Afhverju er brotamönnum/gerendum hlíft en fórnalömbum ekki?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3847
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Afhverju er brotamönnum/gerendum hlíft en fórnalömbum ekki?
Ég hef aldrei skilið þegar nöfn og myndir af brotamönnum/konum er hlíft en fórnalambið er nafngreint og myndgreint.
Hérna er t.d. frétt á DV um hálf viðbjóðsleg comment á Facebook sem sett eru inn af einhverjum lúsablésum með minnimáttarkend, öll þeirra nöfn bluruð en mynd, nafn og sjúkrasaga fórnalambsins birt. Er þetta rökrétt?
http://www.dv.is/frettir/2012/8/2/tussu-mella-thvilik-tik-thu-ert-horan-i-reykjavik/
Afhverju er þessi mynd ekki birt með, þannig að Jón Rúnar Jónsson og flerri "hetjur" taka bara ábyrgð á orðum sínum.
En í staðinn er þessi mynd birt
Hérna er t.d. frétt á DV um hálf viðbjóðsleg comment á Facebook sem sett eru inn af einhverjum lúsablésum með minnimáttarkend, öll þeirra nöfn bluruð en mynd, nafn og sjúkrasaga fórnalambsins birt. Er þetta rökrétt?
http://www.dv.is/frettir/2012/8/2/tussu-mella-thvilik-tik-thu-ert-horan-i-reykjavik/
Afhverju er þessi mynd ekki birt með, þannig að Jón Rúnar Jónsson og flerri "hetjur" taka bara ábyrgð á orðum sínum.
En í staðinn er þessi mynd birt
Re: Afhverju er brotamönnum hlíft en fórnalömbum ekki?
Mjög skrýtið. Velti þessu einmitt fyrir mér þegar ég rakst á þetta áðan. Kannski af þvi að þeir höfðu samband við hana (eða öfugt) og þá spurt hana hvort hún vildi nafnleynd.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Afhverju er brotamönnum hlíft en fórnalömbum ekki?
DV spilar niður þátt hennar með því að segja að athugasemdin hefði verið gerð í gamni og koma svo með einhliða frásögn hennar um að þetta hafi bara verið inside joke... ég á bágt með að trúa því. Breytir því samt ekki að sum commentin þarna eru óverðskulduð.
Hvað ætlar hún samt að kæra? "Þeir móðguðu mig á interwebsinu, jail plox."
Mér finnst þú líka fara full frjálslega með orðavalið í titlinum. Brotamenn? Hver eru brot þeirra? Brutu þeir gegn blygðunarkennd þinni? Get a grip.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Afhverju er brotamönnum hlíft en fórnalömbum ekki?
Því að það eru engin brot sönnuð á þá sem eru ætlaðir brotamenn og það er ekki blaðamannsins að setjast í dómarahlutverk og ákveða hver er sekur og saklaus í málinu. S.s. myndi skila sér í mögulegri meiðyrðaákæru ef þeir myndu mynd og nafngreina þessa ætluðu brotamenn (ég skrifa ætluðu, því nafn og mynd á facebook er engin sönnu fyrir því hver raunverulega "á" ummælin).
Samt ágæt að DV setji svona frétt inn, ef ekki til annars en áminningarinnar til allra um að það sem er skrifað á internetinu er varanlegt.
Samt ágæt að DV setji svona frétt inn, ef ekki til annars en áminningarinnar til allra um að það sem er skrifað á internetinu er varanlegt.
Netorðin fimm
1. Allt sem þú gerir á Netinu endurspeglar hver þú ert
2. Komdu fram við aðra eins og þú vilt láta koma fram við þig
3. Ekki taka þátt í neinu sem þú veist ekki hvað er
4. Mundu að efni sem þú setur á Netið er öllum opið, alltaf
5. Þú berð ábyrgð á því sem þú segir og gerir á Netinu
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3847
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Afhverju er brotamönnum hlíft en fórnalömbum ekki?
Ég er alveg með grip á mér kúturinn minn.
Ég átti nú við almennt líka, þar sem það virðist vera orðið siður hjá blaðamönnum að birta myndir af fórnalömbum frekar en gerendum/brotamönnum í flestum tilfellum.
Og hvort þetta sé innahús djók eða ekki, þá virðist hann nú alveg taka undir það í sínu commenti með broskalli.
Hvað sem hún ætlar að kæra þá fyrir, þá telur hún að það hafi verið brotið á sér og því kallaði ég þetta brotamenn. Sorry ef orðalagið særði siðferðisvitund þína og skemmdi dagin.
Ég átti nú við almennt líka, þar sem það virðist vera orðið siður hjá blaðamönnum að birta myndir af fórnalömbum frekar en gerendum/brotamönnum í flestum tilfellum.
Og hvort þetta sé innahús djók eða ekki, þá virðist hann nú alveg taka undir það í sínu commenti með broskalli.
Hvað sem hún ætlar að kæra þá fyrir, þá telur hún að það hafi verið brotið á sér og því kallaði ég þetta brotamenn. Sorry ef orðalagið særði siðferðisvitund þína og skemmdi dagin.
Re: Afhverju er brotamönnum hlíft en fórnalömbum ekki?
fallen skrifaði:
DV spilar niður þátt hennar með því að segja að athugasemdin hefði verið gerð í gamni og koma svo með einhliða frásögn hennar um að þetta hafi bara verið inside joke... ég á bágt með að trúa því. Breytir því samt ekki að sum commentin þarna eru óverðskulduð.
Hvað ætlar hún samt að kæra? "Þeir móðguðu mig á interwebsinu, jail plox."
Mér finnst þú líka fara full frjálslega með orðavalið í titlinum. Brotamenn? Hver eru brot þeirra? Brutu þeir gegn blygðunarkennd þinni? Get a grip.
Vá... einn harður...
Endar líklega framan á Símaskránni bráðum þú ert svo kúl...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Afhverju er brotamönnum hlíft en fórnalömbum ekki?
Daz var á undan mér...ég ætlaði að segja eitthvað í þessum dúr. DV er líklega að koma í veg fyrir meiðyrða-ákæru.
Var að lesa þessi ljótu komment, mjög ljót orð.
Skil ekki að fólk skuli láta svona frá sér.
Ef þetta eru ekki meiðyrði þá veit ég ekki hvað er.
Var að lesa þessi ljótu komment, mjög ljót orð.
Skil ekki að fólk skuli láta svona frá sér.
Ef þetta eru ekki meiðyrði þá veit ég ekki hvað er.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3847
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Afhverju er brotamönnum hlíft en fórnalömbum ekki?
Daz skrifaði:Því að það eru engin brot sönnuð á þá sem eru ætlaðir brotamenn og það er ekki blaðamannsins að setjast í dómarahlutverk og ákveða hver er sekur og saklaus í málinu. S.s. myndi skila sér í mögulegri meiðyrðaákæru ef þeir myndu mynd og nafngreina þessa ætluðu brotamenn (ég skrifa ætluðu, því nafn og mynd á facebook er engin sönnu fyrir því hver raunverulega "á" ummælin).
Samt ágæt að DV setji svona frétt inn, ef ekki til annars en áminningarinnar til allra um að það sem er skrifað á internetinu er varanlegt.Netorðin fimm
1. Allt sem þú gerir á Netinu endurspeglar hver þú ert
2. Komdu fram við aðra eins og þú vilt láta koma fram við þig
3. Ekki taka þátt í neinu sem þú veist ekki hvað er
4. Mundu að efni sem þú setur á Netið er öllum opið, alltaf
5. Þú berð ábyrgð á því sem þú segir og gerir á Netinu
Ertu að segja mér að allt sem sagt er í bloggi, facebook, hérna og útum allt á internetinu sé ekki á ábyrgð þeirra sem skrifaður er fyrir því vegna þess að það er ekki sönnun að hann sat við lyklaborðið???
Ef þú setur eitthvað á opin vegg á facebook, þá held ég að það sé langsótt að það sé hægt að kæra það fyrir að birta það með frétt. Ekki var hún feministapían kærð fyrir póstinn sinn "karlar sem hata konur" þar sem hún birti einmitt klippur af facebook.
En mér finnst samt rangt að birta ekki þeirra myndir og nöfn...... hvort sem ég er wuss fyrir það eða ekki, don't care.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Afhverju er brotamönnum hlíft en fórnalömbum ekki?
Tiger skrifaði:Ertu að segja mér að allt sem sagt er í bloggi, facebook, hérna og útum allt á internetinu sé ekki á ábyrgð þeirra sem skrifaður er fyrir því vegna þess að það er ekki sönnun að hann sat við lyklaborðið???
Ef þú setur eitthvað á opin vegg á facebook, þá held ég að það sé langsótt að það sé hægt að kæra það fyrir að birta það með frétt. Ekki var hún feministapían kærð fyrir póstinn sinn "karlar sem hata konur" þar sem hún birti einmitt klippur af facebook.
En mér finnst samt rangt að birta ekki þeirra myndir og nöfn...... hvort sem ég er wuss fyrir það eða ekki, don't care.
DV er þarna bara að fara varlega. Óvenju varlega kannski. Ef til vill vildu þeir heyra í hinni hliðinni áður en þeir færu að nafngreina menn?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Afhverju er brotamönnum/gerendum hlíft en fórnalömbum ekki?
Auðvitað á að birta nöfn þessara ruglukolla og mynd líka! Ótrúlegt hvað sumir geta verið harðir á bakvið lyklaborðið, nánast eins og þeir séu að keppast við að koma með ógeðfelldasta kommentið. Maður spyr sig hvort þessir einstaklingar séu yfir höfuð nægilega þroskaðir til að fara einir saman til Costa Del Sol? Æska þessa lands .... maður fær bara hroll.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1329
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 98
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Afhverju er brotamönnum/gerendum hlíft en fórnalömbum ekki?
Tiger skrifaði:Ég hef aldrei skilið þegar nöfn og myndir af brotamönnum/konum er hlíft en fórnalampið er nafngreint og myndgreint.
Hérna er t.d. frétt á DV um hálf viðbjóðsleg comment á Facebook sem sett eru inn af einhverjum lúsablésum með minnimáttarkend, öll þeirra nöfn bluruð en mynd, nafn og sjúkrasaga fórnalambsins birt. Er þetta rökrétt?
Þetta er nú einusinni DV
Æsifréttamanna týpan, vill sjálfsagt helst lifa í stórborg þar sem eitthvað "krassandi" gerist svo hún geti selt fleiri eintök um sorp, sama þótt reynslan sýni að fæða fólk á sorpi bara grafi undan hornsteinum samfélagsins.
gott að gleyma ekki að þetta er sorp og takmarkað mark takandi á því, en á hinn bóginn mundu sumir segja að eitthversstaðar verður sorpblaðamennskan að vera enda orðinn fastur partur af brenglaðri heimsmynd hjá svo mörgum lítilmagnanum
Já ég horfi mikið á mjög djúpar og heimspekilegar heimildarmynd um tengd málefni
nuff said!
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Afhverju er brotamönnum hlíft en fórnalömbum ekki?
rapport skrifaði:Vá... einn harður...
Endar líklega framan á Símaskránni bráðum þú ert svo kúl...
Hvernig væri að svara því sem ég segi í staðinn fyrir að koma með ömurlegann ad hominem?
Ertu að ýja að því að ég sé nauðgunar-apologist, kvennahatari eða hugsanlegur nauðgari sjálfur (með þessu símaskráarcommenti)? Þessi setning þín er vægast sagt ógeðfelld ásökun.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Re: Afhverju er brotamönnum/gerendum hlíft en fórnalömbum ekki?
Heykvíslar og kyndlar, áfram Lúkas !!
Veit einhver forsögu þessa máls sem er að tjá sig? Þetta eru vissulega ljót orð sem eru látin falla en þar sem svona margir láta ljót orð falla þá veltir maður því fyrir sér hvort greyið stelpan hafi hreinlega gert mjög illa á þennan Helga félaga og þessi athugasemd verið óviðeigandi í því ljósi. Hver veit. Það að þau séu ennþá vinir á fb styður þó kannski ekki þessa tilgátu.
Menn eiga náttúrulega að hafa vit á því að láta ekki hvað sem er frá sér á internetinu. Það að ætla að rífa upp heykvíslarnar og ofsækja þessa kappa vegna einhverra orða sem þeir létu falla einhversstaðar er svolítið óábyrgt.
Ef stúlkan telur á sér brotið þá einfaldlega bara kærir hún þetta til lögreglunnar, sönnunargögnin gætu ekki verið einfaldari.
Veit einhver forsögu þessa máls sem er að tjá sig? Þetta eru vissulega ljót orð sem eru látin falla en þar sem svona margir láta ljót orð falla þá veltir maður því fyrir sér hvort greyið stelpan hafi hreinlega gert mjög illa á þennan Helga félaga og þessi athugasemd verið óviðeigandi í því ljósi. Hver veit. Það að þau séu ennþá vinir á fb styður þó kannski ekki þessa tilgátu.
Menn eiga náttúrulega að hafa vit á því að láta ekki hvað sem er frá sér á internetinu. Það að ætla að rífa upp heykvíslarnar og ofsækja þessa kappa vegna einhverra orða sem þeir létu falla einhversstaðar er svolítið óábyrgt.
Ef stúlkan telur á sér brotið þá einfaldlega bara kærir hún þetta til lögreglunnar, sönnunargögnin gætu ekki verið einfaldari.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
- Reputation: 1
- Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
- Staða: Ótengdur
Re: Afhverju er brotamönnum/gerendum hlíft en fórnalömbum ekki?
Ósköp er þreytandi að sjá Lúkas dreginn inn í annað hvert mál.
Þessi setning er kostuleg, brandari dagsins. - Það er nú bara verið að fordæma þann viðbjóðslega sóðakjaft sem þessir piltar viðhöfðu á Facebook og það er vel.
Bjosep skrifaði:Menn eiga náttúrulega að hafa vit á því að láta ekki hvað sem er frá sér á internetinu. Það að ætla að rífa upp heykvíslarnar og ofsækja þessa kappa vegna einhverra orða sem þeir létu falla einhversstaðar er svolítið óábyrgt.
Þessi setning er kostuleg, brandari dagsins. - Það er nú bara verið að fordæma þann viðbjóðslega sóðakjaft sem þessir piltar viðhöfðu á Facebook og það er vel.
Re: Afhverju er brotamönnum/gerendum hlíft en fórnalömbum ekki?
Afhverju ferðu ekki á ÓB bensínstöð og hellir yfir þig bensíni og biður svo um sígarettu og eld og kveikir í þér mellan þín^^
þetta getur ekki verið annað en sjúkt djók
þetta getur ekki verið annað en sjúkt djók
Nörd
-
- Gúrú
- Póstar: 597
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Afhverju er brotamönnum/gerendum hlíft en fórnalömbum ekki?
DV er alveg semi fucked up að mínu mati, hef aldrei verið mikið fyrir dv og mun aldrei vera það.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
Re: Afhverju er brotamönnum hlíft en fórnalömbum ekki?
Tiger skrifaði:Ekki var hún feministapían kærð fyrir póstinn sinn "karlar sem hata konur" þar sem hún birti einmitt klippur af facebook.
Streisand effect, þeir hefðu aldrei grætt annað á því en að það að "þeir hötuðu konur" fengi meira umtal.
trew dat. Held samt að hún hafi gefið grænt ljós á þetta þarna (myndbirtingu af sér, annars hefði þetta ekki verið frétt) og blaðamenn að passa sig að verða ekki dæmdir fyrir eitthvað rugl og þess vegna hulið facebook nöfn strákanna. Íslenskir dómstólar eru aðal ruglið að hafa sett þessar leikreglur með fyrri dómum.Tiger skrifaði:En mér finnst samt rangt að birta ekki þeirra myndir og nöfn...... hvort sem ég er wuss fyrir það eða ekki, don't care.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Afhverju er brotamönnum/gerendum hlíft en fórnalömbum ekki?
Ekki hægt að kæra:
http://www.dv.is/frettir/2012/8/3/ekki- ... ara-i-dag/
Lögreglan skiptir sér ekki af þessu en hún gæti sjálf höfðað einkamál.
Hún þarf reyndar að vera sterkefnuð til þess þar sem hver og einn ákærðu gætu farið fram á 700.000.- króna málskostnaðartryggingu og svo þarf hún að borga sínum lögmanni. Ekki ólíklegt samt að hún myndi vinna málið, til vara gæti hún stefnt Mark Zuckerberg fyrir að stofna Facebook og vera þar með ábyrgur.
http://www.dv.is/frettir/2012/8/3/ekki- ... ara-i-dag/
Lögreglan skiptir sér ekki af þessu en hún gæti sjálf höfðað einkamál.
Hún þarf reyndar að vera sterkefnuð til þess þar sem hver og einn ákærðu gætu farið fram á 700.000.- króna málskostnaðartryggingu og svo þarf hún að borga sínum lögmanni. Ekki ólíklegt samt að hún myndi vinna málið, til vara gæti hún stefnt Mark Zuckerberg fyrir að stofna Facebook og vera þar með ábyrgur.
Re: Afhverju er brotamönnum hlíft en fórnalömbum ekki?
fallen skrifaði:rapport skrifaði:Vá... einn harður...
Endar líklega framan á Símaskránni bráðum þú ert svo kúl...
Hvernig væri að svara því sem ég segi í staðinn fyrir að koma með ömurlegann ad hominem?
Ertu að ýja að því að ég sé nauðgunar-apologist, kvennahatari eða hugsanlegur nauðgari sjálfur (með þessu símaskráarcommenti)? Þessi setning þín er vægast sagt ógeðfelld ásökun.
"If the glove fits" en annars...
DV blés ekkert út eða spilaði heldur bara quotaði hana um "glensið" í kommentinu.
Quote eru í eðli sínu "einhliða" frásagnir, ekki stundum heldur alltaf, þó þú trúir þeim eða ekki.
Þú segir svo að sum kommentin séu óverðskulduð en ég sé ekki eðlismun á þeim kommentum sem verið er að ræða um hérna, einungis stigsmun í orðavali.
Það blygðast sín enginn vegna skrifa einhvers annars nema þá þessi stelpa, þeir hafa líklega sært blygðunarkennd hennar en ekki annara lesenda enda enginn sem getur blygðast sín vegna þessara skrifa nema þeir og svo hún.
En hvernig þú tæklaðir þetta með því að byrja á að dissa DV, drógst svo úr stelpunni og efaðist um réttmæti þessa alls.
Gerðir svo lítið úr málinu öllu (þetta er ljótt þó að það sé ekki hægt að kæra, enginn efi um það)
Toppar svo á að væla yfir orðavali þess sem gerði þráðinn sem var um miklu meira en þetta eina mál...
Ég brosti út í annað þegar ég las þetta og sá fyrir mér "karlakarl" einhvern eins og Gillz því að þessi orð og þessi hugsun tilheyrir karlakarla skilgreiningu sem ég styðst við dagsdaglega.
Svo toppar þú þetta með því að quota mig og vælir um "rökvillu"...
Byrjaðu á að meika sens sjálfur vinur áður en þú krefur aðra um það - lol...
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Afhverju er brotamönnum hlíft en fórnalömbum ekki?
rapport skrifaði:blabla
Ad hominem ER rökvilla, þú addressaðir ekki argumentið heldur komst með skot á hugsanlegan karakter minn. "If the glove fits", er ekki allt í lagi?
No shit að quote eru einhliða frásagnir, enda var gagnrýni mín ekki á tilvitnunina, heldur að innihald fréttarinnar er saga frá einni hlið málsins. Hennar.
Ég dissaði DV vegna þess að það eru tvær hliðar á öllum málum og ég dró ekki úr einu né neinu sem hún sagði. Ég sagðist bara ekki trúa því. Að segjast ekki trúa einhverju er ekki það sama og að kalla einhvern lygara og draga úr trúverðugleika viðkomandi.
Ég sagði aldrei að þetta væri ekki ljótt og svo sagði ég lol við því að hún ætlaði að kæra þetta. Sem er _nákvæmlega_ það sama og lögreglan sagði við hana. Ég gerði lítið úr kæruáætlun hennar, ekki málinu. Enda er fáránlegt að ætlast til þess að kæra einstaklinga fyrir að vera dónalegir á internetinu.
Er ekki eðlismunur á "jellous much?" vs að segja einhverjum að kveikja í sér?
Titillinn á þræðinum á ekki við um fréttina sem fylgir, þó svo að þráðurinn hafi verið gerður til að ræða hlutina í stærra samhengi. Breytir því samt ekki að i fréttinni eru engir brotamenn í þeirri skilgreiningu sem tíðkast í svona umræðu.
Hvað eru karlakarlar? Þeir sem taka ekki afstöðu gagnvart máli þar sem aðeins ein hlið hefur komið fram í umræðuna? (hlið stráksins er óþekkt)
Þeir sem efast um eitthvað þangað til það hefur verið sannað? (að þetta hafi bara verið djók)
Bókaðu mig sem karlakarl ef það er skilgreiningin.
Byrja þú á að lesa vandlega það sem ég skrifa áður en þú ætlar að svara því. Það gæti komið í veg fyrir að þú eyðir púðri í eitthvað sem ég sagði aldrei og gæti sparað mér þann tíma sem ég eyddi í að stafa þetta ofan í þig.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Afhverju er brotamönnum/gerendum hlíft en fórnalömbum ekki?
rapport, sem gæti stofnað til rifrildis í tómu húsi, hefur loksins fengið verðugan andstæðing. Ætlar Gúrú ekkert að mæta á svæðið?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Afhverju er brotamönnum/gerendum hlíft en fórnalömbum ekki?
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Afhverju er brotamönnum/gerendum hlíft en fórnalömbum ekki?
coldcut skrifaði:Ætlar Gúrú ekkert að mæta á svæðið?
Nenni ég að rífast meira við gaur sem að sér ekkert að rökvillum?
Nei.
rapport skrifaði:vælir um "rökvillu"
Modus ponens
Re: Afhverju er brotamönnum/gerendum hlíft en fórnalömbum ekki?
coldcut skrifaði:
rapport, sem gæti stofnað til rifrildis í tómu húsi, hefur loksins fengið verðugan andstæðing. Ætlar Gúrú ekkert að mæta á svæðið?
Sorry - fór á Síldarævintýrið...
En greyið gaurinn hérna virðist ekki vera á sama þegar honum er svarað.
Ég sletti fram rökvillu (ég neitaði því ekki) og þú vældir yfir því...
En á sama tíma benti ég á að aðrir menn hafa talað með þessum hætti um samskipti kynjana og einn af þeim lenti framaná símaskránni.
Gillz er ekki dæmdur nauðgari en hann hefur hent framm sambærilegum kommentum um atburði líðandi stundar í gegnum tíðina.
Þú hlítur að sjá að samanburðurinn á rétt á sér.
Ef þér líkar illa samanburðurinn, þá er það eitthvað sem þú verður að vinna í með sjálfum þér en ekki hérna á spjallborðinu.
DV spilar niður þátt hennar með því að segja að athugasemdin hefði verið gerð í gamni og koma svo með einhliða frásögn hennar um að þetta hafi bara verið inside joke... ég á bágt með að trúa því. Breytir því samt ekki að sum commentin þarna eru óverðskulduð.
Hvað ætlar hún samt að kæra? "Þeir móðguðu mig á interwebsinu, jail plox."
Mér finnst þú líka fara full frjálslega með orðavalið í titlinum. Brotamenn? Hver eru brot þeirra? Brutu þeir gegn blygðunarkennd þinni? Get a grip.
Þessi komment eru viðbjóðsleg og sum ganga svo langt að lýsa dauða stelpunar og mætti túlka sem hótun um líkamsmeiðingar eða dauða.
Hvernig tækir þú því ef einhver færi að segja þér að rölta niður á bensínastöð, hella yfir þig bensíni og biðja um eld?
Væri það fyndið í þínum augum eða bara almennt séð góður húmor?
Gætir þú túlkað það sem ógnun eða að þér stafaði ógn af viðkomandi?
Brotamenn eru menn sem brjóta af sér hvort sem þeir eru lögbrjótar eða ekki, brotamenn geta t.d. verið þeir sem ítrekað er dæmt á aukakast í handbolta og því er ekkert að þessu orðavali.
Þetta er fín frétt hjá DV. Þeir segja frá því að berum orðum að frásögn þeirra sé einhliða og fólki sem les fréttina dylst það ekki.
DV segir t.d. ekki að athugsemdin hafi verið sett fram í gamni heldur segja að hún hafi sagt að athugasemdin hafi verið sett fram í gamni.
En hef þín skoðun er að hún eigi að halda kjafti og hætta að væla enda hafi hún ekkert um málið að segja...
Hvað ert þú þá að væla yfir mínum skrifum?
Þú varst karlakarl í þessu kommenti þínu og ég svaraði þér sem slíkum...
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Afhverju er brotamönnum/gerendum hlíft en fórnalömbum ekki?
rapport skrifaði:brotamenn geta t.d. verið þeir sem ítrekað er dæmt á aukakast í handbolta og því er ekkert að þessu orðavali
Þú værir betur settur með að "rökræða" (ef einhver rök er að finna) við sjálfann þig. Þú heldur að þú sért að svara fullt af pointum frá mér sem ég sagði aldrei. Again, lestu vandlega yfir hlutina áður en þú svarar þeim.
Einstaklingur sem heldur því fram að það sé væl að benda á rökvillur, veit ekki skilgreininguna á orðunum sem hann notar (spurning =/= hótun), virðist almennt ófær um að meðtaka innihald skrifa minna (hvenær sagði ég að hún ætti að halda kjafti? þú ert að svara einhverju sem virðist bara vera til í hausnum á þér) og heldur að þessi tilvitnun hérna að ofan sé góð röksemdarfærsla, sá einstaklingur fær ekki úthlutað meira af orðum til sín frá mér.
Out.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900