Android skilur íslensku

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Android skilur íslensku

Pósturaf Frantic » Fös 17. Ágú 2012 21:37

http://simon.is/2012/siri-hvad-nu-skilu ... -islensku/

Ég var að velta því fyrir mér, á ekki commands að virka á íslensku líka?
t.d. eins og "Hringja í Aron" eða "Senda sms á Aron"?

Ég fæ þetta allavega ekki til að virka og ég sé lítinn tilgang í að skipta yfir í íslensku ef það virkar ekki.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Android skilur íslensku

Pósturaf ponzer » Fös 17. Ágú 2012 21:42

JoiKulp skrifaði:http://.../2012/siri-hvad-nu-skilur-android-islensku/

Ég var að velta því fyrir mér, á ekki commands að virka á íslensku líka?
t.d. eins og "Hringja í Aron" eða "Senda sms á Aron"?

Ég fæ þetta allavega ekki til að virka og ég sé lítinn tilgang í að skipta yfir í íslensku ef það virkar ekki.


Ég fæ þetta bara til að "google leita fyrir mig" en þessi 'commands' virka ekki.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Android skilur íslensku

Pósturaf ZiRiuS » Fös 17. Ágú 2012 21:45

Same here :/



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Android skilur íslensku

Pósturaf Frantic » Lau 18. Ágú 2012 11:27

Skil ekki af hverju það ætti að vera eitthvað erfitt að setja þessi commands inn líka fyrir önnur tungumál en ensku.
Ég er allavega búinn að breyta aftur yfir í ensku því ég nota "set alarm" fítusinn frekar mikið.




Kosmor
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 20. Maí 2011 19:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Android skilur íslensku

Pósturaf Kosmor » Lau 18. Ágú 2012 11:45

drullusniðugt til að skrifa. t.d sms, email, vefslóðir og fl.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Android skilur íslensku

Pósturaf kubbur » Lau 18. Ágú 2012 13:07

Kosmor skrifaði:drullusniðugt til að skrifa. t.d sms, email, vefslóðir og fl.

Hvernig notarðu þetta til að skrifa sms?


Kubbur.Digital

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Android skilur íslensku

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 18. Ágú 2012 18:23

kubbur skrifaði:
Kosmor skrifaði:drullusniðugt til að skrifa. t.d sms, email, vefslóðir og fl.

Hvernig notarðu þetta til að skrifa sms?


Stillir input method á Google voice typing og stillir það á íslensku



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1576
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android skilur íslensku

Pósturaf audiophile » Lau 18. Ágú 2012 18:36

KermitTheFrog skrifaði:
kubbur skrifaði:
Kosmor skrifaði:drullusniðugt til að skrifa. t.d sms, email, vefslóðir og fl.

Hvernig notarðu þetta til að skrifa sms?


Stillir input method á Google voice typing og stillir það á íslensku


Ekki segja mér að það komi eitthvað nothæft út úr því?


Have spacesuit. Will travel.


Kosmor
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 20. Maí 2011 19:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Android skilur íslensku

Pósturaf Kosmor » Lau 18. Ágú 2012 20:36

audiophile skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
kubbur skrifaði:
Kosmor skrifaði:drullusniðugt til að skrifa. t.d sms, email, vefslóðir og fl.

Hvernig notarðu þetta til að skrifa sms?


Stillir input method á Google voice typing og stillir það á íslensku


Ekki segja mér að það komi eitthvað nothæft út úr því?


Jú þetta er snilld, er búinn að senda nokkur sms svona í dag. mikið mikið fljótara en swipe.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Android skilur íslensku

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 20. Ágú 2012 20:56

Hahaha ég sagði orðrétt "Hæ elskan, hvað segirðu?"
Viðhengi
googlevoice.png
googlevoice.png (51.08 KiB) Skoðað 1020 sinnum



Skjámynd

Höfundur
Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Android skilur íslensku

Pósturaf Frantic » Þri 21. Ágú 2012 00:24

KermitTheFrog skrifaði:Hahaha ég sagði orðrétt "Hæ elskan, hvað segirðu?"


haha ég held að ég sé ekki að fara of langt yfir strikið þegar ég segi að ég held að þú talir ekki mjög skýra íslensku!
:megasmile



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Android skilur íslensku

Pósturaf kubbur » Þri 21. Ágú 2012 12:38

Þetta dæmi nær "mamma þin er hóra" rétt i hvert skipti


Kubbur.Digital


steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Android skilur íslensku

Pósturaf steinarorri » Þri 21. Ágú 2012 13:09

Er ég einn um að geta ekki náð í Voice Search? Er að keyra CM7 á HTC Desire og þegar ég ýti á hljóðnemann fer hann bara yfir í Market og leitar að pname:com.google.android.voicesearch en finnur ekki.
Er einhver með lausn á þessu ?




sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Re: Android skilur íslensku

Pósturaf sigurdur » Þri 21. Ágú 2012 18:59

KermitTheFrog skrifaði:
kubbur skrifaði:
Kosmor skrifaði:drullusniðugt til að skrifa. t.d sms, email, vefslóðir og fl.

Hvernig notarðu þetta til að skrifa sms?


Stillir input method á Google voice typing og stillir það á íslensku


Er með NeatRom á Galaxy S2. GoSMS segir mér að ég þurfi að innstallera VoiceSearch til að geta notað þennan fítus, en það er þegar uppsett og virkar í Google leitinni. Einhverjar tillögur hvernig ég get komið þessu í gang?

kv,
Siggi