Leyst: Win7 startar ekki, bakgrunnur með bláum rákum


Höfundur
semper
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:17
Reputation: 15
Staðsetning: Hafnarfjörður - Bangkok
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Leyst: Win7 startar ekki, bakgrunnur með bláum rákum

Pósturaf semper » Fim 23. Ágú 2012 20:17

Er með gamlan en ódrepandi turn (eða svo hélt ég). Dual core örri, DDR2 minni og tveir HDD, einn fyrir stýrikerfi. Allt virkar fínt þar til í ræsingu kemur upp Win logóið alveg heilt, en svarti bakgrunnurinn er með 5 sett af c.a 6 bláum og jöfnum línum. Ekkert meira gerist. Þegar ég fer í boot mgr og reyni að boota upp af diski eða clean install þá er skjárinn svartur með random og einsleit tákn út um allan skjá. Ég er búinn að formatera HDD diskinn og installa Win og ekkert breytist. Búinn að reyna bæði 32 og 64 bita af sínum hvorum diskinum. ÉgHvað er í gangi? installa líka á hinn diskinn og boota upp af honum og ekkert breytist. Greinilega eitthvað hardware mál sýnist mér. Kannast einhver við þetta?
Síðast breytt af semper á Sun 26. Ágú 2012 09:11, breytt samtals 1 sinni.


Bankinn er ekki vinur þinn

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3122
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Win7 startar ekki, bakgrunnur með bláum rákum

Pósturaf hagur » Fim 23. Ágú 2012 20:34

Myndi giska á faulty minni eða skjákort.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Win7 startar ekki, bakgrunnur með bláum rákum

Pósturaf AntiTrust » Fim 23. Ágú 2012 20:39

Hljómar eins og týpísk skjákortabilun. Prufa annað GPU fyrst og sjá hvað setur.




Höfundur
semper
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:17
Reputation: 15
Staðsetning: Hafnarfjörður - Bangkok
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Win7 startar ekki, bakgrunnur með bláum rákum

Pósturaf semper » Fim 23. Ágú 2012 21:29

hagur skrifaði:Myndi giska á faulty minni eða skjákort.

Búinn að reyna minnið, nada. Held soldið upp á GPU pælinguna. Redda því á morgun og læt vita hvernig gengur. Thx


Bankinn er ekki vinur þinn


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4195
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Win7 startar ekki, bakgrunnur með bláum rákum

Pósturaf Klemmi » Fim 23. Ágú 2012 22:15

AntiTrust skrifaði:Hljómar eins og týpísk skjákortabilun. Prufa annað GPU fyrst og sjá hvað setur.


x2




Höfundur
semper
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:17
Reputation: 15
Staðsetning: Hafnarfjörður - Bangkok
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Win7 startar ekki, bakgrunnur með bláum rákum

Pósturaf semper » Sun 26. Ágú 2012 09:10

Þetta reyndist rétt tilgáta hjá ykkur, fékk ódýrt skjákort hjá VietIce þá rokkaði þetta allt í gang aftur. Takk fyrir allir!


Bankinn er ekki vinur þinn