Internet

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Fridvin
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
Reputation: 1
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Internet

Pósturaf Fridvin » Lau 04. Ágú 2012 22:42

Sælir vaktarar, ég var aðeins að skoða reikninga og fékk fyrsta reikninginn hjá símanum fyrir 21774 fyrir 1 mánuð af interneti, engin heimasími og var að pæla hvaða gífurlega upphæð þetta væri þar sem áskriftin af netinu er undir 8000 á mánuði.. Ég vissi að það væri gjald fyrir leigu á router og línugjald. en engan veginn 3 faldur reikningur..
Ég þurfti ekki að fá neinn til að finna línuna og hef aldrei verið með neitt hjá símanum áður og meiraðsegja farsíminn er hjá nova.

Getur einhvert upplýst þetta aðeins fyrir mér ?

Kveðjur,
Friðvin


Gigabyte Z790 GAMING X AX - Intel Core i7-14700K - Samsung 990 Pro 2TB - Trident Z5 2x32 6000mhz - Palit RTX4070Ti Super - Phanteks AMP 1000W - Arctic Freezer 34 eSports DUO - Fractal Design North

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Internet

Pósturaf Dagur » Lau 04. Ágú 2012 22:45

Örugglega klúður í reikningagerðinni. Prófaðu bara að hringja í þá



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Internet

Pósturaf fallen » Lau 04. Ágú 2012 23:30

Skoðaðu bara sundurliðunina inná þjónustuvefnum..


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Höfundur
Fridvin
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
Reputation: 1
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Internet

Pósturaf Fridvin » Lau 04. Ágú 2012 23:56

Mánaðargjöld 7.890,00
Leið 4 - 1 7.890,00
Leið 4 - 4.07.12-31.07.12 0,90 7.890,00 7.126,45
Leigugjald beinis 1 490,00 490,00
Leigugjald beinis 4.07.12-31.07.12 0,90 490,00 442,58
Línugjald 1 1.490,00 1.490,01
Línugjald 4.07.12-31.07.12 0,90 1.490,00 1.345,81
Stofngjald
Samtals 1 2.990,00 2.990,01
21.774,86


Held ég hringi á morgun :/


Gigabyte Z790 GAMING X AX - Intel Core i7-14700K - Samsung 990 Pro 2TB - Trident Z5 2x32 6000mhz - Palit RTX4070Ti Super - Phanteks AMP 1000W - Arctic Freezer 34 eSports DUO - Fractal Design North

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3847
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Internet

Pósturaf Tiger » Sun 05. Ágú 2012 00:47

Fridvin skrifaði:Mánaðargjöld 7.890,00
Leið 4 - 1 7.890,00
Leið 4 - 4.07.12-31.07.12 0,90 7.890,00 7.126,45
Leigugjald beinis 1 490,00 490,00
Leigugjald beinis 4.07.12-31.07.12 0,90 490,00 442,58
Línugjald 1 1.490,00 1.490,01
Línugjald 4.07.12-31.07.12 0,90 1.490,00 1.345,81
Stofngjald
Samtals 1 2.990,00 2.990,01
21.774,86


Held ég hringi á morgun :/


Greinilegt að þú ert að borga nærri tvo mánuði samkvæmt þessu. Borgar frá 4.júlí út júlí, og svo ertu rukkaður um ágúst líka sem á held að eigi alveg að passa, borgar áskriftina fyrirfram en umfromnotkun eftir á ef á man rétt.