Týndur Logitech kubbur


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Týndur Logitech kubbur

Pósturaf capteinninn » Þri 31. Júl 2012 14:37

Bróðir minn á þessa hörku logitech mús en honum tókst að týna usb kubbnum sem músin notar til að tengjast við tölvuna.

Veit einhver leið til að tengja músina við tölvuna með innbyggða bluetoothinu eða hvort hægt sé að kaupa svona kubb ódýrt hérna einhverstaðar?



Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Týndur Logitech kubbur

Pósturaf GrimurD » Þri 31. Júl 2012 15:52



Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Týndur Logitech kubbur

Pósturaf Bioeight » Þri 31. Júl 2012 16:14

Endilega segðu okkur hvaða tegund af mús þetta er svo það sé hægt að svara þessari spurningu.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

Svansson
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
Reputation: 0
Staðsetning: Hérna
Staða: Ótengdur

Re: Týndur Logitech kubbur

Pósturaf Svansson » Þri 31. Júl 2012 16:36

Ég týndi Logitech mx620 kubb fyrir nokkrum árum og fór með hana í tölvulistann og hann sagði ekki getað reddað svona kubb nema að kaupa alla músina. Hann sagði svo áður en ég fór að ef hann fengi skilaða mús þá skildi hann láta mig vita með hvort ég gæti fengið þann kubb. Hef ekki heyrt í honum síðan..

Það var svona mús með svona kubb http://images.geeksimages.com/imageshar ... R-unit.jpg

Veit að flestar mýs eru með svipaða gerð að kubbum eða allavega logitech. ef þú ert með svona lítinn kubb þá held ég að það sé ekkert mál að fá nýjan :P get svo sem gefið þér einn svoleiðis sem ég á hér í skúffu

Edit: ef einhver á svona kubb eins og ég set hér fyrir ofan þá má hann endilega senda mér pm ef hann væri til losna við kubbinn.. Back on topic!!


550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Týndur Logitech kubbur

Pósturaf Halli25 » Mið 15. Ágú 2012 16:50

Það er hægt að nálgast flesta varahluti hérna frá logitech:
http://www.logitech.com/en-roeu/promotions/4872

það þarf bara að passa að velja ekki neitt í bretlandi, helst velja danmörk og setja Iceland í addressu 2 og þá ætti þetta að skila sér.

pedoman: Receiver, MX620 Cordless Laser Mouse. The part number on the bottom of the mouse is 810-000118 or 810-000536
PN 993-000061


Starfsmaður @ IOD