Láta PuTTY session glugga opnast á miðjum skjá

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Láta PuTTY session glugga opnast á miðjum skjá

Pósturaf Heliowin » Þri 21. Ágú 2012 22:48

Er að nota PuTTY og vill að session gluggi opnist á miðjum skjánum eða svo til í staðinn fyrir að opnast í vinstra horninu á skjánum.

Er með 24" skjá og finnst þetta frekar hvimleitt.
Finn enga stillingu fyrir þetta.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Láta PuTTY session glugga opnast á miðjum skjá

Pósturaf CendenZ » Mið 22. Ágú 2012 02:25

Lúxusvandamálin að hrjá suma.......... ;)




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Láta PuTTY session glugga opnast á miðjum skjá

Pósturaf starionturbo » Mið 22. Ágú 2012 15:53



Foobar

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Láta PuTTY session glugga opnast á miðjum skjá

Pósturaf Heliowin » Mið 22. Ágú 2012 19:02

starionturbo skrifaði:http://www.desksoft.com/WindowManager.htm


Kærar þakkir fyrir þetta.