Skjákortið í tölvu félaga míns hrundi um helgina og vantar honum því annað.
Eitthvað eins ódýrt og hægt er. Helst viftulaust þó ekki nauðsynlegt.
Það þarf að vera fyrir PCI express.
Get sótt á höfuðborgarsvæðinu.
kv,
Framed
ÓE Skjákorti fyrir lítið
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1201
- Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík 104
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Skjákorti fyrir lítið
viltu gtx 260?
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
Re: ÓE Skjákorti fyrir lítið
Er með Ati Radeon 6670 HD kort, það er mjög lítið og ætti að passa í flestar tölvur, það styður directx 11, væri til í að setja það á lítið prís.