Sælir...hvort mælið þið með i5 eða i7 örgjörfa í fartölvu? Er i7 ekki að eyða mun meira af batteríinu? Vill helst hafa 5 klst plús sem að batteríið dugar!
Er svona aðalega að spá í þessum 2...er ekki ASUS annars toppmerki í fartölvum eða hvað?
http://www.fcomputer.dk/computer/b%C3%A ... m-2gb.html
http://www.fcomputer.dk/computer/b%C3%A ... m-2gb.html
i5 eða i7 í fartölvu?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: i5 eða i7 í fartölvu?
Quad core vél, GT610m, 15.6" skjár og 6cell batterý?
Þessi formúla gefur þér seint e-ð meira en 2-3 tíma af batt, ef það.
Þessi formúla gefur þér seint e-ð meira en 2-3 tíma af batt, ef það.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: i5 eða i7 í fartölvu?
ASUS og Toshiba stóðu sig betur en öll hin merkin í 30.000 staka athugun hjá stóru tryggingarfyrirtæki.
Engin leið að fá 5 klukkustundir af batterýlífi í svona vél.
Engin leið að fá 5 klukkustundir af batterýlífi í svona vél.
Modus ponens
Re: i5 eða i7 í fartölvu?
Ætli hún nái ekki 4-5 tímum i léttri vinnslu? Hvað með i5 vélina? Er i5 örgjafi að ráða við allt í dag?
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: i5 eða i7 í fartölvu?
gazzi1 skrifaði:Ætli hún nái ekki 4-5 tímum i léttri vinnslu? Hvað með i5 vélina? Er i5 örgjörvi að ráða við allt í dag?
Skilgreindu allt
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: i5 eða i7 í fartölvu?
gazzi1 skrifaði:Ætli hún nái ekki 4-5 tímum i léttri vinnslu? Hvað með i5 vélina? Er i5 örgjörvi að ráða við allt í dag?
The K55VM features a 50 Wh battery and that allows nearly 3 hours of daily use, with Wi-Fi, screen at 50% and Balanced mode selected.
If you’ll try to run games, you’ll only going to be able to do it for a little over an hour, but for watching a 720p clip the K55VM can stretch to about 4 hours of life on a single charge.
Tekið úr review-i um i7 týpuna - En það var líka týpa með nVidia Optimus tækni sem kúplar sig yfir á onboard skjástýringu (HD4000) til að spara rafmagn. Þessar týpur sem þú línkar í eru bara með GT kortinu.
Ég hugsa að tölurnar séu max 1klst í mjög þungri vinnslu, max 3.5klst í mjög léttri vinnslu. M.v. browsing, facebook, ritvinnsla etc sértu að horfa á ca 2.5klst endingu average.
Ég er mikið búinn að skoða þræði þar sem menn voru að setja i7 í Thinkpad T420 vélarnar í staðinn fyrir i5, þeir enduðu flestir á að skipta til baka þar sem i7 þýddi mikið meiri hiti, minni rafhlöðuending og ekki það stórt performance stökk. Efast um að það sé mikið af hugbúnaði sem þú finnur mikið fyrir muninum, kannski þá helst þung myndvinnsla.
Re: i5 eða i7 í fartölvu?
Oki þá er spurning að taka i5 örgjörfa ef það er slatti munur á batteríslíftíma...ég spila svosem ekki mikið leiki en vill geta haft nógu öflugan vélbúnað til að geta gripið í þá af ig til...ræður i5 vélin þarna ekki við allt eða? Get lika látið bæta i hana meira vinnsluminni
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: i5 eða i7 í fartölvu?
gazzi1 skrifaði:Oki þá er spurning að taka i5 örgjörfa ef það er slatti munur á batteríslíftíma...ég spila svosem ekki mikið leiki en vill geta haft nógu öflugan vélbúnað til að geta gripið í þá af ig til...ræður i5 vélin þarna ekki við allt eða? Get lika látið bæta i hana meira vinnsluminni
Þú kemur líklega til með að sjá ca 30-40mín mun á rafhlöðunni með i5. Get ímyndað mér að líftíminn hoppi upp í kringum 3 tíma í rólegri vinnslu, kannski rétt rúmlega. i5 ræður við all flesta leiki, yfirleitt ekki örgjörvinn sem er flöskuhálsinn. Getur örugglega komið þessari vél upp í 8 eða jafnvel 16GB af RAM, oft styðja vélarnar allt að 16GB án þess að það sé opinberlega supportað.