Windows logic

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Windows logic

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 04. Ágú 2012 13:35

Bara Windows væri nógu heimskt til að ejecta local disknum :)

Tók eftir þessu áðan í tölvunni hjá mér.
Viðhengi
windows locic.png
windows locic.png (47.63 KiB) Skoðað 473 sinnum



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Windows logic

Pósturaf upg8 » Lau 04. Ágú 2012 14:30

hehe þótt þetta sé þarna þá getur þú ekki ejectað disknum... diskurinn er í notkun.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows logic

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 04. Ágú 2012 14:39

Ég sé diskinn fyrir mér poppa út að framan :japsmile


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com