Packard Bell NX69 Ofhitnar

Skjámynd

Höfundur
Fridvin
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
Reputation: 1
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Packard Bell NX69 Ofhitnar

Pósturaf Fridvin » Fim 02. Ágú 2012 18:21

Sælir vaktarar.
Þannig er málið að í dag fékk ég fartölvu sem ég keypti hérna í gegnum söluþráðin á vaktinni. og státar hún sig af alveg sæmilegum búnaði sem sést hérna fyrir neðan,
en einu notin sem ég ætlaði tölvunni voru að horfa á kvikmyndir vafra á netinu og grípa kannski af og til í leiki (League of Legends aðalega).
Ég næ umþaðbil 15min í leiknum áður en vélin drepur á sér og ég náði í Core Temp og segir hann að korteri eftir að hún drap á sér var hún í 80°C.
Er eitthvað sem ég get gert til að laga þetta var búinn að leyfa henni að kæla sig alveg niður og setja settings í lægsta í LOL en sama skeði aftur eftir jafnlangan tíma.
Er alveg að klikkast því ég átti nú von á að hún réði allavegana við eina leikinn sem ég spila sem er nú ekki sá kröfuharðasti.

Specs:
Fartölva: Packard Bell NX69-HR-018
Örgjörvi: Intel Sandy Bridge Core i5-2410M 2.3~2.9GHz Turbo, Dual Core örgjörvi, 3MB cache.
Vinnsluminni: 6GB DDR3 1333MHz vinnsluminni, stækkanlegt í 10GB.
Harðdiskur: 120GB Mushkin Chronos SSD
Skjár: 14" HD LED Ultrathin Diamond Edge to Edge skjár með 1366x768 upplausn.
Skjákort: 1GB GeForce GT540M DX11 skjákort ásamt Intel Core i HD Graphics 3000 skjákjarna.

Kveðja
Friðvin


Gigabyte Z790 GAMING X AX - Intel Core i7-14700K - Samsung 990 Pro 2TB - Trident Z5 2x32 6000mhz - Palit RTX4070Ti Super - Phanteks AMP 1000W - Arctic Freezer 34 eSports DUO - Fractal Design North

Skjámynd

Höfundur
Fridvin
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
Reputation: 1
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Packard Bell NX69 Ofhitnar

Pósturaf Fridvin » Fim 02. Ágú 2012 18:23

Timi til að drepa á henni og taka gömlu upp aftur, hitnaði meira á því að vera bara í browser core er í 95+


Gigabyte Z790 GAMING X AX - Intel Core i7-14700K - Samsung 990 Pro 2TB - Trident Z5 2x32 6000mhz - Palit RTX4070Ti Super - Phanteks AMP 1000W - Arctic Freezer 34 eSports DUO - Fractal Design North

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Packard Bell NX69 Ofhitnar

Pósturaf Hargo » Fim 02. Ágú 2012 19:39

Ég myndi athuga viftuna. Þær eiga það til að fyllast af ryki. Ef þú treystir þér í að taka vélina í sundur og hreinsa viftuna þá myndi ég mæla með því. Sérstaklega þar sem þú keyptir vélina notaða, fyrri eigandi gæti hafa notað hana reglulega upp í rúmi og þar með safnast enn hraðar ryk á viftuspaðana.



Skjámynd

Höfundur
Fridvin
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
Reputation: 1
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Packard Bell NX69 Ofhitnar

Pósturaf Fridvin » Lau 04. Ágú 2012 16:24

Heyrðu sá sem seldi mér vélina hafði strax samband við mig þegar hann sá póstinn og er vélinn eins og stendur´hjá tölvutek í ryk hreinsun og nýtt kælikrem á örgjörva.

:happy fyrir HR


Gigabyte Z790 GAMING X AX - Intel Core i7-14700K - Samsung 990 Pro 2TB - Trident Z5 2x32 6000mhz - Palit RTX4070Ti Super - Phanteks AMP 1000W - Arctic Freezer 34 eSports DUO - Fractal Design North

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Packard Bell NX69 Ofhitnar

Pósturaf vesi » Lau 04. Ágú 2012 16:31

Fridvin skrifaði:Heyrðu sá sem seldi mér vélina hafði strax samband við mig þegar hann sá póstinn og er vélinn eins og stendur´hjá tölvutek í ryk hreinsun og nýtt kælikrem á örgjörva.

:happy fyrir HR


svona eiga menn að vera.,FRÁBÆRT að lesa..
gott að eiga viðskipti á vaktini.. oftast. :)


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Packard Bell NX69 Ofhitnar

Pósturaf HR » Þri 07. Ágú 2012 14:26

Fridvin hætti við sem er gott og blessað.
Vandamálið í tölvunni var að viftan fyrir örgjörvann hafði dottið úr sambandi. Ásamt því að tengja hana aftur rykhreinsaði tæknimaður í Tölvutek hana og skipti um hitaleiðandi krem á örgjörvanum.

Tölvan er því aftur komin í sölu fyrir áhugasama. Þrusu skemmtileg vel ;)


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M