsung Kies skynjar ekki Nexus S
ponzer skrifaði:Kies er bara fyrir 'samsung' tæki... Ekki Nexus línuna sem er frá Google
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Kies skynjar ekki Nexus S
Well I'll be damned. Þessu bjóst ég ekki við. Er búinn að fínkemba Samsung síðuna eins vel og ég get og Kies er bara hvergi tekið fram í Spec sheet eða support eða hvað sem er fyrir Nexus S, en er tekið fram á öllum öðrum símum.
Nú jæja, þá er það mjög tilgangslaust að reyna að tengja þennan síma við Kies.
En er eitthvað annað forrit sem virkar svipað í boði? Ég finn ekkert um það heldur...
Nú jæja, þá er það mjög tilgangslaust að reyna að tengja þennan síma við Kies.
En er eitthvað annað forrit sem virkar svipað í boði? Ég finn ekkert um það heldur...
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Kies skynjar ekki Nexus S
Haha já hljómar frekar fyndið en þetta er bara svona - Kies supportar ekki Nexus símana þótt þeir séu made by Samsung
Örugglega 100 svona þræðir inn á Nexus S foruminu á XDA
Örugglega 100 svona þræðir inn á Nexus S foruminu á XDA
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Kies skynjar ekki Nexus S
Getur notað doubleTwist til að færa á milli tónlist, annars virðist það vera að það er ekkert forrit fyrir Nexus til að synca á PC.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: Samsung Kies skynjar ekki Nexus S
Hverju ætlarðu að ná fram með því að tengja hann við KIES ?
Hægt að gera allt sem KIES gerir með öðru móti.
Hægt að gera allt sem KIES gerir með öðru móti.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Kies skynjar ekki Nexus S
wicket skrifaði:Hverju ætlarðu að ná fram með því að tengja hann við KIES ?
Hægt að gera allt sem KIES gerir með öðru móti.
Copya símaskránna milli Nexus og Galaxy Tab. Veit að það eru aðrar leiðir, en Kies er þæginlegast til að halda þessu in sync
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Kies skynjar ekki Nexus S
Synca símaskránna við Google. Best í heimi.
https://plus.google.com/b/1122710126449 ... djvwk2ieKj
Annars mæli ég mjög mikið með AirDroid
https://plus.google.com/b/1122710126449 ... djvwk2ieKj
Annars mæli ég mjög mikið með AirDroid
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64