250% aukning á 3G niðurhali hjá TAL

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 476
Staða: Ótengdur

250% aukning á 3G niðurhali hjá TAL

Pósturaf Moldvarpan » Sun 05. Ágú 2012 03:36

http://mbl.is/vidskipti/frettir/2012/08/03/250_prosent_aukning_a_3g_nidurhali_i_juli/


Já.... þetta eru roosalegar tölur, það er greinilegt að það er löngu tímabært að lækka verðin á 3G niðurhali. Þetta hlýtur að ýta við Símanum og Vodafone, ég trúi ekki öðru.

Góð afkoma var af rekstri Tals fyrstu sex mánuði ársins. EBIDTA-hagnaður var 104 milljónir miðað við 27 milljónir á sama tíma á síðasta ári. „Hagnaður af rekstri hefur nærri fjórfaldast miðað við fyrstu sex mánuði ársins 2011 og tekjur okkar hafa aukist um 7%




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: 250% aukning á 3G niðurhali hjá TAL

Pósturaf wicket » Sun 05. Ágú 2012 14:11

Öll þessi aukning þýðir fleiri notendur sem þýðir minni hraði.

Ætlar engin að segja mér að Tal sé með jafn stóran bakenda og Síminn við kerfið sem þýðir að hraðinn er enn minni þegar kerfið er í mikilli notkun.

Einhver sem hefur reynslusögur ?



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: 250% aukning á 3G niðurhali hjá TAL

Pósturaf HalistaX » Sun 05. Ágú 2012 14:19

Miðað við sambandið a 3g'inu hja vodafone i gær langar mig ekki að vita hvernig astandið er hja Tal..


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 250% aukning á 3G niðurhali hjá TAL

Pósturaf gardar » Sun 05. Ágú 2012 14:55

HalistaX skrifaði:Miðað við sambandið a 3g'inu hja vodafone i gær langar mig ekki að vita hvernig astandið er hja Tal..



Tal er á kerfi símans en vodafone á kerfi nova



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: 250% aukning á 3G niðurhali hjá TAL

Pósturaf HalistaX » Sun 05. Ágú 2012 15:09

gardar skrifaði:
HalistaX skrifaði:Miðað við sambandið a 3g'inu hja vodafone i gær langar mig ekki að vita hvernig astandið er hja Tal..



Tal er á kerfi símans en vodafone á kerfi nova

Eg veit, efast bara um að sambandið se eitthvað skarra hja tal ef eitthvað er til i þessari 250% aukningu, ekki var 3g'ið hja þeim eitthvað svakalegt fyrir..


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 250% aukning á 3G niðurhali hjá TAL

Pósturaf BjarniTS » Sun 05. Ágú 2012 16:20

HalistaX skrifaði:
gardar skrifaði:
HalistaX skrifaði:Miðað við sambandið a 3g'inu hja vodafone i gær langar mig ekki að vita hvernig astandið er hja Tal..



Tal er á kerfi símans en vodafone á kerfi nova

Eg veit, efast bara um að sambandið se eitthvað skarra hja tal ef eitthvað er til i þessari 250% aukningu, ekki var 3g'ið hja þeim eitthvað svakalegt fyrir..

Hættu þessu rugli , þetta eru frábærar fréttir !!!
Áfram Tal


Nörd


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: 250% aukning á 3G niðurhali hjá TAL

Pósturaf capteinninn » Sun 05. Ágú 2012 18:42

Væntanlega er netið bara jafn gott og hjá Símanum fyrst þeir eru að nota þeirra tengingu

Ekki nema Síminn muni throttla netið hjá Tal en það væri örugglega samkeppnisbrot




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: 250% aukning á 3G niðurhali hjá TAL

Pósturaf nonesenze » Sun 05. Ágú 2012 23:54

sko, ég er með kort hjá báðum og ... nova = gæði, kostar meira, tal = meira niðurhal, tal nær ekki næstum sama hraða og þegar 3g samband er þá er bara connection lost, með nova ef ég er með E á símanum þá loadast allavega hlutir, svo ég er soldið ósáttur við að hafa þurft að taka tal kortið úr S3 og setja nova aftur í bara til að fá netið í lag um verslunarmanna helgina "búinn að vera í tal í 2 vikur" útaf 10gb á 500kr... en ég spyr mig til hvers 10gb á 500kr ef þú getur svo ekki notað það?

bara svona til að prufa þá þótt það var H á símanum á tal .. þá virkaði filmonTV ekki bara kom ekki með neitt, hjá nova fékk ég E samband sem er slæmt ... tók 2 mín að loada og þá kom video hikksta laust horfði á það í svona 30-40 sec til að tjekka

facebook hjá tal kom með connection lost ALLTAF (H,3G,) nova kom alltaf með þetta í (E,G,3G,H) miss hratt

af hverju eru nova svona MIKLU betri?

*edit* eða af hverju nær nova ALLTAF sambandi og stærsta dreifikerfið ekki


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: 250% aukning á 3G niðurhali hjá TAL

Pósturaf intenz » Mán 06. Ágú 2012 00:53

nonesenze skrifaði:sko, ég er með kort hjá báðum og ... nova = gæði, kostar meira, tal = meira niðurhal, tal nær ekki næstum sama hraða og þegar 3g samband er þá er bara connection lost, með nova ef ég er með E á símanum þá loadast allavega hlutir, svo ég er soldið ósáttur við að hafa þurft að taka tal kortið úr S3 og setja nova aftur í bara til að fá netið í lag um verslunarmanna helgina "búinn að vera í tal í 2 vikur" útaf 10gb á 500kr... en ég spyr mig til hvers 10gb á 500kr ef þú getur svo ekki notað það?

bara svona til að prufa þá þótt það var H á símanum á tal .. þá virkaði filmonTV ekki bara kom ekki með neitt, hjá nova fékk ég E samband sem er slæmt ... tók 2 mín að loada og þá kom video hikksta laust horfði á það í svona 30-40 sec til að tjekka

facebook hjá tal kom með connection lost ALLTAF (H,3G,) nova kom alltaf með þetta í (E,G,3G,H) miss hratt

af hverju eru nova svona MIKLU betri?

*edit* eða af hverju nær nova ALLTAF sambandi og stærsta dreifikerfið ekki

Þetta er voða skrítið, vinkona mín er hjá TAL og nær engu netsambandi nema hún leyfi data connection á Roaming.

Ég er hjá Ring (Síminn 3G) og var hjá Nova, hef aldrei verið með jafn gott samband. Er fyrir vestan og er með H alltaf.

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64