Ábyrgð á síma

Skjámynd

Höfundur
REX
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 18:12
Reputation: 0
Staða: Tengdur

Ábyrgð á síma

Pósturaf REX » Þri 21. Ágú 2012 11:22

Hvernig stendur maður varðandi ábyrgð á síma ef hann er keyptur notaður af öðrum aðila og er ekki orðinn tveggja ára gamall? Þarf enga nótu, er nóg að fara með hann þangað sem hann var keyptur?



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ábyrgð á síma

Pósturaf audiophile » Þri 21. Ágú 2012 12:12

Þarft alltaf nótu nema söluaðili geymi kaup á kennitölu í kerfinu hjá sér og þá er það væntanlega á kennitölu fyrri eiganda.


Have spacesuit. Will travel.