Cisco Linksys E4200 hjá Vodafone


Höfundur
codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Cisco Linksys E4200 hjá Vodafone

Pósturaf codec » Þri 21. Ágú 2012 09:04

Sælir,
Nú er Vodafone að bjóða nýja Cisco Linksys E4200 routera á ljósleiðara hjá sér. Mér lýst nokkuð vel á hann fyrir heimilið en velti því fyrir mér hvort þetta borgi sig. Er einhver hér með reynslu af þessum router?
Hvað finnst mönnum t.d. leigugjaldið sem er töluvert hærra en á eldri Bewan og Zyxel routerum eða 1799 kr. í stað 499 kr. þetta er eflaust betri router en er þetta réttátt leiga?
Hvað ætli hann kosti út úr búið, ég sé að hann er á $140 á amazon þannig að ég spyr mig hvort þetta borgi sig.

Sjá hér um þennan router hjá vodafone:
http://www.vodafone.is/blog/2012/08/mei ... sa-netinu/




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Cisco Linksys E4200 hjá Vodafone

Pósturaf arons4 » Þri 21. Ágú 2012 09:19

40.000kr sjálfsábyrgð finnst mér allt of mikið, örugglega betra að kaupa bara svona router að utan.



Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Cisco Linksys E4200 hjá Vodafone

Pósturaf Farcry » Þri 21. Ágú 2012 13:01





kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Cisco Linksys E4200 hjá Vodafone

Pósturaf kjarrig » Þri 21. Ágú 2012 15:13

Þessi hefur komið vel út hjá einum sem ég þekki http://start.is/product_info.php?cPath=60_260&products_id=3167




Höfundur
codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Cisco Linksys E4200 hjá Vodafone

Pósturaf codec » Fim 23. Ágú 2012 13:33

En spurningin hvernig hefur þessi Linksys router verið að standa sig? Hefur engin reynslu af þessu tæki?

Varðandi þennan tp-link gaur er hann með möguleika að keyra sér gesta net og/eða multiple SSID?




darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Cisco Linksys E4200 hjá Vodafone

Pósturaf darkppl » Fim 23. Ágú 2012 13:54

er með cisco routerinn
Mynd
Mynd


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|


Kosmor
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 20. Maí 2011 19:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Cisco Linksys E4200 hjá Vodafone

Pósturaf Kosmor » Fim 23. Ágú 2012 14:01

codec skrifaði:En spurningin hvernig hefur þessi Linksys router verið að standa sig? Hefur engin reynslu af þessu tæki?

Varðandi þennan tp-link gaur er hann með möguleika að keyra sér gesta net og/eða multiple SSID?


Er með Cisco routerinn frá þeim. Frábær. skal skila tölum í kvöld

Getur keyrt sér gesta net.




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Cisco Linksys E4200 hjá Vodafone

Pósturaf starionturbo » Fös 24. Ágú 2012 23:35

Ljósleiðari, Vodafone 50/50, Cisco E4200v2

Mynd

UL hraðinn til útlanda og keflavíkur er eitthvað funky reyndar...

Mynd


Foobar