Thomson ST585v6 - er nokkuð hægt að opna port??

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Thomson ST585v6 - er nokkuð hægt að opna port??

Pósturaf Danni V8 » Mið 15. Ágú 2012 18:45

Ég er að verða geðveikur á þessum router. Ég er búinn að stilla hann fram og til baka. Stilla portin alveg eins og það á að gera, assigne-a internet ip tölunni á mína tölvu, slökkva á firewall og vírusvörn hjá mér og allt, en samt opnar hann ekki port 3074 og 27000-27050 sem þarf fyrir MW3!

Eru þessir routerar bara drasl og ekkert hægt að eiga við þá ef það eru fleyri en ein tölva tengdar í hann???


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Thomson ST585v6 - er nokkuð hægt að opna port??

Pósturaf AntiTrust » Mið 15. Ágú 2012 19:11

Hvað meinaru assigna Internet IP tölunni á þína tölvu? Þú forwardar porti alltaf á innri ip tölu?



Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Thomson ST585v6 - er nokkuð hægt að opna port??

Pósturaf Danni V8 » Fim 16. Ágú 2012 01:35

AntiTrust skrifaði:Hvað meinaru assigna Internet IP tölunni á þína tölvu? Þú forwardar porti alltaf á innri ip tölu?


Það er fídus í þessum routerum sem er útskýrður svona: "Assign the public IP address of a connection to a device" þá velur maður hvaða tölva á að fá "public" ip addressuna, gerir síðan ipconfig /release og ipconfig /renew í cmd og þegar allt er komið inn aftur þá er ein tölvan með IP tölu nettengarinnar (212.30.***.***), í staðinn fyrir network IP tölu (192.168.1.***).

Örugglega til eitthvað fancy nafn yfir þetta sem ég kann ekki :P


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Thomson ST585v6 - er nokkuð hægt að opna port??

Pósturaf Haxdal » Fim 16. Ágú 2012 05:26

Danni V8 skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Hvað meinaru assigna Internet IP tölunni á þína tölvu? Þú forwardar porti alltaf á innri ip tölu?


Það er fídus í þessum routerum sem er útskýrður svona: "Assign the public IP address of a connection to a device" þá velur maður hvaða tölva á að fá "public" ip addressuna, gerir síðan ipconfig /release og ipconfig /renew í cmd og þegar allt er komið inn aftur þá er ein tölvan með IP tölu nettengarinnar (212.30.***.***), í staðinn fyrir network IP tölu (192.168.1.***).

Örugglega til eitthvað fancy nafn yfir þetta sem ég kann ekki :P

Ef það virkaði ekki að stilla DMZ (algengara nafn yfir þennan fídus) þá er vandamálið líklegast eitthvað í tölvunni sem þú ert að reyna að senda á.
Það er mjög auðvelt að stilla port forwarding á Speedtouch 585, http://www.wikihow.com/Set-Up-Port-Forwarding-on-a-SpeedTouch-585-v6


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Thomson ST585v6 - er nokkuð hægt að opna port??

Pósturaf Danni V8 » Fös 17. Ágú 2012 06:34

Haxdal skrifaði:
Danni V8 skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Hvað meinaru assigna Internet IP tölunni á þína tölvu? Þú forwardar porti alltaf á innri ip tölu?


Það er fídus í þessum routerum sem er útskýrður svona: "Assign the public IP address of a connection to a device" þá velur maður hvaða tölva á að fá "public" ip addressuna, gerir síðan ipconfig /release og ipconfig /renew í cmd og þegar allt er komið inn aftur þá er ein tölvan með IP tölu nettengarinnar (212.30.***.***), í staðinn fyrir network IP tölu (192.168.1.***).

Örugglega til eitthvað fancy nafn yfir þetta sem ég kann ekki :P

Ef það virkaði ekki að stilla DMZ (algengara nafn yfir þennan fídus) þá er vandamálið líklegast eitthvað í tölvunni sem þú ert að reyna að senda á.
Það er mjög auðvelt að stilla port forwarding á Speedtouch 585, http://www.wikihow.com/Set-Up-Port-Forwarding-on-a-SpeedTouch-585-v6


Alveg búinn að marg-fara í gegnum svona port forwarding ferli. Þetta virkar vel á routernum heima hjá mér þar sem mín tölva og PS3 tölvan eru þær einu sem eru tengdar í hann. En þar sem ég var á Lani um daginn þá voru 2 PS3 tölvur (WiFi) og 5 PC tölvur (Wired) tengdar, tvær af þeim gegnum switch (ekki mín samt). Það var bara ekki séns að opna nein port fyrir neina tölvu. Slökkti á öllum mögulegum vörnum í tölvunum, virkaði ekkert.

Endaði með að við slökktum bara á UPnP aftur og héldum áfram í BF3 :happy


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Thomson ST585v6 - er nokkuð hægt að opna port??

Pósturaf Some0ne » Fös 17. Ágú 2012 12:34

Ef hann er með firmware frá símanum þá er það gallaðra en allt, náðu bara í einhvern nýrri router.




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Thomson ST585v6 - er nokkuð hægt að opna port??

Pósturaf Bioeight » Fös 17. Ágú 2012 13:48

Ég var að reyna að opna port á svona router áður fyrir Modern Warfare 3 og það virkaði bara ekki neitt. Í gær var ég að reyna að opna ports fyrir Fifa 12 og var að lenda í svipuðu veseni. Væri frábært ef einhver hérna hefði lausn á þessu. Routerinn sem ég var að reyna að opna kemur frá Tal.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Thomson ST585v6 - er nokkuð hægt að opna port??

Pósturaf Some0ne » Fös 17. Ágú 2012 13:57

Getiði ekki beðið um aðra routera bara?



Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Thomson ST585v6 - er nokkuð hægt að opna port??

Pósturaf Danni V8 » Fös 17. Ágú 2012 16:19

Seinast þegar ég bað um nýjan router var mér sagt að ferlið væri orðið þannig að ég myndi segja þeim hvað vandamálið væri og þau myndu reyna að laga það sín megin frá. Ef það virkaði ekki þá ætti ég að hringja aftur og þau myndu prófa aðrar stillingar. Ef það virkaði ekki heldur myndu þau senda tæknimann til mín sem myndi kíkja á routerinn til að athuga hvort hann gæti lagað vandamálið, ef ekki, þá myndi ég fá nýjan router.

Svona var þetta að minnsta kosti hjá Símanum, þegar ég hringdi seinast útaf svona veseni og það er ekki langt síðan.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x