Ég enda örugglega að panta þetta af ebay, en það sakar ekki að athuga hvort einhver eigi svona hérna fyrst.
Málið er að ég held að skjákortið sé farið í minni tölvu. Á t61 er skjákortið fast við móðurborðið svo mig vantar móðurborð úr 14" t61 sem var með nvidia korti í
Þannig er einhver sem á bilaða t61 (þar sem e-ð annað en móðurborðið var bilað) upp í hillu hjá sér?
ÓE t61 14" nvidia móðurborð
-
- Nörd
- Póstar: 107
- Skráði sig: Fim 26. Jan 2012 19:19
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE t61 14" nvidia móðurborð
Það var þekktur galli í móðurborðunum í T61 vélunum
Þau voru í ábyrgð á sínum tíma og nýherji (f.h Lenovo) skipti þeim út eigendum að kostnaðarlausu.
Þú gætir e.t.v. komist í móðurborð einhverstaðar en ef það er ekki "post repair" borð þá mun nvidia kortið klikka aftur.
Þau voru í ábyrgð á sínum tíma og nýherji (f.h Lenovo) skipti þeim út eigendum að kostnaðarlausu.
Þú gætir e.t.v. komist í móðurborð einhverstaðar en ef það er ekki "post repair" borð þá mun nvidia kortið klikka aftur.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 759
- Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
- Reputation: 42
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE t61 14" nvidia móðurborð
Stulloz skrifaði:Það var þekktur galli í móðurborðunum í T61 vélunum
Þau voru í ábyrgð á sínum tíma og nýherji (f.h Lenovo) skipti þeim út eigendum að kostnaðarlausu.
Þú gætir e.t.v. komist í móðurborð einhverstaðar en ef það er ekki "post repair" borð þá mun nvidia kortið klikka aftur.
Takk fyrir gott svar,
Veistu hvort þetta sé bundið í ábyrgðartíman eða hvort þetta sé eins og stundum þegar það eru framleiðslugallar að þetta sé alltaf í ábyrgð, tölvan náttúrlega orðin 5 og hálfs árs gömul, langa þriggja ára ábyrgðin löngu búin
-
- Nörd
- Póstar: 107
- Skráði sig: Fim 26. Jan 2012 19:19
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE t61 14" nvidia móðurborð
Cascade skrifaði:Stulloz skrifaði:Það var þekktur galli í móðurborðunum í T61 vélunum
Þau voru í ábyrgð á sínum tíma og nýherji (f.h Lenovo) skipti þeim út eigendum að kostnaðarlausu.
Þú gætir e.t.v. komist í móðurborð einhverstaðar en ef það er ekki "post repair" borð þá mun nvidia kortið klikka aftur.
Takk fyrir gott svar,
Veistu hvort þetta sé bundið í ábyrgðartíman eða hvort þetta sé eins og stundum þegar það eru framleiðslugallar að þetta sé alltaf í ábyrgð, tölvan náttúrlega orðin 5 og hálfs árs gömul, langa þriggja ára ábyrgðin löngu búin
Þetta var svakalega mikið issue milli Lenovo og Nvidia á sínum tíma og Nvidia endaði á að taka á sig kostnaðinn við þessi útskipti.
Ég myndi bara hringja í Nýherja, tala við Guðmann á verkstæðinu, hann ætti að geta flett upp númerinu á móðurborðinu og athugað hvort það sé enn gjaldgengt fyrir útskipti.
Hvað er annars týpan á vélinni sjálfri ? (ATH....sjö stafa runa með talnablandi undir vélinni...XXXX-XXX)
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 759
- Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
- Reputation: 42
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE t61 14" nvidia móðurborð
Hún er type 8889-CTO, býst við að þú hafir verið að meina það, en til öryggis:
S/N L3-H2912 07/12
Product ID:889W6C
Ég hringi í nýherja á morgun, takk fyrir ábendinguna
S/N L3-H2912 07/12
Product ID:889W6C
Ég hringi í nýherja á morgun, takk fyrir ábendinguna
Re: ÓE t61 14" nvidia móðurborð
Cascade skrifaði:Hún er type 8889-CTO, býst við að þú hafir verið að meina það, en til öryggis:
S/N L3-H2912 07/12
Product ID:889W6C
Ég hringi í nýherja á morgun, takk fyrir ábendinguna
Ég er með samskonar vél og þú. Getur þú póstað hingað hverju Nýherji svara, áður en ég bjalla í þá sjálfur?
kv,
Siggi
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 759
- Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
- Reputation: 42
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE t61 14" nvidia móðurborð
sigurdur skrifaði:Cascade skrifaði:Hún er type 8889-CTO, býst við að þú hafir verið að meina það, en til öryggis:
S/N L3-H2912 07/12
Product ID:889W6C
Ég hringi í nýherja á morgun, takk fyrir ábendinguna
Ég er með samskonar vél og þú. Getur þú póstað hingað hverju Nýherji svara, áður en ég bjalla í þá sjálfur?
kv,
Siggi
Ég geri það
Re: ÓE t61 14" nvidia móðurborð
var með svona vél fór með vélin í nýherji
borgaði 5Þ fyrir skoðun og það var út af bilað móðurborðið
þeir í nýherji sagði að það móðurborðið kostar 100Þ án vinnu
og það er ekki ábyrgð lengur (Nvidia framlengja ábyrgð 1 ár í viðboð ef ég mann rétt)
henda þessu í ruslið
borgaði 5Þ fyrir skoðun og það var út af bilað móðurborðið
þeir í nýherji sagði að það móðurborðið kostar 100Þ án vinnu
og það er ekki ábyrgð lengur (Nvidia framlengja ábyrgð 1 ár í viðboð ef ég mann rétt)
henda þessu í ruslið
MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 759
- Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
- Reputation: 42
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE t61 14" nvidia móðurborð
Ég var að hringja á verkstæðið hjá Nýherji og þar sem þetta er ekki "official innköllun" frá lenovo og því er þetta ekki á í ábyrgð hjá þeim
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE t61 14" nvidia móðurborð
Er með Lenovo t61 14" til sölu án skjás og disks en annað virðist vera í lagi vélin bootar í BIOS
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Re: ÓE t61 14" nvidia móðurborð
Cascade skrifaði:Ég var að hringja á verkstæðið hjá Nýherji og þar sem þetta er ekki "official innköllun" frá lenovo og því er þetta ekki á í ábyrgð hjá þeim
Takk fyrir þetta. Sýnist af umræðum hér og þar að Lenovo hafi skipt um móðurborð í einhverja 13 mánuði frá því þetta kom upp, en hætt í mars eða apríl í fyrra. Aldrei var viðurkennt að um galla væri að ræða og því ekki formleg innköllun.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 759
- Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
- Reputation: 42
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE t61 14" nvidia móðurborð
Ég keypti borðtölvu af muggz rétt áðan svo mig vantar ekki lengur tölvu
En ef ég fæ móðurborðið ódýrt þá auðvitað kaupi ég það
En ef ég fæ móðurborðið ódýrt þá auðvitað kaupi ég það
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 759
- Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
- Reputation: 42
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE t61 14" nvidia móðurborð
Stulloz skrifaði:Ertu til í að selja vélina ( eða það sem eftir er af henni) ?
Ég er til í það, en methylman er búinn að panta það, þau viðskipti eru ekki frágenginn, hann ætlaði að hafa samband við mig eftir helgi, ég læt þig vita ef það klikkar