eitt öflugasta skjákort í heimi !!

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

eitt öflugasta skjákort í heimi !!

Pósturaf MuGGz » Mið 22. Ágú 2012 13:36

"Eitt öflugasta skjákort í heimi og það fyrsta til að brjóta Ghz múrinn en GIGABYTE gerir gott enn betra með 1050Mhz OC útgáfu"


Svona hljómar auglýsingin fyrir HD7770 skjákort í blaði frá tölvutek sem reyndar kom með einhverju blaði 9 ágúst, sá þetta bara áðan og fannst þetta frekar fyndið

Kostar svo ekki nema 26.900 samkvæmt blaðinu, ekki slæmt að kaupa eitt öflugasta skjákortið í heimi fyrir svo góðan pening :money




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: eitt öflugasta skjákort í heimi !!

Pósturaf Tbot » Mið 22. Ágú 2012 13:58

Vissi alltaf að þessi 600 kort væru bara prump.
:hillarius

Allt sem kemur frá tölvutek er sannleikurinn, sá eini sanni.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: eitt öflugasta skjákort í heimi !!

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 22. Ágú 2012 14:06

Þetta er alveg satt. Eitt af mjög mörgum öflugum skjákortum right ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: eitt öflugasta skjákort í heimi !!

Pósturaf Xovius » Mið 22. Ágú 2012 14:40

Þetta er náttúrulega eitt það öflugasta, bara ekki nálægt toppnum :D



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: eitt öflugasta skjákort í heimi !!

Pósturaf mind » Mið 22. Ágú 2012 17:33

Hmm HD6870 og eiginlega líka HD6850 eru öflugri en HD7770.

Þau hljóta þá að vera enn meira "eitt öflugasta skjákortið í dag". Þrátt fyrir að vera 2 ára gömul.

Alltaf lærir maður eitthvað nýtt.



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: eitt öflugasta skjákort í heimi !!

Pósturaf bulldog » Mið 22. Ágú 2012 17:35

:hillarius :hillarius



Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: eitt öflugasta skjákort í heimi !!

Pósturaf CurlyWurly » Mið 22. Ágú 2012 18:29

Og 500GB storage diskurinn minn er einn sá stærsti í dag!!

.. en sú þvæla og endemis vitleysa


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Reputation: 5
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: eitt öflugasta skjákort í heimi !!

Pósturaf Sucre » Mið 22. Ágú 2012 18:37

fuuu var ég þá ekki að kaupa öflugasta skjákortið á markaðnum þegar e´g keypti mitt Hd7770 helvítis


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10

Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: eitt öflugasta skjákort í heimi !!

Pósturaf vargurinn » Mið 22. Ágú 2012 19:21

Sucre skrifaði:fuuu var ég þá ekki að kaupa öflugasta skjákortið á markaðnum þegar e´g keypti mitt Hd7770 helvítis


Já sá þetta, svo var líka auglýsing fyrir inter tech aflgjafa í sama blaði, og það var tegund í hæsta gæðaflokki


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: eitt öflugasta skjákort í heimi !!

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 22. Ágú 2012 19:22

vargurinn skrifaði:
Sucre skrifaði:fuuu var ég þá ekki að kaupa öflugasta skjákortið á markaðnum þegar e´g keypti mitt Hd7770 helvítis


Já sá þetta, svo var líka auglýsing fyrir inter tech aflgjafa í sama blaði, og það var tegund í hæsta gæðaflokki

Ég spottaði þetta með inter-tech aflgjafana og var mikið að spá í að hringja og trolla smá í þeim :troll


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: eitt öflugasta skjákort í heimi !!

Pósturaf darkppl » Mið 22. Ágú 2012 19:48

ja einginn vill heyra að það sé að kaupa lélegar vörur :troll


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: eitt öflugasta skjákort í heimi !!

Pósturaf bulldog » Mið 22. Ágú 2012 19:55

þetta var kannski eitt öflugasta skjákort í heimi ..... sunnudaginn 24 september 1998 :hillarius



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: eitt öflugasta skjákort í heimi !!

Pósturaf chaplin » Mið 22. Ágú 2012 20:03

bulldog skrifaði:þetta var kannski eitt öflugasta skjákort í heimi ..... sunnudaginn 24 september 1998 :hillarius

Meira ruglið í þér.. 24 september 1998 var fimmtudagur.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: eitt öflugasta skjákort í heimi !!

Pósturaf zedro » Mið 22. Ágú 2012 20:15

Núna er ég svolítið forvitinn, Eplamenn fengu nú skammir (og sekt?) þegar þeir auglýstu víruslausar tölvur,
er þetta ekki eigilega eins? Það er ekki verið að gera neitt annað en að blekkja neytandann? Væri ekki
réttast að tilkynna svona lagað? :-k


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Kjáni
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Mið 08. Ágú 2012 23:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: eitt öflugasta skjákort í heimi !!

Pósturaf Kjáni » Mið 22. Ágú 2012 20:16

Zedro skrifaði:Núna er ég svolítið forvitinn, Eplamenn fengu nú skammir (og sekt?) þegar þeir auglýstu víruslausar tölvur,
er þetta ekki eigilega eins? Það er ekki verið að gera neitt annað en að blekkja neytandann? Væri ekki
réttast að tilkynna svona lagað? :-k
Þeir eru að umorða þetta með því að segja "eitt" og þeir eru ekki að nefna tíma, held að þetta sé orðaleikur.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: eitt öflugasta skjákort í heimi !!

Pósturaf Hnykill » Mið 22. Ágú 2012 21:14

Klassíska dæmið er svo að segja.. "í sínum verðflokki auðvitað" :sleezyjoe


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: eitt öflugasta skjákort í heimi !!

Pósturaf Daz » Mið 22. Ágú 2012 21:20

Zedro skrifaði:Núna er ég svolítið forvitinn, Eplamenn fengu nú skammir (og sekt?) þegar þeir auglýstu víruslausar tölvur,
er þetta ekki eigilega eins? Það er ekki verið að gera neitt annað en að blekkja neytandann? Væri ekki
réttast að tilkynna svona lagað? :-k

Spurning um orðalag, eins og Kjáni segir. "Víruslaus" er mjög afdráttarlaus staðhæfing, sem var auðvelt að sanna að vera ekki rétt. "Eitt af bestu" er mjög erfitt að hrekja, í það minnsta í þessu tilfelli þar sem þetta skjákort er líklega á topp 50? Ef þetta hefði verið Voodo Rush eða Banshee, þá væri þetta líklega umdeilanlegra.