Edimax router með stæla við Xbox 360


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Edimax router með stæla við Xbox 360

Pósturaf capteinninn » Mið 01. Ágú 2012 16:37

Er með einhverja stæla frá Edimax router frá Hringdu.

Xbox 360 virðist ekki ná að tengjast við routerinn hvorki með snúru eða þráðlaust. Talaði við Hringdu á vefspjallinu og þeir könnuðust ekki við þetta. Mér var samt sagt að færa klukkuna 2 eða 3 ár aftur í tímann og uppfæra firmware-ið því ég get ekki loggað mig inn í routerinn.

Hefur einhver annar lent í þessu? Er ég að taka einhverja sénsa með því að uppfæra firmware að ég geti látið hann bilað?



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Edimax router með stæla við Xbox 360

Pósturaf depill » Mið 01. Ágú 2012 17:19

Nei þú ert ekki að taka séns, svo er hann líka í ábyrgð.

Þú ert greinilega með 7284WnA routerinn frá Edimax. Hér er firmwareið http://www.edimax.com/en/support_detail ... 4&pl1_id=1
Hér er útskýringin fyrir vandamálinu http://www.edimax.com/images/Image/Firm ... 0fails.pdf

Myndi setja routerinn í 1.12 og vera viss um að Edimaxinn sé örugglega með UPnP enabled.




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Edimax router með stæla við Xbox 360

Pósturaf capteinninn » Mið 01. Ágú 2012 19:56

depill skrifaði:Nei þú ert ekki að taka séns, svo er hann líka í ábyrgð.

Þú ert greinilega með 7284WnA routerinn frá Edimax. Hér er firmwareið http://www.edimax.com/en/support_detail ... 4&pl1_id=1
Hér er útskýringin fyrir vandamálinu http://www.edimax.com/images/Image/Firm ... 0fails.pdf

Myndi setja routerinn í 1.12 og vera viss um að Edimaxinn sé örugglega með UPnP enabled.


Snilld, takk fyrir þetta

Man einhver hvað default router pass er á þessum edimax routerum?
Er það ekki 1234 eða eitthvað ?



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Edimax router með stæla við Xbox 360

Pósturaf depill » Mið 01. Ágú 2012 20:04

hannesstef skrifaði:Man einhver hvað default router pass er á þessum edimax routerum?
Er það ekki 1234 eða eitthvað ?


Jú það er user admin ( velur hann ) og pass 1234. Hann mun samt segja það sé rangt user og pass nema að þú spólir tímanum aftur í tölvunni þinni eins og leiðbeiningarnar segja til um.




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Edimax router með stæla við Xbox 360

Pósturaf capteinninn » Mið 01. Ágú 2012 22:45

Búinn að uppfæra

Netið varð miklu hægara, fór úr rúmlega 8-10 mbps yfir í 1.5

Xboxið virkar ekki ennþá. Fæ bara upp að hún fær ekki IP tölu frá router




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Edimax router með stæla við Xbox 360

Pósturaf capteinninn » Sun 05. Ágú 2012 18:41

Veit einhver hvað getur oldið því að netið verði talsvert hægara þegar ég uppfæri firmware-ið á routernum ?



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Edimax router með stæla við Xbox 360

Pósturaf depill » Sun 05. Ágú 2012 18:58

hmm yfir wifi eða kapal. Wifi stillingarnar gætu hafa breyst við firmware upgrade.

Er Xbox vélin ekki að fá ip tölu er það sem sagt vandamálið ? Ekki NAT Restricted o.s.frv ? Er hún tengd þráðlaust eða með kapli ?




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Edimax router með stæla við Xbox 360

Pósturaf capteinninn » Sun 05. Ágú 2012 19:15

Er með net yfir rafmagn á tölvunni þannig að tæknilega séð er þetta kapall.

Er með xboxið tengt beint með snúru þar sem routerinn er hliðiná tölvunni.

Samkvæmt local network glugganum í routernum fær xboxið ip tölu en ég held að ég þurfi að opna port fyrir xboxið en það gengur eitthvað illa




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Edimax router með stæla við Xbox 360

Pósturaf capteinninn » Þri 07. Ágú 2012 20:11

Veit einhver góða leið til að opna port fyrir xbox með þessum router? Finn ekki leiðbeiningar á portforward fyrir þennan router