Ætli titillinn segi ekki allt sem segja þarf.
Málið er að vinkona konunar minnar er með bilaða Lenovo SL400c og maðurinn hennar er fáviti(ég er ekki að skafa af því hann er bara fáviti) og hann fór með tölvuna til mömmur sinnar og hún fór með tölvuna til einhverrar kellingar sem sagði að það þyrfti að rykhreinsa tölvunna og setja windows vista upp á nýtt og sagði að það myndi kosta 30.000kr eða meira. síðan hvenar kostar það 30.000 kr að setja upp windows vista og rykhreinsa tölvunna?
Ég hef ekki fengið tölvunna í hendurnar og ætla mér ekkert að gera við hana þar sem hún er í ábyrgð og ég er að segja vinkonu konunar að fara með tölvunna niður í nýherja og láta skipta um geisladrifið(því það virkar ekki) og athuga þetta með þráðlausa netið því það er dottið út hjá henni.
Er þetta ekki alveg rétt pæling hjá mér í staðinn fyrir það að fara vesenast í henni?
Myndi rykhreinsun á Lenovo SL400c kosta 30.000kr hjá nýherja
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi rykhreinsun á Lenovo SL400c kosta 30.000kr hjá nýh
Að setja stýrikerfið upp aftur gæti leyst vandamálið, en það er ekki rétta lausnin. Rykhreinsun er ólíkleg til að lagfæra bilað geisladrif og þráðlaust net.
Annars gæti 30 þúsund kall alveg staðist, 3 tímar á verkstæði.
Annars gæti 30 þúsund kall alveg staðist, 3 tímar á verkstæði.
-
- Gúrú
- Póstar: 552
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi rykhreinsun á Lenovo SL400c kosta 30.000kr hjá nýh
Ef hún vill fá að strauja tölvuna sína og setja upp nýtt stýrikerfi, mæli ég ekki með Windows Vista.
Windows 7 væri best.
Rykhreinsa :
Þú getur fengið þér litla græju til að gera þetta, bara annað hvort kaupa eitthvern brúsa með þrýstilofti eða nota háþrýstidælu með lofti. Passaðu bara að vifturnar snúist ekki brjálæðslega hratt, gæti verið gott að stinga eitthverju í viftuna þannig að hún snúist ekki á meðan þú ert að þessu.
Windows 7 væri best.
Rykhreinsa :
Þú getur fengið þér litla græju til að gera þetta, bara annað hvort kaupa eitthvern brúsa með þrýstilofti eða nota háþrýstidælu með lofti. Passaðu bara að vifturnar snúist ekki brjálæðslega hratt, gæti verið gott að stinga eitthverju í viftuna þannig að hún snúist ekki á meðan þú ert að þessu.
Síðast breytt af agust1337 á Fös 17. Ágú 2012 20:19, breytt samtals 1 sinni.
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi rykhreinsun á Lenovo SL400c kosta 30.000kr hjá nýh
agust1337 skrifaði:Ef hún vill fá að strauja tölvuna sína og setja upp nýtt stýrikerfi, mæli ég ekki með Windows Vista.
Windows 7 væri best.
Þá er viðgerðin komin upp í 50-60 þúsund.
-
- Gúrú
- Póstar: 552
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi rykhreinsun á Lenovo SL400c kosta 30.000kr hjá nýh
Daz skrifaði:agust1337 skrifaði:Ef hún vill fá að strauja tölvuna sína og setja upp nýtt stýrikerfi, mæli ég ekki með Windows Vista.
Windows 7 væri best.
Þá er viðgerðin komin upp í 50-60 þúsund.
Ef þú nærð í það á ThePirateBay þá kostar það minna (þá bara fyrir geisladiskinn því best er brenna stýrikerfið á geisladisk), nema ef þú vilt ekki pirate-að windows.
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Re: Myndi rykhreinsun á Lenovo SL400c kosta 30.000kr hjá nýh
Nýherji mun ekki enduruppsetja stýrikerfið og rykhreinsa vélina frítt þó vélin sé í ábyrgð.
Mögulega gætu stýrikerfisvandræði verið að valda því að þráðlausa netið sé dottið út.
Ef þú treystir þér ekki í að enduruppsetja stýrikerfið eða rykhreinsa vélina er líklega best fyrir þig að leita til Nýherja, láta þá skoða hana og þeir láta þig þá líklega vita hvað fellur utan ábyrgðar og hvað ekki. Einhver almenn tölvuverkstæði bjóða einnig upp á fría bilanagreiningu.
Mögulega gætu stýrikerfisvandræði verið að valda því að þráðlausa netið sé dottið út.
Ef þú treystir þér ekki í að enduruppsetja stýrikerfið eða rykhreinsa vélina er líklega best fyrir þig að leita til Nýherja, láta þá skoða hana og þeir láta þig þá líklega vita hvað fellur utan ábyrgðar og hvað ekki. Einhver almenn tölvuverkstæði bjóða einnig upp á fría bilanagreiningu.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi rykhreinsun á Lenovo SL400c kosta 30.000kr hjá nýh
Jebbs, Smáís og Stef steypa tóma þvælu.
-
- Kóngur
- Póstar: 6399
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 465
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Myndi rykhreinsun á Lenovo SL400c kosta 30.000kr hjá nýh
Daz skrifaði:Jebbs, Smáís og Stef steypa tóma þvælu.
vitlaus þráður ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi rykhreinsun á Lenovo SL400c kosta 30.000kr hjá nýh
worghal skrifaði:Daz skrifaði:Jebbs, Smáís og Stef steypa tóma þvælu.
vitlaus þráður ?
Ég ýtti bara ekki á quote.
agust1337 skrifaði:Daz skrifaði:agust1337 skrifaði:Ef hún vill fá að strauja tölvuna sína og setja upp nýtt stýrikerfi, mæli ég ekki með Windows Vista.
Windows 7 væri best.
Þá er viðgerðin komin upp í 50-60 þúsund.
Ef þú nærð í það á ThePirateBay þá kostar það minna (þá bara fyrir geisladiskinn því best er brenna stýrikerfið á geisladisk), nema ef þú vilt ekki pirate-að windows.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi rykhreinsun á Lenovo SL400c kosta 30.000kr hjá nýh
Ok, það er ekkert vesen fyrir mig að gera þetta, ég var bara svona að pæla með þetta allt saman þar sem þetta er í ábyrgð.
Annars er ekkerrt mál að rykhreinsa og setja upp windows 7 þar sem ég á einmitt það stýrikerfi(eins og sumir voru að benda á)
Ég er svo sem alveg sammála að windows 7 er klárlega málið og mig langaði bara til að athuga hvort þetta verð gæti mögulega staðist þar sem mínar tölvur fara aldrei í viðgerð vegna þess að ég geri þetta sjálfur.
Annars er ekkerrt mál að rykhreinsa og setja upp windows 7 þar sem ég á einmitt það stýrikerfi(eins og sumir voru að benda á)
Ég er svo sem alveg sammála að windows 7 er klárlega málið og mig langaði bara til að athuga hvort þetta verð gæti mögulega staðist þar sem mínar tölvur fara aldrei í viðgerð vegna þess að ég geri þetta sjálfur.
Lenovo Legion dektop.