Val á Gbit sviss


Höfundur
Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Val á Gbit sviss

Pósturaf Kristján Gerhard » Sun 12. Ágú 2012 18:56

Sælir og sælir!

Mig vantar 16/24 porta 19" Gbit sviss og er að reyna að velja besta budget svissinn sem til er á klakanum. Mér sýnist þetta vera þrjú merki sem eru í mínu price range (~20k).

Tölvulistinn - Planet
Tölvutek - Trendnet
Kisildalur - Winstars
Att - Planet
Start - TP-Link - Ég held að þessi sé fyrir 10" rekka

ÉG hef ekki fundið neitt annað bitastætt. Væri mest til í Netgear, Linksys, Zyxel eða álíka en það er full dýrt. Hvaða álit hafið þið á þessum svissum, hvern mynduð þið velja og af hverju. Ef þið vitið um einhverja aðra þá endilega linkið á þá.

KG



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Val á Gbit sviss

Pósturaf gardar » Sun 12. Ágú 2012 19:08

Ég myndi persónulega ekki taka neitt af þessu.

Í hvað ætlarðu annars að nota svissinn? Þarftu bara einhvern basic unmanagable?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4195
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Val á Gbit sviss

Pósturaf Klemmi » Sun 12. Ágú 2012 19:30

Veit að hann er 5000kr.- dýrari en sá dýrasti sem þú bentir á, en fyrst þú ert með zyxel í huga þá vildi ég allavega fleygja þessum fram :$

Auk þess að vera 26 port ef við teljum SFP portin með...

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1906




Höfundur
Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Val á Gbit sviss

Pósturaf Kristján Gerhard » Sun 12. Ágú 2012 19:44

gardar skrifaði:Ég myndi persónulega ekki taka neitt af þessu.

Í hvað ætlarðu annars að nota svissinn? Þarftu bara einhvern basic unmanagable?


Ég gæti alveg hugsað mér að fara í einhverjar V-lan æfingar með VOIP/IPTV í framtíðinni og þá væri gott að vera með sviss sem a.m.k. styður v-lön. En ég er ekki að sjá það gerast í nánustu framtíð. Er með 2 svissa í augnablikinu. 5 porta planet 10/100 dollu sem ég er búinn að maxa og 16 porta 10/100 rekkasviss frá Milan. Þessi sviss á að vera sæmilegur, hann a.m.k. styður v-lön. Vandamálið við hann er að ég virtist aldrei ná fullum 100 mbit hraða (ekki einu sinni 50%) í gegnum hann, plús það að hann dó um daginn.

Ég get vel skilið að þessir eru ekki ideal. Ætti ég kannski að sætta mig við brand-name sviss frekar og fara í 10/100?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Val á Gbit sviss

Pósturaf gardar » Sun 12. Ágú 2012 19:53

Ég myndi persónulega kaupa notaðan gamlan cisco jálk á ebay, ættir að geta fengið 10 ára gamla gigabit svissa á klink.




Höfundur
Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Val á Gbit sviss

Pósturaf Kristján Gerhard » Sun 12. Ágú 2012 20:04

gardar skrifaði:Ég myndi persónulega kaupa notaðan gamlan cisco jálk á ebay, ættir að geta fengið 10 ára gamla gigabit svissa á klink.


Link? :)



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Val á Gbit sviss

Pósturaf gardar » Sun 12. Ágú 2012 20:12




Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Val á Gbit sviss

Pósturaf ponzer » Sun 12. Ágú 2012 20:34



Þetta eru eld gamlir svissar! Ef þú ert að leita þér af sviss til að leika þér með t.d vlön og þarf að vera ódýr þá myndi ég skoða 2950 svissana og ef þú vilt layer 3 sviss fyrir routing líka þá myndi ég skoða 3550 sem þú getur eflaust fundið á ebay fyrir lítið.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Val á Gbit sviss

Pósturaf gardar » Sun 12. Ágú 2012 20:36

ponzer skrifaði:


[b]Þetta eru eld gamlir svissar! [/b]Ef þú ert að leita þér af sviss til að leika þér með t.d vlön og þarf að vera ódýr þá myndi ég skoða 2950 svissana og ef þú vilt layer 3 sviss fyrir routing líka þá myndi ég skoða 3550 sem þú getur eflaust fundið á ebay fyrir lítið.




gardar skrifaði:Ég myndi persónulega kaupa notaðan gamlan cisco jálk á ebay, ættir að geta fengið 10 ára gamla gigabit svissa á klink.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Val á Gbit sviss

Pósturaf ponzer » Sun 12. Ágú 2012 20:43

gardar skrifaði:
ponzer skrifaði:


[b]Þetta eru eld gamlir svissar! [/b]Ef þú ert að leita þér af sviss til að leika þér með t.d vlön og þarf að vera ódýr þá myndi ég skoða 2950 svissana og ef þú vilt layer 3 sviss fyrir routing líka þá myndi ég skoða 3550 sem þú getur eflaust fundið á ebay fyrir lítið.




gardar skrifaði:Ég myndi persónulega kaupa notaðan gamlan cisco jálk á ebay, ættir að geta fengið 10 ára gamla gigabit svissa á klink.


2948 eru að keyra á catOS sem er orðið antik :) fyrir svipaðann pening færðu 2950G sem er gig sviss og er að keyra á ios.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Höfundur
Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Val á Gbit sviss

Pósturaf Kristján Gerhard » Sun 12. Ágú 2012 21:19

Sé ekki betur en að 2950G sé FastEthernet svissar með 2 Gbit portum. Eru til fleiri tegundir?



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Val á Gbit sviss

Pósturaf ponzer » Sun 12. Ágú 2012 21:44

Kristján Gerhard skrifaði:Sé ekki betur en að 2950G sé FastEthernet svissar með 2 Gbit portum. Eru til fleiri tegundir?


Ég hef verið að rugla saman 2950 og 2960G en þeir eru talsvert dýrari, aftur á móti ertu að fá mjög solid græjur bæði 2950 og 2960 en þeir eru bara layer2 svissar en ef þú ert bara að spá í að fara í vlan æfingar þá eru báðir góðir og gott betur en það.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Höfundur
Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Val á Gbit sviss

Pósturaf Kristján Gerhard » Sun 12. Ágú 2012 23:13




Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Val á Gbit sviss

Pósturaf gardar » Mán 13. Ágú 2012 00:33

Eflaust ágætis græja en unmanagable



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Val á Gbit sviss

Pósturaf natti » Mán 13. Ágú 2012 11:00

Kristján Gerhard skrifaði:Hvað með þennan?

http://www.ebay.co.uk/itm/HP-ProCurve-2 ... 500wt_1394


Spurningin er: Hvað ertu að fara að nota þetta í, og hvaða fítusa þarftu á að halda? Og veldu svo út frá þeim forsendum.
Þetta eru eflaust allt fínir svissar, þ.m.t. þeir sem þú linkaðir á í upphafspóstinum.
Þú ert ekkert endilega betur settur að kaupa eldgamalt, out of date, unsupported járn.
(Þess fyrir utan er Cisco 2948G hræðilegur sviss, var vondur þegar hann var nýr, og er það ennþá, og á heima í ruslatunnu en ekki tengdur við rafmagn.)

Þessi ProCurve sviss er örugglega fínn ef eina sem þig vantar er Gigabit connectivity, en eins og Gardar bendir á, þá er hann unmanaged.


Mkay.