Síminn Ljósnet + iptv spurningar

Skjámynd

Höfundur
tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Síminn Ljósnet + iptv spurningar

Pósturaf tlord » Mið 01. Ágú 2012 13:02

sælir

Hvernig ráter skaffa þeir?
Hvað eru mörg eth port á honum?
Eru port konfigguð sem internet EÐA tv?
Kemst kúnninn í ráterinn til að konfigga?
Er hægt að sameina internet og tv í sviss?
Er hægt að tengja sviss í 1 tv port og svo 2 myndlykla í svissinn?

Hvernig er myndlykillinn?
Eru margar týpur?
scart og/eða hdmi?

takk fyrir svör




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Síminn Ljósnet + iptv spurningar

Pósturaf wicket » Mið 01. Ágú 2012 13:41

Hvernig ráter skaffa þeir?
Zyxel og Thomson. Er sjálfur með Zyxel og elska hann.

Hvað eru mörg eth port á honum?
4 eth port.

Eru port konfigguð sem internet EÐA tv?
2 fyrir TV og 2 fyrir eth en hægt að breyta þeim á milli eins og ekkert sé.

Kemst kúnninn í ráterinn til að konfigga?
Jamms, ekkert mál. Síminn hefur aldrei að mig minnir læst endabúnaði.

Er hægt að sameina internet og tv í sviss?
Ekki grænann, aldrei þurft að prófa það. Efast um það samt þar sem þetta er sitthvort WANið.

Er hægt að tengja sviss í 1 tv port og svo 2 myndlykla í svissinn?
Jamms, það er hægt.

Hvernig er myndlykillinn?
Er með 2 Airties HD lykla. Bestu myndlyklar sem að ég hef prófað, betri en gamla Sagem dótið þeirra og betra en Vodafone dótið.
Eru margar týpur?
Gömlu Sagem, nýji Airties og svo var held ég nýr Sagem að koma. Minnir að ég hafi heyrt það.

scart og/eða hdmi?
HDMi eða scart, þú bara ræður því. HDMI er nauðsynlegt eftir að viðmótið hjá þeim fór í HD, það er geðveikt.



Skjámynd

Höfundur
tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Síminn Ljósnet + iptv spurningar

Pósturaf tlord » Mið 01. Ágú 2012 14:34

takk fyrir svarið



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn Ljósnet + iptv spurningar

Pósturaf natti » Mið 01. Ágú 2012 14:54

tlord skrifaði:Er hægt að sameina internet og tv í sviss?

eina ósvaraða spurningin þín...
Og já það er hægt.


Mkay.

Skjámynd

Höfundur
tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Síminn Ljósnet + iptv spurningar

Pósturaf tlord » Mið 01. Ágú 2012 15:52

natti skrifaði:
tlord skrifaði:Er hægt að sameina internet og tv í sviss?

eina ósvaraða spurningin þín...
Og já það er hægt.


takk og
fleiri:

er hægt að skoða www með myndlyklinum?
er hægt að taka upp efni?
er hægt að skoða/hlusta á lókal efni, á lani eða usb?
hvaða typa af AirTies er þetta?



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Síminn Ljósnet + iptv spurningar

Pósturaf appel » Mið 01. Ágú 2012 16:31

tlord skrifaði:
natti skrifaði:
tlord skrifaði:Er hægt að sameina internet og tv í sviss?

eina ósvaraða spurningin þín...
Og já það er hægt.


takk og
fleiri:

er hægt að skoða www með myndlyklinum?
er hægt að taka upp efni?
er hægt að skoða/hlusta á lókal efni, á lani eða usb?
hvaða typa af AirTies er þetta?


Hægt að browsa?
Nei, það er ekki í boði að fara á internetið og browsa. Það er hugsanlega hægt að virkja þann möguleika en er ekki á dagskránni, en hver veit, kæmi þá hugsanlega bara fyrir nýju myndlyklana. Annars hef ég prófað þessa virkni og finnst ekkert skemmtilegt að browsa svona í sjónvarpinu með fjarstýringu.

Taka upp?
Það er ekki í boði einsog er, en þetta er þjónusta sem er verið að "beta" prófa og verður hugsanlega í boði seinna á árinu þá sem "npvr".

Spila local efni?
Ekki í boði einsog er, en mögulega verður þessu bætt við seinna fyrir nýju myndlyklana, þá með DLNA eða USB.

Týpa af Airites?
Airties 7120. Munum fá nýrri box seinna á árinu sem eru dual-core og miklu hraðvirkari og flottari.


*-*