EDIMAX ROUTER FRÁ HRINGU OPNA PORT
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
EDIMAX ROUTER FRÁ HRINGU OPNA PORT
Hvernig opna ég port á edimax router frá hringdu til að ég geti spilað ps3 dett alltaf út í netspilinu.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: EDIMAX ROUTER FRÁ HRINGU OPNA PORT
Ég spila mikið fifa og ég dett alltaf út sökum þess að ég þarf að opna port á edimax routernum.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: EDIMAX ROUTER FRÁ HRINGU OPNA PORT
Ég er ekki sá fróðasti í þessum málum en ef þú ert að ná að tengjast og komast inn í leiki og dettur síðan út úr þeim
þá hljómar það rosalega lítið eins og port vandamál.
Ertu að ná að byrja að spila leiki?
þá hljómar það rosalega lítið eins og port vandamál.
Ertu að ná að byrja að spila leiki?
Modus ponens
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: EDIMAX ROUTER FRÁ HRINGU OPNA PORT
Já næ að byrja að spila leiki.
Get mjög oft klárað fyrsta hálfleikinn en dett síðan út.
Routerinn heitir Edimax. Þeir hjá hringdu vilja ekki hjálpa mér að opna port.
Get mjög oft klárað fyrsta hálfleikinn en dett síðan út.
Routerinn heitir Edimax. Þeir hjá hringdu vilja ekki hjálpa mér að opna port.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: EDIMAX ROUTER FRÁ HRINGU OPNA PORT
jardel skrifaði:Já næ að byrja að spila leiki.
Get mjög oft klárað fyrsta hálfleikinn en dett síðan út.
Routerinn heitir Edimax. Þeir hjá hringdu vilja ekki hjálpa mér að opna port.
Þetta er ekki port vandamál held ég, leikurinn myndi aldrei biðja um aðgang að einhverju nýju porti í miðjum leik?
Gerist þetta á nákvæmlega sama tíma í hverjum leik?
Modus ponens
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: EDIMAX ROUTER FRÁ HRINGU OPNA PORT
Gúru nei þetta gerist ekki á sama tíma.
Ég dett út af ea sport servernum í tíma og ótíma.
Stundum dett ég út þegar ég er að hefja leik og stundum í miðjum leik.
Ég dett út af ea sport servernum í tíma og ótíma.
Stundum dett ég út þegar ég er að hefja leik og stundum í miðjum leik.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: EDIMAX ROUTER FRÁ HRINGU OPNA PORT
Er ekki talsvert líklegt að þetta séu þá EA serverarnir? Hef heyrt að þeir séu hrikalegir.
Hvað lætur þig allavegana halda að þetta sé port vandamál?
Hvað lætur þig allavegana halda að þetta sé port vandamál?
Modus ponens
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: EDIMAX ROUTER FRÁ HRINGU OPNA PORT
Gúrú skrifaði:jardel skrifaði:Já næ að byrja að spila leiki.
Get mjög oft klárað fyrsta hálfleikinn en dett síðan út.
Routerinn heitir Edimax. Þeir hjá hringdu vilja ekki hjálpa mér að opna port.
Þetta er ekki port vandamál held ég, leikurinn myndi aldrei biðja um aðgang að einhverju nýju porti í miðjum leik?
Gerist þetta á nákvæmlega sama tíma í hverjum leik?
Getur alveg skeð, man einu sinni var ég í veseni með einhvern leik sem notar punkbuster, og punkbuster serverinn reyndi alltaf að tengjast clientnum á öðru porti en leikurinn á að mig minnir 5 mín fresti og ef hann náði ekki sambandi við local punkbuster clientinn var manni kickað.
En annars er ps3 tölvan tengd þráðlaust? ef svo eru margir veggir milli hennar og routersins?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: EDIMAX ROUTER FRÁ HRINGU OPNA PORT
Engin veggur aðeins 3 metrar á milli routers og ps3 vélar.
Ég var með nettrngimgu frá vodafone þá var þetta allt í lagi.
Er hjá hringdu núna. Akkurat í þessu fékk ég upp dns error og datt úr miðjum leik
Ég var með nettrngimgu frá vodafone þá var þetta allt í lagi.
Er hjá hringdu núna. Akkurat í þessu fékk ég upp dns error og datt úr miðjum leik
Síðast breytt af jardel á Lau 25. Ágú 2012 00:36, breytt samtals 1 sinni.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: EDIMAX ROUTER FRÁ HRINGU OPNA PORT
Búinn að prufa að googlea? Fann þetta bara með því að skrifa "ps3 dns error"
Eins hægt að nota bara einhver opinn dns server, eins og tildæmis þennan frá google.
8.8.8.8
8.8.4.4
When configuring your PS3 network (regardless of wired or wireless), use the manual option. If you use DHCP, leave address resolution at automatic BUT CHANGE THE DNS SERVER ENTRY TO MANUAL.
I replaced the Roadrunner DNS entries with addresses from the Open DNS project which is a free, secure DNS server that anyone can use.
The DNS addresses are:
208.67.222.222 or/and 208.67.220.220"
Eins hægt að nota bara einhver opinn dns server, eins og tildæmis þennan frá google.
8.8.8.8
8.8.4.4
Síðast breytt af arons4 á Lau 25. Ágú 2012 00:41, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: EDIMAX ROUTER FRÁ HRINGU OPNA PORT
Gúru. Það er vegna þess að ég með tengingu frá vodafone þá gekk þetta allt vel núna er ég kominn í hringdu þá fór þetta í rugl.
Aron ég er mjög slæmur í ensku og engin tolvuséni get ég breytt þessu í ps3 eða þarf ég að fara inn í routerinn?
Aron ég er mjög slæmur í ensku og engin tolvuséni get ég breytt þessu í ps3 eða þarf ég að fara inn í routerinn?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: EDIMAX ROUTER FRÁ HRINGU OPNA PORT
jardel skrifaði:Gúru. Það er vegna þess að ég með tengingu frá vodafone þá gekk þetta allt vel núna er ég kominn í hringdu þá fór þetta í rugl.
Aron ég er mjög slæmur í ensku og engin tolvuséni get ég breytt þessu í ps3 eða þarf ég að fara inn í routerinn?
Þetta eru stillingar í ps3, ferð í network options dótið(þarna sem þú ferð til að tengja tölvuna við netið) og í staðinn fyrir að velja automatic ferðu í manual og ferð í gegnum það sem kemur, þegar þú svo kemur að dns geriru manual og skrifar tölur eins og þessar sem ég skrifaði hér fyrir ofan.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: EDIMAX ROUTER FRÁ HRINGU OPNA PORT
Núna er ég búinn að setja tenginguna 5x upp í ps3 og prufa flest alla valmöguleika en hvergi finn ég dhcp
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: EDIMAX ROUTER FRÁ HRINGU OPNA PORT
1. Velur Internet Connection Settings undir Network Settings í xmb menu í playstation.
2. Velur Custom.
3. Velur wireless og skrifar lykilorð og það.
4. Svo Auto-Detect þar sem er spurt um operation mode.
5. IP Address Setting geturu verið með á Automatic.
6. Gerir Do Not Set þegar spurt er um DHCP host name.
7. Velur svo Manual þegar það kemur DNS Setting.
8. Skrifar 8.8.8.8 í primary dns og 8.8.4.4 í secondary dns.
9. MTU automatic, Do Not Use í proxy, og UPnP enable.
Þarft ekkert að fikta í því, finnur bara dns og breytir því í manual og skrifar réttar ip tölur.
2. Velur Custom.
3. Velur wireless og skrifar lykilorð og það.
4. Svo Auto-Detect þar sem er spurt um operation mode.
5. IP Address Setting geturu verið með á Automatic.
6. Gerir Do Not Set þegar spurt er um DHCP host name.
7. Velur svo Manual þegar það kemur DNS Setting.
8. Skrifar 8.8.8.8 í primary dns og 8.8.4.4 í secondary dns.
9. MTU automatic, Do Not Use í proxy, og UPnP enable.
jardel skrifaði:Núna er ég búinn að setja tenginguna 5x upp í ps3 og prufa flest alla valmöguleika en hvergi finn ég dhcp
Þarft ekkert að fikta í því, finnur bara dns og breytir því í manual og skrifar réttar ip tölur.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: EDIMAX ROUTER FRÁ HRINGU OPNA PORT
Ég þakka þér innilega fyrir hjálpsemina aron
Fór eftir þessum leiðbeiningum ætla að sjá hvort að þetta verði núna til friðs
Annars tek ég eftir því að hraðinn á nettingini dettur stundum alveg niður
Fór eftir þessum leiðbeiningum ætla að sjá hvort að þetta verði núna til friðs
Annars tek ég eftir því að hraðinn á nettingini dettur stundum alveg niður
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: EDIMAX ROUTER FRÁ HRINGU OPNA PORT
Þegar ég geri test connection fæ ég error 80029020
Ég fór nákvæmlega eftir því sem þú sagðir mér að gera.
Ég fór nákvæmlega eftir því sem þú sagðir mér að gera.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: EDIMAX ROUTER FRÁ HRINGU OPNA PORT
Inn í sjálfum router er
nat styllt á enable
GMP Proxy Disable
DHCP Enabled
DNS Relay Automatically
svona eru styllingarnar i upnt
Universal Plug & Play
UPnP Deactivated
Auto-configured Deactivated (by UPnP-enabld Application)
á ég að stylla upnp og auto-configured á Activated?
Það er hakað við Deactivated í routernum?
nat styllt á enable
GMP Proxy Disable
DHCP Enabled
DNS Relay Automatically
svona eru styllingarnar i upnt
Universal Plug & Play
UPnP Deactivated
Auto-configured Deactivated (by UPnP-enabld Application)
á ég að stylla upnp og auto-configured á Activated?
Það er hakað við Deactivated í routernum?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: EDIMAX ROUTER FRÁ HRINGU OPNA PORT
Þegar ég geri test connection
Fæ ég
Optain Ip address succeded
Internet connection succeded
Playstation network succeded
Upnp available
Nat type type 2
Ég fæ error
A connection error has occurred 80029920
Hvað er til ráða?
Fæ ég
Optain Ip address succeded
Internet connection succeded
Playstation network succeded
Upnp available
Nat type type 2
Ég fæ error
A connection error has occurred 80029920
Hvað er til ráða?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: EDIMAX ROUTER FRÁ HRINGU OPNA PORT
Er að reyna að tengja ps3 við netið var að fá nýjan router ég fæ villumeldinginguna optain ip address failed þegar éggeri test connection.
Veit einhver hérna hvað er að?
Er búinn að googla umþetta í allt kvôld og fara eftir öllu og ekkert gengur.
Vona ad einhver hérna veit hvað er að.
Veit einhver hérna hvað er að?
Er búinn að googla umþetta í allt kvôld og fara eftir öllu og ekkert gengur.
Vona ad einhver hérna veit hvað er að.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: EDIMAX ROUTER FRÁ HRINGU OPNA PORT
jardel skrifaði:Er að reyna að tengja ps3 við netið var að fá nýjan router ég fæ villumeldinginguna optain ip address failed þegar éggeri test connection.
Veit einhver hérna hvað er að?
Er búinn að googla umþetta í allt kvôld og fara eftir öllu og ekkert gengur.
Vona ad einhver hérna veit hvað er að.
ertu búinn að gera setupið aftur?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: EDIMAX ROUTER FRÁ HRINGU OPNA PORT
Meinar þú að formatta þá upp á nýtt?
Fer alltaf í connection settings bara
Fer alltaf í connection settings bara